Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun.Miðflokkurinn: Við ætlum að klára endurskipulagningu fjármálakerfisins, lækka tryggingagjald og lækka það meira fyrir fyrstu tíu starfsmennina. Við ætlum að auka framlög til rannsókna og nýsköpunar, sérstaklega utan höfuð- borgarsvæðisins, hækka endurgreiðslu vegna fjárfestinga í rannsóknum og nýsköpun í 30% og afnema þakið.Viðreisn: Kerfisbreytingar í sjávarútvegi og landbúnaði: Sanngjarnt afgjald fyrir auðlindanýtingu með uppboðsleið. Hagur neytenda og umhverfisvernd fái aukið vægi í breyttri landbúnaðarstefnu. Uppbygging þekkingariðnaðar og starfsumhverfi með stöðugum gjaldmiðli svo sprotafyrirtæki skjóti rótum á Íslandi.Björt framtíð: BF leggur áherslu á stuðning við rannsóknir, tækniþróun, nýsköpun og sprotaverkefni vegna hraðra breytinga á vinnumarkaði. Áherslan er ekki síður tilkomin vegna áherslu á að byggja upp fjölbreytt atvinnulíf um allar sveitir. Til þess þarf að laga grunninnviði eins og nettengingar og raforkuflutninga.Vinstri græn: Laun dugi fyrir framfærslu. Vinnuvikan verði stytt án skerðingar. Útrýmum launamun kynjanna. Komum í veg fyrir mansal. Innleiðum keðju ábyrgð undirverktaka. Styrkja sjóði sem fjárfesta í rannsóknum og skapandi greinum með áherslu á græna hvata. Auka fjármagn til uppbyggingar innviða í ferðamennsku.Samfylking: Fjölga þarf vel launuðum störfum og auka fjölbreytni þeirra. Til þess þurfum við sókn í menntamálum, lága vexti og stöðugan gjaldmiðil. Við þurfum að dreifa ferðamönnum betur um landið. Standa við rammaáætlun um vernd og nýtingu. Tryggja raforkuöryggi og háhraðanet út um allt land.Flokkur fólksins: Áhersla á þróttmikla starfsemi í landbúnaði, sjávarútvegi og ferða- þjónustu. Tryggja á að nýtingarréttur á fiskimiðunum glatist ekki frá sjávarbyggðum. Þjóðin á að njóta afraksturs af fiskimiðunum. Leggja áherslu á nýsköpun sem forsendu framfara og efla nýsköpunar- og rannsóknastarf.Sjálfstæðisflokkurinn: Fjölbreytni, framtak og sjálfbærni atvinnulífs er forsenda framfara og undirstaða velferðar. Við viljum auka framlög til nýsköpunar og rannsókna árlega um þrjá milljarða á næstu árum sem rennur úr Þjóðarsjóði. Við ætlum að lækka tryggingagjald enn frekar, sem gagnast ekki síst sprotafyrirtækjumFramsókn: Ótímabært er að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustu. Gistináttagjald renni óskipt til sveitarfélaga. Taka á upp komugjald á ferðamenn. Leysa þarf vanda sauðfjárbænda með auknum stuðningi. Sátt um sjálfbært fiskeldi. Tryggja þarf afhendingu raforkuöryggis og flýta þrífösun rafmagns um land allt.Píratar: Stytta vinnuvikuna í 35 stundir. Tekjuskerðingar eldri borgara eru óréttmætar og ber að afnema. Píratar vilja auðvelda fólki að koma hugmyndum sínum í framkvæmd með því að gera það auðveldara og ódýrara að stofna fyrirtæki og bæta rekstrarumhverfi þeirra. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun.Miðflokkurinn: Við ætlum að klára endurskipulagningu fjármálakerfisins, lækka tryggingagjald og lækka það meira fyrir fyrstu tíu starfsmennina. Við ætlum að auka framlög til rannsókna og nýsköpunar, sérstaklega utan höfuð- borgarsvæðisins, hækka endurgreiðslu vegna fjárfestinga í rannsóknum og nýsköpun í 30% og afnema þakið.Viðreisn: Kerfisbreytingar í sjávarútvegi og landbúnaði: Sanngjarnt afgjald fyrir auðlindanýtingu með uppboðsleið. Hagur neytenda og umhverfisvernd fái aukið vægi í breyttri landbúnaðarstefnu. Uppbygging þekkingariðnaðar og starfsumhverfi með stöðugum gjaldmiðli svo sprotafyrirtæki skjóti rótum á Íslandi.Björt framtíð: BF leggur áherslu á stuðning við rannsóknir, tækniþróun, nýsköpun og sprotaverkefni vegna hraðra breytinga á vinnumarkaði. Áherslan er ekki síður tilkomin vegna áherslu á að byggja upp fjölbreytt atvinnulíf um allar sveitir. Til þess þarf að laga grunninnviði eins og nettengingar og raforkuflutninga.Vinstri græn: Laun dugi fyrir framfærslu. Vinnuvikan verði stytt án skerðingar. Útrýmum launamun kynjanna. Komum í veg fyrir mansal. Innleiðum keðju ábyrgð undirverktaka. Styrkja sjóði sem fjárfesta í rannsóknum og skapandi greinum með áherslu á græna hvata. Auka fjármagn til uppbyggingar innviða í ferðamennsku.Samfylking: Fjölga þarf vel launuðum störfum og auka fjölbreytni þeirra. Til þess þurfum við sókn í menntamálum, lága vexti og stöðugan gjaldmiðil. Við þurfum að dreifa ferðamönnum betur um landið. Standa við rammaáætlun um vernd og nýtingu. Tryggja raforkuöryggi og háhraðanet út um allt land.Flokkur fólksins: Áhersla á þróttmikla starfsemi í landbúnaði, sjávarútvegi og ferða- þjónustu. Tryggja á að nýtingarréttur á fiskimiðunum glatist ekki frá sjávarbyggðum. Þjóðin á að njóta afraksturs af fiskimiðunum. Leggja áherslu á nýsköpun sem forsendu framfara og efla nýsköpunar- og rannsóknastarf.Sjálfstæðisflokkurinn: Fjölbreytni, framtak og sjálfbærni atvinnulífs er forsenda framfara og undirstaða velferðar. Við viljum auka framlög til nýsköpunar og rannsókna árlega um þrjá milljarða á næstu árum sem rennur úr Þjóðarsjóði. Við ætlum að lækka tryggingagjald enn frekar, sem gagnast ekki síst sprotafyrirtækjumFramsókn: Ótímabært er að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustu. Gistináttagjald renni óskipt til sveitarfélaga. Taka á upp komugjald á ferðamenn. Leysa þarf vanda sauðfjárbænda með auknum stuðningi. Sátt um sjálfbært fiskeldi. Tryggja þarf afhendingu raforkuöryggis og flýta þrífösun rafmagns um land allt.Píratar: Stytta vinnuvikuna í 35 stundir. Tekjuskerðingar eldri borgara eru óréttmætar og ber að afnema. Píratar vilja auðvelda fólki að koma hugmyndum sínum í framkvæmd með því að gera það auðveldara og ódýrara að stofna fyrirtæki og bæta rekstrarumhverfi þeirra.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00