Gunnar Bragi þingflokksformaður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2017 10:53 Frá fundi Miðflokksins í húsakynnum Alþingis í morgun. Vísir/Ernir Gunnar Bragi Sveinsson var kjörinn formaður þingflokks Miðflokksins á fundi flokksins í húsakynnum Alþingis í morgun. Formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson bar upp tillöguna á fundinum og var hún samþykkt samhljóða að sögn Gunnars Braga. Hann þekkir til hlutverksins frá tíma sínum í Framsóknarflokknum. „Það er mikill hugur í okkur og menn eru mjög vel stemmdir,“ segir Gunnar Bragi. Fundurinn hafi verið á léttum nótum og andinn verulega góður. Það muni taka vikuna að komast niður á jörðina eftir úrslit helgarinnar en Miðflokkurinn fékk sjö þingmenn í fyrstu kosningum flokksins. Þingmaðurinn segir að fundur Sigmundar Davíðs með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, hafi verið til umræðu. Fylgst er með gangi mála á Bessastöðum í beinni útsendingu á Vísi í allan dag. „Okkur finnst eðlilegt að flokkur sem byrjaði með autt hvítt blað fyrir rúmum þremur vikum fái tækifæri til að mynda ríkisstjórn,“ segir Gunnar Bragi. Ekkert óeðlilegt væri við það að flokkurinn fengi umboð til stjórnarmyndunar. Aðspurður hvort breytt staða kvenna á Alþingi eða fjöldi þingmanna miðað við hvernig atkvæðin dreifast um landið hafi verið til umræðu segir Gunnar Bragi engin slík mál hafa verið rætt. Nú sé á dagskrá áframhaldandi uppbygging flokksins, koma skipulagi á hann og móta stefnu til langtíma. „Við erum afar ánægð með úrslitin og stolt að fólk skyldi kjósa okkur í þessum mæli.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins stefnir á framboð. 5. október 2017 06:06 Gunnar Bragi hættir í Framsóknarflokknum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum. 29. september 2017 11:53 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson var kjörinn formaður þingflokks Miðflokksins á fundi flokksins í húsakynnum Alþingis í morgun. Formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson bar upp tillöguna á fundinum og var hún samþykkt samhljóða að sögn Gunnars Braga. Hann þekkir til hlutverksins frá tíma sínum í Framsóknarflokknum. „Það er mikill hugur í okkur og menn eru mjög vel stemmdir,“ segir Gunnar Bragi. Fundurinn hafi verið á léttum nótum og andinn verulega góður. Það muni taka vikuna að komast niður á jörðina eftir úrslit helgarinnar en Miðflokkurinn fékk sjö þingmenn í fyrstu kosningum flokksins. Þingmaðurinn segir að fundur Sigmundar Davíðs með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, hafi verið til umræðu. Fylgst er með gangi mála á Bessastöðum í beinni útsendingu á Vísi í allan dag. „Okkur finnst eðlilegt að flokkur sem byrjaði með autt hvítt blað fyrir rúmum þremur vikum fái tækifæri til að mynda ríkisstjórn,“ segir Gunnar Bragi. Ekkert óeðlilegt væri við það að flokkurinn fengi umboð til stjórnarmyndunar. Aðspurður hvort breytt staða kvenna á Alþingi eða fjöldi þingmanna miðað við hvernig atkvæðin dreifast um landið hafi verið til umræðu segir Gunnar Bragi engin slík mál hafa verið rætt. Nú sé á dagskrá áframhaldandi uppbygging flokksins, koma skipulagi á hann og móta stefnu til langtíma. „Við erum afar ánægð með úrslitin og stolt að fólk skyldi kjósa okkur í þessum mæli.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins stefnir á framboð. 5. október 2017 06:06 Gunnar Bragi hættir í Framsóknarflokknum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum. 29. september 2017 11:53 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Sjá meira
Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins stefnir á framboð. 5. október 2017 06:06
Gunnar Bragi hættir í Framsóknarflokknum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum. 29. september 2017 11:53