Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun.Miðflokkurinn: Við ætlum að klára endurskipulagningu fjármálakerfisins, lækka tryggingagjald og lækka það meira fyrir fyrstu tíu starfsmennina. Við ætlum að auka framlög til rannsókna og nýsköpunar, sérstaklega utan höfuð- borgarsvæðisins, hækka endurgreiðslu vegna fjárfestinga í rannsóknum og nýsköpun í 30% og afnema þakið.Viðreisn: Kerfisbreytingar í sjávarútvegi og landbúnaði: Sanngjarnt afgjald fyrir auðlindanýtingu með uppboðsleið. Hagur neytenda og umhverfisvernd fái aukið vægi í breyttri landbúnaðarstefnu. Uppbygging þekkingariðnaðar og starfsumhverfi með stöðugum gjaldmiðli svo sprotafyrirtæki skjóti rótum á Íslandi.Björt framtíð: BF leggur áherslu á stuðning við rannsóknir, tækniþróun, nýsköpun og sprotaverkefni vegna hraðra breytinga á vinnumarkaði. Áherslan er ekki síður tilkomin vegna áherslu á að byggja upp fjölbreytt atvinnulíf um allar sveitir. Til þess þarf að laga grunninnviði eins og nettengingar og raforkuflutninga.Vinstri græn: Laun dugi fyrir framfærslu. Vinnuvikan verði stytt án skerðingar. Útrýmum launamun kynjanna. Komum í veg fyrir mansal. Innleiðum keðju ábyrgð undirverktaka. Styrkja sjóði sem fjárfesta í rannsóknum og skapandi greinum með áherslu á græna hvata. Auka fjármagn til uppbyggingar innviða í ferðamennsku.Samfylking: Fjölga þarf vel launuðum störfum og auka fjölbreytni þeirra. Til þess þurfum við sókn í menntamálum, lága vexti og stöðugan gjaldmiðil. Við þurfum að dreifa ferðamönnum betur um landið. Standa við rammaáætlun um vernd og nýtingu. Tryggja raforkuöryggi og háhraðanet út um allt land.Flokkur fólksins: Áhersla á þróttmikla starfsemi í landbúnaði, sjávarútvegi og ferða- þjónustu. Tryggja á að nýtingarréttur á fiskimiðunum glatist ekki frá sjávarbyggðum. Þjóðin á að njóta afraksturs af fiskimiðunum. Leggja áherslu á nýsköpun sem forsendu framfara og efla nýsköpunar- og rannsóknastarf.Sjálfstæðisflokkurinn: Fjölbreytni, framtak og sjálfbærni atvinnulífs er forsenda framfara og undirstaða velferðar. Við viljum auka framlög til nýsköpunar og rannsókna árlega um þrjá milljarða á næstu árum sem rennur úr Þjóðarsjóði. Við ætlum að lækka tryggingagjald enn frekar, sem gagnast ekki síst sprotafyrirtækjumFramsókn: Ótímabært er að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustu. Gistináttagjald renni óskipt til sveitarfélaga. Taka á upp komugjald á ferðamenn. Leysa þarf vanda sauðfjárbænda með auknum stuðningi. Sátt um sjálfbært fiskeldi. Tryggja þarf afhendingu raforkuöryggis og flýta þrífösun rafmagns um land allt.Píratar: Stytta vinnuvikuna í 35 stundir. Tekjuskerðingar eldri borgara eru óréttmætar og ber að afnema. Píratar vilja auðvelda fólki að koma hugmyndum sínum í framkvæmd með því að gera það auðveldara og ódýrara að stofna fyrirtæki og bæta rekstrarumhverfi þeirra. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun.Miðflokkurinn: Við ætlum að klára endurskipulagningu fjármálakerfisins, lækka tryggingagjald og lækka það meira fyrir fyrstu tíu starfsmennina. Við ætlum að auka framlög til rannsókna og nýsköpunar, sérstaklega utan höfuð- borgarsvæðisins, hækka endurgreiðslu vegna fjárfestinga í rannsóknum og nýsköpun í 30% og afnema þakið.Viðreisn: Kerfisbreytingar í sjávarútvegi og landbúnaði: Sanngjarnt afgjald fyrir auðlindanýtingu með uppboðsleið. Hagur neytenda og umhverfisvernd fái aukið vægi í breyttri landbúnaðarstefnu. Uppbygging þekkingariðnaðar og starfsumhverfi með stöðugum gjaldmiðli svo sprotafyrirtæki skjóti rótum á Íslandi.Björt framtíð: BF leggur áherslu á stuðning við rannsóknir, tækniþróun, nýsköpun og sprotaverkefni vegna hraðra breytinga á vinnumarkaði. Áherslan er ekki síður tilkomin vegna áherslu á að byggja upp fjölbreytt atvinnulíf um allar sveitir. Til þess þarf að laga grunninnviði eins og nettengingar og raforkuflutninga.Vinstri græn: Laun dugi fyrir framfærslu. Vinnuvikan verði stytt án skerðingar. Útrýmum launamun kynjanna. Komum í veg fyrir mansal. Innleiðum keðju ábyrgð undirverktaka. Styrkja sjóði sem fjárfesta í rannsóknum og skapandi greinum með áherslu á græna hvata. Auka fjármagn til uppbyggingar innviða í ferðamennsku.Samfylking: Fjölga þarf vel launuðum störfum og auka fjölbreytni þeirra. Til þess þurfum við sókn í menntamálum, lága vexti og stöðugan gjaldmiðil. Við þurfum að dreifa ferðamönnum betur um landið. Standa við rammaáætlun um vernd og nýtingu. Tryggja raforkuöryggi og háhraðanet út um allt land.Flokkur fólksins: Áhersla á þróttmikla starfsemi í landbúnaði, sjávarútvegi og ferða- þjónustu. Tryggja á að nýtingarréttur á fiskimiðunum glatist ekki frá sjávarbyggðum. Þjóðin á að njóta afraksturs af fiskimiðunum. Leggja áherslu á nýsköpun sem forsendu framfara og efla nýsköpunar- og rannsóknastarf.Sjálfstæðisflokkurinn: Fjölbreytni, framtak og sjálfbærni atvinnulífs er forsenda framfara og undirstaða velferðar. Við viljum auka framlög til nýsköpunar og rannsókna árlega um þrjá milljarða á næstu árum sem rennur úr Þjóðarsjóði. Við ætlum að lækka tryggingagjald enn frekar, sem gagnast ekki síst sprotafyrirtækjumFramsókn: Ótímabært er að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustu. Gistináttagjald renni óskipt til sveitarfélaga. Taka á upp komugjald á ferðamenn. Leysa þarf vanda sauðfjárbænda með auknum stuðningi. Sátt um sjálfbært fiskeldi. Tryggja þarf afhendingu raforkuöryggis og flýta þrífösun rafmagns um land allt.Píratar: Stytta vinnuvikuna í 35 stundir. Tekjuskerðingar eldri borgara eru óréttmætar og ber að afnema. Píratar vilja auðvelda fólki að koma hugmyndum sínum í framkvæmd með því að gera það auðveldara og ódýrara að stofna fyrirtæki og bæta rekstrarumhverfi þeirra.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00