Víglínan í beinni: Ólafur Ragnar, Nicola Sturgeon og baráttukonur í Kraganum 14. október 2017 11:45 Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands og formaður Hringborðs norðurslóða, eða Arctic Circle, verður gestur Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Útsendingin hefst á slaginu 12:20. Fimm ár eru um þessar mundir liðin frá því Ólafur Ragnar beitti sér fyrir fyrsta Hringborðsþinginu árið 2012. Síðan þá hefur þessi vettvangur vísindafólks, frjálsra samtaka, háskóla, stofnana, viðskiptalífs, stjórnmálamanna og leiðtoga um málefni norðurslóða vaxið í að vera stærsti vettvangur sinnar tegundar í heiminum. Einnig verður rætt við Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, um Brexit og afstöðu Skota til útgöngu Bretlandseyja úr Evrópusambandinu en hún gagnrýnir harðlega hvernig stjórnvöld í Lundúnum hafa haldið á málum. Sturgeon segir Skota áskilja sér rétt til að boða til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu um Sjálfstæði Skota enda hafi meirihluti þeirra greitt atkvæði með því að Skotar verði áfram í Evrópusambandinu þegar þjóðaratkvæðagreiðsla um úrsögnina fór fram. Í dag eru aðeins tvær vikur til kosninga. Tvær baráttukonur úr stærsta kjördæmi landsins, Suðvesturkjördæmi, mæta í Víglínuna til að fara yfir stöðuna og helstu mál í umræðunni. Það eru þær Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýkjörinn formaður Viðreisnar, og Margrét Tryggvadóttir sem skipar annað sæti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Kosningar 2017 Víglínan Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands og formaður Hringborðs norðurslóða, eða Arctic Circle, verður gestur Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Útsendingin hefst á slaginu 12:20. Fimm ár eru um þessar mundir liðin frá því Ólafur Ragnar beitti sér fyrir fyrsta Hringborðsþinginu árið 2012. Síðan þá hefur þessi vettvangur vísindafólks, frjálsra samtaka, háskóla, stofnana, viðskiptalífs, stjórnmálamanna og leiðtoga um málefni norðurslóða vaxið í að vera stærsti vettvangur sinnar tegundar í heiminum. Einnig verður rætt við Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, um Brexit og afstöðu Skota til útgöngu Bretlandseyja úr Evrópusambandinu en hún gagnrýnir harðlega hvernig stjórnvöld í Lundúnum hafa haldið á málum. Sturgeon segir Skota áskilja sér rétt til að boða til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu um Sjálfstæði Skota enda hafi meirihluti þeirra greitt atkvæði með því að Skotar verði áfram í Evrópusambandinu þegar þjóðaratkvæðagreiðsla um úrsögnina fór fram. Í dag eru aðeins tvær vikur til kosninga. Tvær baráttukonur úr stærsta kjördæmi landsins, Suðvesturkjördæmi, mæta í Víglínuna til að fara yfir stöðuna og helstu mál í umræðunni. Það eru þær Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýkjörinn formaður Viðreisnar, og Margrét Tryggvadóttir sem skipar annað sæti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi.
Kosningar 2017 Víglínan Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira