Stefna flokkanna: Velferðarmál Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að tryggja að atvinnutekjur skerði ekki lífeyrisgreiðslur og sjá til þess að lífeyrir tryggi lágmarkslaun. Við ætlum að gera starfslok sveigjanlegri, gera átak í byggingu þjónustuíbúða og hjúkrunarheimila. Við ætlum að afnema virðisaukaskatt á lyfseðilsskyldum lyfjum.Viðreisn: Afnema frítekjumark atvinnutekna svo eldri borgarar geti nýtt starfsorku sína án skerðingar. Viðreisn vill brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og hækka þak á greiðslur í fæðingarorlofi. Viðreisn hefur stofnað til samstarfs um aðgerðir í húsnæðismálum fyrir fyrstu kaupendur og leigjendur. Lagaumbætur vegna kynbundins ofbeldis.Björt framtíð: BF hefur það á stefnuskrá sinni að gera almannatryggingakerfið réttlátara og auðskiljanlegra og gera umbætur á stjórnsýslu þess þannig að þjónusta við almenning verði skilvirk og skiljanleg þar sem leið- beiningarskylda og upplýsingagjöf verður virk og virt. Tekjutengingar í bótakerfinu og óskiljanleg bréf frá skattinum þarf að laga.Vinstri græn: Upprætum fátækt á Íslandi. Upphæðir almannatrygginga fylgi launaþróun. NPA lögfest. Fæðingarorlof lengt og drögum úr skerðingum. Húsnæðiskerfi byggt á félagslegum grunni, ekki hagnaðarsjónarmiðum. Húsnæðis- og leiguumhverfi sem tryggir húsnæði á sanngjörnum kjörum.Samfylkingin: Tvöföldum barnabætur þannig að þær hækki og nái til fleiri barnafjölskyldna. Aukum húsnæðisstuðning og horfum sérstaklega til ungs fólks, leigjenda og fyrstu kaupenda. Hækkum ellilífeyri og fjórföldum frítekjumark. Bætum kjör og aðstæður öryrkja. Við viljum 12 mánaða fæðingarorlof og hærri greiðslur.Flokkur fólksins: Hækkun persónuafsláttar og tryggja 300.000 kr. skattfrjálsa framfærslu á mánuði með hliðsjón af opinberum framfærsluviðmiðum. Löggildingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Afnema ber skerðingar greiðslna milli almannatrygginga og lífeyrissjóða, lífeyrissjóðskerfið verði endurskoðað og frítekjumark afnumið.Sjálfstæðisflokkur: Við ætlum að hækka frítekjumark eldri borgara í 100 þúsund krónur. Styrkja þarf heimaþjónustuna, byggja ný hjúkrunarheimili með árlegum 3 milljarða framlögum úr Þjóðarsjóði, hækka hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði, taka upp starfsgetumat, lögfesta NPA og jafna stöðu ungmenna í námi sem búa hjá foreldrum á örorkulífeyri.Framsókn: Ungu fólki verði heimilt að taka út iðgjald í lífeyrissjóð og nýta sem útborgun við íbúðarkaup. 300 nýjar þjónustuíbúðir og hjúkrunarrými fyrir aldraða á ári. Afnema frítekjumarkið af atvinnutekjum eldri borgara. Framsókn vill tryggja að örorkulífeyrir fylgi lágmarkslaunum. Barist gegn kynbundnu ofbeldi. Fæðingarorlof verði 12 mánuðir.Píratar: Píratar vilja leggja 11 milljarða til byggingar íbúða á næsta ári. Við þurfum íbúðir handa ungu fólki, fjölskylduvænar íbúðir og íbúðir til langtímaleigu. Lögfestum NPA. Bætum meðferð kynferðisbrotamála í samráði við þolendur. Gefum þolendum aukna aðkomu að kærumálum sínum og eflum sálrænan og félagslegan stuðning. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fleiri fréttir Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að tryggja að atvinnutekjur skerði ekki lífeyrisgreiðslur og sjá til þess að lífeyrir tryggi lágmarkslaun. Við ætlum að gera starfslok sveigjanlegri, gera átak í byggingu þjónustuíbúða og hjúkrunarheimila. Við ætlum að afnema virðisaukaskatt á lyfseðilsskyldum lyfjum.Viðreisn: Afnema frítekjumark atvinnutekna svo eldri borgarar geti nýtt starfsorku sína án skerðingar. Viðreisn vill brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og hækka þak á greiðslur í fæðingarorlofi. Viðreisn hefur stofnað til samstarfs um aðgerðir í húsnæðismálum fyrir fyrstu kaupendur og leigjendur. Lagaumbætur vegna kynbundins ofbeldis.Björt framtíð: BF hefur það á stefnuskrá sinni að gera almannatryggingakerfið réttlátara og auðskiljanlegra og gera umbætur á stjórnsýslu þess þannig að þjónusta við almenning verði skilvirk og skiljanleg þar sem leið- beiningarskylda og upplýsingagjöf verður virk og virt. Tekjutengingar í bótakerfinu og óskiljanleg bréf frá skattinum þarf að laga.Vinstri græn: Upprætum fátækt á Íslandi. Upphæðir almannatrygginga fylgi launaþróun. NPA lögfest. Fæðingarorlof lengt og drögum úr skerðingum. Húsnæðiskerfi byggt á félagslegum grunni, ekki hagnaðarsjónarmiðum. Húsnæðis- og leiguumhverfi sem tryggir húsnæði á sanngjörnum kjörum.Samfylkingin: Tvöföldum barnabætur þannig að þær hækki og nái til fleiri barnafjölskyldna. Aukum húsnæðisstuðning og horfum sérstaklega til ungs fólks, leigjenda og fyrstu kaupenda. Hækkum ellilífeyri og fjórföldum frítekjumark. Bætum kjör og aðstæður öryrkja. Við viljum 12 mánaða fæðingarorlof og hærri greiðslur.Flokkur fólksins: Hækkun persónuafsláttar og tryggja 300.000 kr. skattfrjálsa framfærslu á mánuði með hliðsjón af opinberum framfærsluviðmiðum. Löggildingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Afnema ber skerðingar greiðslna milli almannatrygginga og lífeyrissjóða, lífeyrissjóðskerfið verði endurskoðað og frítekjumark afnumið.Sjálfstæðisflokkur: Við ætlum að hækka frítekjumark eldri borgara í 100 þúsund krónur. Styrkja þarf heimaþjónustuna, byggja ný hjúkrunarheimili með árlegum 3 milljarða framlögum úr Þjóðarsjóði, hækka hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði, taka upp starfsgetumat, lögfesta NPA og jafna stöðu ungmenna í námi sem búa hjá foreldrum á örorkulífeyri.Framsókn: Ungu fólki verði heimilt að taka út iðgjald í lífeyrissjóð og nýta sem útborgun við íbúðarkaup. 300 nýjar þjónustuíbúðir og hjúkrunarrými fyrir aldraða á ári. Afnema frítekjumarkið af atvinnutekjum eldri borgara. Framsókn vill tryggja að örorkulífeyrir fylgi lágmarkslaunum. Barist gegn kynbundnu ofbeldi. Fæðingarorlof verði 12 mánuðir.Píratar: Píratar vilja leggja 11 milljarða til byggingar íbúða á næsta ári. Við þurfum íbúðir handa ungu fólki, fjölskylduvænar íbúðir og íbúðir til langtímaleigu. Lögfestum NPA. Bætum meðferð kynferðisbrotamála í samráði við þolendur. Gefum þolendum aukna aðkomu að kærumálum sínum og eflum sálrænan og félagslegan stuðning.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fleiri fréttir Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00