Gunnar Bragi þingflokksformaður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2017 10:53 Frá fundi Miðflokksins í húsakynnum Alþingis í morgun. Vísir/Ernir Gunnar Bragi Sveinsson var kjörinn formaður þingflokks Miðflokksins á fundi flokksins í húsakynnum Alþingis í morgun. Formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson bar upp tillöguna á fundinum og var hún samþykkt samhljóða að sögn Gunnars Braga. Hann þekkir til hlutverksins frá tíma sínum í Framsóknarflokknum. „Það er mikill hugur í okkur og menn eru mjög vel stemmdir,“ segir Gunnar Bragi. Fundurinn hafi verið á léttum nótum og andinn verulega góður. Það muni taka vikuna að komast niður á jörðina eftir úrslit helgarinnar en Miðflokkurinn fékk sjö þingmenn í fyrstu kosningum flokksins. Þingmaðurinn segir að fundur Sigmundar Davíðs með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, hafi verið til umræðu. Fylgst er með gangi mála á Bessastöðum í beinni útsendingu á Vísi í allan dag. „Okkur finnst eðlilegt að flokkur sem byrjaði með autt hvítt blað fyrir rúmum þremur vikum fái tækifæri til að mynda ríkisstjórn,“ segir Gunnar Bragi. Ekkert óeðlilegt væri við það að flokkurinn fengi umboð til stjórnarmyndunar. Aðspurður hvort breytt staða kvenna á Alþingi eða fjöldi þingmanna miðað við hvernig atkvæðin dreifast um landið hafi verið til umræðu segir Gunnar Bragi engin slík mál hafa verið rætt. Nú sé á dagskrá áframhaldandi uppbygging flokksins, koma skipulagi á hann og móta stefnu til langtíma. „Við erum afar ánægð með úrslitin og stolt að fólk skyldi kjósa okkur í þessum mæli.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins stefnir á framboð. 5. október 2017 06:06 Gunnar Bragi hættir í Framsóknarflokknum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum. 29. september 2017 11:53 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson var kjörinn formaður þingflokks Miðflokksins á fundi flokksins í húsakynnum Alþingis í morgun. Formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson bar upp tillöguna á fundinum og var hún samþykkt samhljóða að sögn Gunnars Braga. Hann þekkir til hlutverksins frá tíma sínum í Framsóknarflokknum. „Það er mikill hugur í okkur og menn eru mjög vel stemmdir,“ segir Gunnar Bragi. Fundurinn hafi verið á léttum nótum og andinn verulega góður. Það muni taka vikuna að komast niður á jörðina eftir úrslit helgarinnar en Miðflokkurinn fékk sjö þingmenn í fyrstu kosningum flokksins. Þingmaðurinn segir að fundur Sigmundar Davíðs með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, hafi verið til umræðu. Fylgst er með gangi mála á Bessastöðum í beinni útsendingu á Vísi í allan dag. „Okkur finnst eðlilegt að flokkur sem byrjaði með autt hvítt blað fyrir rúmum þremur vikum fái tækifæri til að mynda ríkisstjórn,“ segir Gunnar Bragi. Ekkert óeðlilegt væri við það að flokkurinn fengi umboð til stjórnarmyndunar. Aðspurður hvort breytt staða kvenna á Alþingi eða fjöldi þingmanna miðað við hvernig atkvæðin dreifast um landið hafi verið til umræðu segir Gunnar Bragi engin slík mál hafa verið rætt. Nú sé á dagskrá áframhaldandi uppbygging flokksins, koma skipulagi á hann og móta stefnu til langtíma. „Við erum afar ánægð með úrslitin og stolt að fólk skyldi kjósa okkur í þessum mæli.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins stefnir á framboð. 5. október 2017 06:06 Gunnar Bragi hættir í Framsóknarflokknum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum. 29. september 2017 11:53 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins stefnir á framboð. 5. október 2017 06:06
Gunnar Bragi hættir í Framsóknarflokknum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum. 29. september 2017 11:53