Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Birgir Olgeirsson skrifar 29. október 2017 04:25 Lilja Dögg Alfreðsdóttir fyrir miðju. Vísir/Anton Brink Lilja Dögg Alfreðsdóttir hjá Framsóknarflokknum heldur sæti sínu á þingi og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, kemur ný inn á þing samkvæmt lokatölum úr Reykjavíkurkjördæmi suður sem bárust klukkan 04:06. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í þessu kjördæmi, eða 22,8 prósent en tapaði einum þingmanni. Sigríður Á. Andersen og Brynjar Níelsson komust því á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn en Hildur Sverrisdóttir datt út af þingi. Vinstri græn koma þar á eftir með 18,9 prósent og héldu sínu. Verða með tvo þingmenn í þessu kjördæmi, þau Svandísi Svavarsdóttur og Kolbein Óttarsson Proppé. Samfylkingin hlaut 13 prósent atkvæða og bættu þar við sig einum þingmanni en höfðu fyrir engan. Ágúst Ólafur Ágústsson verður því á þingi fyrir Samfylkinguna í þessu kjördæmi. Píratar fengu 11,4 prósent atkvæða og verða með einn þingmann, en voru fyrir kosningar með tvo. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir verður þingmaður Pírata í þessu kjördæmi. Björn Leví Gunnarsson var kjördæmakjörinn þingmaður Pírata í þessu kjördæmi en dettur út sem slíkur. Þegar þetta er ritað er hann þó enn á þingi sem jöfnunarþingmaður. Viðreisn hlaut 8,5 prósent og misstu þar með einn þingmann en Hanna Katrín Friðriksdóttir verður ein á þingi fyrir flokkinn í þessu kjördæmi. Pawel Bartozek missir þingsæti sitt. Flokkur fólksins hlaut 8,2 prósent atkvæða og er Inga Sæland, formaður flokksins, því ný á þingi. Þá hlaut Framsókn 8,1 prósent atkvæða og heldur Lilja Dögg Alfreðsdóttir sínu sæti. Björt framtíð hlaut 1,3 prósent atkvæða og missa því sinn þingmann, Nichole Leigh Mosty. Alþýðufylkingin hlaut 0,2 prósent atkvæða. Einhverjir þingmenn gætu mögulega dottið inn sem jöfnunarþingmenn snemma í fyrramáli. Kosningar 2017 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Sjá meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir hjá Framsóknarflokknum heldur sæti sínu á þingi og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, kemur ný inn á þing samkvæmt lokatölum úr Reykjavíkurkjördæmi suður sem bárust klukkan 04:06. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í þessu kjördæmi, eða 22,8 prósent en tapaði einum þingmanni. Sigríður Á. Andersen og Brynjar Níelsson komust því á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn en Hildur Sverrisdóttir datt út af þingi. Vinstri græn koma þar á eftir með 18,9 prósent og héldu sínu. Verða með tvo þingmenn í þessu kjördæmi, þau Svandísi Svavarsdóttur og Kolbein Óttarsson Proppé. Samfylkingin hlaut 13 prósent atkvæða og bættu þar við sig einum þingmanni en höfðu fyrir engan. Ágúst Ólafur Ágústsson verður því á þingi fyrir Samfylkinguna í þessu kjördæmi. Píratar fengu 11,4 prósent atkvæða og verða með einn þingmann, en voru fyrir kosningar með tvo. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir verður þingmaður Pírata í þessu kjördæmi. Björn Leví Gunnarsson var kjördæmakjörinn þingmaður Pírata í þessu kjördæmi en dettur út sem slíkur. Þegar þetta er ritað er hann þó enn á þingi sem jöfnunarþingmaður. Viðreisn hlaut 8,5 prósent og misstu þar með einn þingmann en Hanna Katrín Friðriksdóttir verður ein á þingi fyrir flokkinn í þessu kjördæmi. Pawel Bartozek missir þingsæti sitt. Flokkur fólksins hlaut 8,2 prósent atkvæða og er Inga Sæland, formaður flokksins, því ný á þingi. Þá hlaut Framsókn 8,1 prósent atkvæða og heldur Lilja Dögg Alfreðsdóttir sínu sæti. Björt framtíð hlaut 1,3 prósent atkvæða og missa því sinn þingmann, Nichole Leigh Mosty. Alþýðufylkingin hlaut 0,2 prósent atkvæða. Einhverjir þingmenn gætu mögulega dottið inn sem jöfnunarþingmenn snemma í fyrramáli.
Kosningar 2017 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Sjá meira