GameTíví: Gamli góði Call of Duty er mættur aftur Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2017 14:30 Óli er mjög ánægður með leikinn og segir hann vera ógeðslega flottan. „Nú er hann loksins kominn aftur „Back on track“. Ég fíla þetta,“ segir Óli Jóels í GameTíví um nýjasta leik Call of Duty seríunnar, WW2. Í nýjasta innslagi GameTívi ræðir Óli við þau Donnu og Tryggva um leikinn og segir þeim hvað honum fannst og fer yfir dóm sinn. Auk þess að ræða leikinn sýnir Óli þeim einnig hvernig fjölspilunin gengur og tekur hann einn leik undir öskrum Tryggva. Óli er mjög ánægður með leikinn og segir hann vera ógeðslega flottan. „Það sem ég fann, frá fyrstu mínútunni sem ég spilaði hann, var: Gamli góði Call of Duty er mættur aftur. Ég fíla það. Þar vil ég hafa hann.“ Gametíví Leikjavísir Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
„Nú er hann loksins kominn aftur „Back on track“. Ég fíla þetta,“ segir Óli Jóels í GameTíví um nýjasta leik Call of Duty seríunnar, WW2. Í nýjasta innslagi GameTívi ræðir Óli við þau Donnu og Tryggva um leikinn og segir þeim hvað honum fannst og fer yfir dóm sinn. Auk þess að ræða leikinn sýnir Óli þeim einnig hvernig fjölspilunin gengur og tekur hann einn leik undir öskrum Tryggva. Óli er mjög ánægður með leikinn og segir hann vera ógeðslega flottan. „Það sem ég fann, frá fyrstu mínútunni sem ég spilaði hann, var: Gamli góði Call of Duty er mættur aftur. Ég fíla það. Þar vil ég hafa hann.“
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira