Ásmundarnir, forsætisráðherra og reynslumesti þingmaðurinn oftast strikaðir út Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. október 2017 13:15 Þingmennirnir sem oftast voru strikaðir út í fjórum af sex kjördæmum landsins. grafík/garðar Oftast var strikað yfir nafn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, á atkvæðaseðlum í Suðvesturkjördæmi í þingkosningunum á laugardag, eða alls 483 sinnum. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 17.216 atkvæði í kjördæminu sem þýðir að 2,8 prósent kjósenda hans strikuðu Bjarna út. Í Suðurkjördæmi strikuðu kjósendur oftast yfir nafn Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, eða alls 377 sinnum. Kjósendur í Norðausturkjördæmi stirkuðu oftast yfir nafn Steingríms J. Sigfússonar, þingmanns Vinstri grænna sem setið hefur lengst á þingi af þeim sem taka sæti þar nú, eða alls 258 sinnum. Í Norðvesturkjördæmi var síðan oftast strikað yfir nafn Ásmundar Einars Daðasonar, þingmanns Framsóknarflokksins, eða alls 105 sinnum. Ekki hafa fengist svör varðandi útstrikanir frá yfirkjörstjórnum í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Hér fyrir neðan má hins vegar sjá lista yfir þá þrjá frambjóðendur í hverju landsbyggðarkjördæmi fyrir sig og Suðvesturkjördæmi sem oftast voru strikaðir út.Suðvesturkjördæmi 1. Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki – 483 sinnum 2. Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki – 169 sinnum 3. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn – 163 sinnumSuðurkjördæmi 1. Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki – 377 sinnum 2. Páll Magnússon, Sjálfstæðisflokki – 156 sinnum 3. Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki – 88 sinnumNorðausturkjördæmi 1. Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænum – 258 sinnum 2. Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki – 57 sinnum 3. Valgerður Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki – 31 sinniNorðvesturkjördæmi 1. Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki – 105 sinnum 2. Guðjón Brjánsson, Samfylkingunni – 48 sinnum 3. Bjarni Jónsson, Vinstri grænum – 40 sinnum Kosningar 2017 Tengdar fréttir Steingrímur er starfsforseti Steingrímur er ágætlega kunnugur starfinu. Hann var kosinn forseti þegar Alþingi kom saman eftir kosningar í fyrra. 31. október 2017 06:00 Vonir um vinstristjórn minnka Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn. 31. október 2017 06:00 Inga veit ekki betur en 37 prósent hafi kosið þessa meintu milljarðamæringa Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Illuga Jökulssonar. 31. október 2017 10:46 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Oftast var strikað yfir nafn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, á atkvæðaseðlum í Suðvesturkjördæmi í þingkosningunum á laugardag, eða alls 483 sinnum. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 17.216 atkvæði í kjördæminu sem þýðir að 2,8 prósent kjósenda hans strikuðu Bjarna út. Í Suðurkjördæmi strikuðu kjósendur oftast yfir nafn Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, eða alls 377 sinnum. Kjósendur í Norðausturkjördæmi stirkuðu oftast yfir nafn Steingríms J. Sigfússonar, þingmanns Vinstri grænna sem setið hefur lengst á þingi af þeim sem taka sæti þar nú, eða alls 258 sinnum. Í Norðvesturkjördæmi var síðan oftast strikað yfir nafn Ásmundar Einars Daðasonar, þingmanns Framsóknarflokksins, eða alls 105 sinnum. Ekki hafa fengist svör varðandi útstrikanir frá yfirkjörstjórnum í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Hér fyrir neðan má hins vegar sjá lista yfir þá þrjá frambjóðendur í hverju landsbyggðarkjördæmi fyrir sig og Suðvesturkjördæmi sem oftast voru strikaðir út.Suðvesturkjördæmi 1. Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki – 483 sinnum 2. Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki – 169 sinnum 3. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn – 163 sinnumSuðurkjördæmi 1. Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki – 377 sinnum 2. Páll Magnússon, Sjálfstæðisflokki – 156 sinnum 3. Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki – 88 sinnumNorðausturkjördæmi 1. Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænum – 258 sinnum 2. Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki – 57 sinnum 3. Valgerður Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki – 31 sinniNorðvesturkjördæmi 1. Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki – 105 sinnum 2. Guðjón Brjánsson, Samfylkingunni – 48 sinnum 3. Bjarni Jónsson, Vinstri grænum – 40 sinnum
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Steingrímur er starfsforseti Steingrímur er ágætlega kunnugur starfinu. Hann var kosinn forseti þegar Alþingi kom saman eftir kosningar í fyrra. 31. október 2017 06:00 Vonir um vinstristjórn minnka Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn. 31. október 2017 06:00 Inga veit ekki betur en 37 prósent hafi kosið þessa meintu milljarðamæringa Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Illuga Jökulssonar. 31. október 2017 10:46 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Steingrímur er starfsforseti Steingrímur er ágætlega kunnugur starfinu. Hann var kosinn forseti þegar Alþingi kom saman eftir kosningar í fyrra. 31. október 2017 06:00
Vonir um vinstristjórn minnka Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn. 31. október 2017 06:00
Inga veit ekki betur en 37 prósent hafi kosið þessa meintu milljarðamæringa Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Illuga Jökulssonar. 31. október 2017 10:46