Rapparinn Lil Peep er látinn Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2017 12:47 Lil Peep. Vísir/Getty Bandaríski rapparinn Lil Peep lést í gær, 21 árs að aldri. Þetta hefur Guardian eftir útgefanda rapparans. Enn liggur ekki fyrir um hvað hafi dregið Lil Peep til dauða, en fjölmiðlar höfðu áður greint frá því að rapparinn hafi verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa neyttof stórs skammts eiturlyfja. Lil Peep hét Gustav Åhr réttu nafni og ólst upp í New York. Hann gaf út sína fyrstu plötu, Come Over When You’re Sober (Part One), fyrr á þessu ári en hafði lengi glímt við fíkniefnadjöfulinn og andleg veikindi. Bella Thorne, sem áður var kærasta Lil Peep, og fjöldi tónlistarmanna hafa minnst hans á samfélagsmiðlum í dag. Peep you deserved more out of life. Life didn't do your greatness justice— bella thorne (@bellathorne) November 16, 2017 I cant even believe this. We were just talking last week about working on a song together and now you're gone. You will be missed, R.I.P. @Lilpeep pic.twitter.com/GQRJe8Vck0— marshmello (@marshmellomusic) November 16, 2017 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Sjá meira
Bandaríski rapparinn Lil Peep lést í gær, 21 árs að aldri. Þetta hefur Guardian eftir útgefanda rapparans. Enn liggur ekki fyrir um hvað hafi dregið Lil Peep til dauða, en fjölmiðlar höfðu áður greint frá því að rapparinn hafi verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa neyttof stórs skammts eiturlyfja. Lil Peep hét Gustav Åhr réttu nafni og ólst upp í New York. Hann gaf út sína fyrstu plötu, Come Over When You’re Sober (Part One), fyrr á þessu ári en hafði lengi glímt við fíkniefnadjöfulinn og andleg veikindi. Bella Thorne, sem áður var kærasta Lil Peep, og fjöldi tónlistarmanna hafa minnst hans á samfélagsmiðlum í dag. Peep you deserved more out of life. Life didn't do your greatness justice— bella thorne (@bellathorne) November 16, 2017 I cant even believe this. We were just talking last week about working on a song together and now you're gone. You will be missed, R.I.P. @Lilpeep pic.twitter.com/GQRJe8Vck0— marshmello (@marshmellomusic) November 16, 2017
Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Sjá meira