Meirihluta foreldra ráðlagt að gefa börnum geð- og svefnlyf Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 7. nóvember 2017 20:00 Í rannsókn meistaranema í sálfræði við Háskólann í Reykjavík um lyfjagjöf til barna með sérþarfir var haft samband við foreldra barna með hegðunarvanda og þroskahamlanir og spurt hvaða ráð foreldrar fái vegna hegðunar og svefnvanda. 58% foreldra var ráðlögð lyfjagjöf við svefnvandanum og rúmlega 70% foreldra barna með hegðunarvanda var ráðlagt að gefa þeim geðlyf. Berglind Sveinbjörnsdóttir, atferlisfræðingur sem stýrði rannsókninni, segir niðurstöðurnar benda til úrræðaleysis á Íslandi. „Það eru til aðrar aðferðir sem virðast ekki vera í boði á Íslandi," segir hún og að markvisst þurfi að bjóða foreldrum aðstoð. „Strax þegar börn eru greind ætti að bjóða foreldrum upp á aðferðir til að takast á við svefnvanda enda þekkt að svefnvandamál fylgir ýmsum greiningum, svo sem einhverfu." Börnum allt niður í eins árs var ávísað svefnlyf sem inniheldur melatónin. „Nýleg rannsókn hefur sýnt að þetta hafi áhrif á hormónabúsakp hjá börnum og ætti ekki að ávísa á börn heldur er lyfið fyrir 55 ára og eldri.“ Í yfirlýsingu frá Embætti landlæknis segir að bregðast þurfi við fjölda lyfjaávísana til barna hér á landi en Íslendingar eigi norðurlandamet í slíku. Í yfirlýsingunni stendur: „Það að skortur sé á úrræðum er eitt en ef verið er að beina foreldrum barna með hegðunarvanda í lyfjagjöf sem eina úrræði og jafnvel lyf sem ekki eru ætluð börnum er ekki ásættanlegt.“ Tengdar fréttir Hafa stöðvað 60 sendingar af Melatónín það sem af er ári Embætti landlæknis benti nýlega á að lyfið hafi áhrif á ýmis kerfi í líkama fólks og eru sérstakar áhyggjur af lyfjagjöf til barna og yngra fólks þegar langtímaáhrif eru ekki kunn. 10. maí 2017 20:21 Braskað með svefnlyf fyrir börn á netinu Sprenging orðið í bæði ávísunum lækna á svefnlyfinu melatónín til barna sem og ólöglegum póstsendingum frá Bandaríkjunum sem haldlagðar hafa verið af tollvörðum. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af þróuninni. 22. september 2017 06:00 Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. 26. september 2017 06:00 Ávísunum á Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent Ávísunum á svefnlyfið Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent frá árinu 2012. Verkefnastjóri lyfjamála hjá landlæknisembættinu segir að hér sé lyfinu ávísað til barna í mun meira mæli en annars staðar á Norðurlöndum. Embættið hafi áhyggjur af þróun mála enda séu ekki til rannsóknir á langtímaáhrifum lyfsins. 13. maí 2017 18:30 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að ofbeldisbrot gegn eldri borgurum séu yfir þúsund á ári Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Sjá meira
Í rannsókn meistaranema í sálfræði við Háskólann í Reykjavík um lyfjagjöf til barna með sérþarfir var haft samband við foreldra barna með hegðunarvanda og þroskahamlanir og spurt hvaða ráð foreldrar fái vegna hegðunar og svefnvanda. 58% foreldra var ráðlögð lyfjagjöf við svefnvandanum og rúmlega 70% foreldra barna með hegðunarvanda var ráðlagt að gefa þeim geðlyf. Berglind Sveinbjörnsdóttir, atferlisfræðingur sem stýrði rannsókninni, segir niðurstöðurnar benda til úrræðaleysis á Íslandi. „Það eru til aðrar aðferðir sem virðast ekki vera í boði á Íslandi," segir hún og að markvisst þurfi að bjóða foreldrum aðstoð. „Strax þegar börn eru greind ætti að bjóða foreldrum upp á aðferðir til að takast á við svefnvanda enda þekkt að svefnvandamál fylgir ýmsum greiningum, svo sem einhverfu." Börnum allt niður í eins árs var ávísað svefnlyf sem inniheldur melatónin. „Nýleg rannsókn hefur sýnt að þetta hafi áhrif á hormónabúsakp hjá börnum og ætti ekki að ávísa á börn heldur er lyfið fyrir 55 ára og eldri.“ Í yfirlýsingu frá Embætti landlæknis segir að bregðast þurfi við fjölda lyfjaávísana til barna hér á landi en Íslendingar eigi norðurlandamet í slíku. Í yfirlýsingunni stendur: „Það að skortur sé á úrræðum er eitt en ef verið er að beina foreldrum barna með hegðunarvanda í lyfjagjöf sem eina úrræði og jafnvel lyf sem ekki eru ætluð börnum er ekki ásættanlegt.“
Tengdar fréttir Hafa stöðvað 60 sendingar af Melatónín það sem af er ári Embætti landlæknis benti nýlega á að lyfið hafi áhrif á ýmis kerfi í líkama fólks og eru sérstakar áhyggjur af lyfjagjöf til barna og yngra fólks þegar langtímaáhrif eru ekki kunn. 10. maí 2017 20:21 Braskað með svefnlyf fyrir börn á netinu Sprenging orðið í bæði ávísunum lækna á svefnlyfinu melatónín til barna sem og ólöglegum póstsendingum frá Bandaríkjunum sem haldlagðar hafa verið af tollvörðum. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af þróuninni. 22. september 2017 06:00 Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. 26. september 2017 06:00 Ávísunum á Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent Ávísunum á svefnlyfið Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent frá árinu 2012. Verkefnastjóri lyfjamála hjá landlæknisembættinu segir að hér sé lyfinu ávísað til barna í mun meira mæli en annars staðar á Norðurlöndum. Embættið hafi áhyggjur af þróun mála enda séu ekki til rannsóknir á langtímaáhrifum lyfsins. 13. maí 2017 18:30 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að ofbeldisbrot gegn eldri borgurum séu yfir þúsund á ári Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Sjá meira
Hafa stöðvað 60 sendingar af Melatónín það sem af er ári Embætti landlæknis benti nýlega á að lyfið hafi áhrif á ýmis kerfi í líkama fólks og eru sérstakar áhyggjur af lyfjagjöf til barna og yngra fólks þegar langtímaáhrif eru ekki kunn. 10. maí 2017 20:21
Braskað með svefnlyf fyrir börn á netinu Sprenging orðið í bæði ávísunum lækna á svefnlyfinu melatónín til barna sem og ólöglegum póstsendingum frá Bandaríkjunum sem haldlagðar hafa verið af tollvörðum. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af þróuninni. 22. september 2017 06:00
Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. 26. september 2017 06:00
Ávísunum á Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent Ávísunum á svefnlyfið Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent frá árinu 2012. Verkefnastjóri lyfjamála hjá landlæknisembættinu segir að hér sé lyfinu ávísað til barna í mun meira mæli en annars staðar á Norðurlöndum. Embættið hafi áhyggjur af þróun mála enda séu ekki til rannsóknir á langtímaáhrifum lyfsins. 13. maí 2017 18:30