„Við erum að vinna þessar kosningar“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. október 2017 00:22 Bjarni ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar. Vísir/Ernir „Eitt sem að kosningar snúast um fyrst og fremst, og það er að fá fylgi og við fengum mest fylgi,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar hann ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar í kvöld. Hann sagði kosningabaráttuna hafa verið erfiða og háð hafi verið hörku barátta frá fyrsta degi. „Mjög erfitt á köflum en nú erum við að finna það Sjálfstæðismenn að það var þess virði.“ Bjarni þakkaði árangurinn samstöðu Sjálfstæðismanna sem stóðu saman sem eitt og börðust fyrir að stefna flokksins fengi hljómgrunn um allt land. Kosningavaka Sjálfstæðismanna var haldin á Grand Hotel.Vísir/Ernir„Við kynntum stefnu sem átti hljómgrunn hjá venjulegu vinnandi fólki í þessu landi sem ætlaði ekki að láta skattpína sig. Fólkið sem vildi halda áfram. Við sögðum fyrir ári síðan að við værum á réttri leið, fengum góðan stuðning þá og við sögðum aftur núna að þetta væri bara spurning um að halda áfram með sömu góðu gildin og við fengum góðan hljómgrunn. Kæru vinir, við erum að vinna þessar kosningar.“ Hann benti á að mörg atkvæði væru ótalin en ánægjan væri gríðarleg og vonaðist hann eftir fleiri þingmönnum aftur í þingflokkinn. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28. október 2017 23:43 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Sjá meira
„Eitt sem að kosningar snúast um fyrst og fremst, og það er að fá fylgi og við fengum mest fylgi,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar hann ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar í kvöld. Hann sagði kosningabaráttuna hafa verið erfiða og háð hafi verið hörku barátta frá fyrsta degi. „Mjög erfitt á köflum en nú erum við að finna það Sjálfstæðismenn að það var þess virði.“ Bjarni þakkaði árangurinn samstöðu Sjálfstæðismanna sem stóðu saman sem eitt og börðust fyrir að stefna flokksins fengi hljómgrunn um allt land. Kosningavaka Sjálfstæðismanna var haldin á Grand Hotel.Vísir/Ernir„Við kynntum stefnu sem átti hljómgrunn hjá venjulegu vinnandi fólki í þessu landi sem ætlaði ekki að láta skattpína sig. Fólkið sem vildi halda áfram. Við sögðum fyrir ári síðan að við værum á réttri leið, fengum góðan stuðning þá og við sögðum aftur núna að þetta væri bara spurning um að halda áfram með sömu góðu gildin og við fengum góðan hljómgrunn. Kæru vinir, við erum að vinna þessar kosningar.“ Hann benti á að mörg atkvæði væru ótalin en ánægjan væri gríðarleg og vonaðist hann eftir fleiri þingmönnum aftur í þingflokkinn.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28. október 2017 23:43 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Sjá meira
Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28. október 2017 23:43