Gervihnattamyndir sýna aukna sprungumyndun í Öræfajökli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. nóvember 2017 09:01 Gervihnötturinn tók ratsjármyndir af jöklinum. Mynd/ESA Nýjar gervihnattamyndir frá Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, sýna að sprungumyndun hefur aukist í miðri öskju Öræfajökuls. Í lok október voru engar sprungur í öskjunni.Frá þessu er greint á Facebook-síðu Eldfjallafræði- og náttúruváhóps Háskóla Íslands. SENTINEL-1 gervitungl ESA tók ratstjármyndir á flugi yfir jöklinum. Þar segir að þann 8. nóvember síðastliðinn hafi mátt greina talsvert sprungumynstur en nýjar myndir, sem teknar voru í gær, sýni að sprungumynstrin hafi aukist. Tekið er fram að ratsjármyndir sýna aðallega yfirborðshrjúfleika og að „smá lagni“ þurfi við túlkun þeirra en myndirnar séu settar fram til að auðvelda samanburð og sýna þróun. Talsverðar jarðhræringar hafa verið í Öræfajökli undanvarni vikur og hefur myndast sigketill í jöklinum miðjum. Óvissustig Almannavarna er í gildi vegna jarðhræringanna og fylgjast vísindamenn, Almannavarnir og löggæsluyfirvöld náið með jöklinum. Í samtali við Reykjavík síðdegis í gær sagði Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, að jarðhræringarnar í jöklinum síðustu daga sýni að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu.Sjá má gervihnattamyndirnar hér fyrir neðan. Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ekkert dregið úr rafleiðni og enn brennisteinsfnykur Rafleiðni í Kvíá undan Öræfajökli mældist svipuð í nótt og undanfarna daga. 21. nóvember 2017 07:43 Treystum á vísindamennina og tæknina til að segja um hvað sé að gerast í jöklinum Vísindamenn Veðurstofunnar og fulltrúar almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra funda vegna Öræfajökuls klukkan níu í kvöld. 19. nóvember 2017 19:15 „Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20. nóvember 2017 20:20 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Sjá meira
Nýjar gervihnattamyndir frá Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, sýna að sprungumyndun hefur aukist í miðri öskju Öræfajökuls. Í lok október voru engar sprungur í öskjunni.Frá þessu er greint á Facebook-síðu Eldfjallafræði- og náttúruváhóps Háskóla Íslands. SENTINEL-1 gervitungl ESA tók ratstjármyndir á flugi yfir jöklinum. Þar segir að þann 8. nóvember síðastliðinn hafi mátt greina talsvert sprungumynstur en nýjar myndir, sem teknar voru í gær, sýni að sprungumynstrin hafi aukist. Tekið er fram að ratsjármyndir sýna aðallega yfirborðshrjúfleika og að „smá lagni“ þurfi við túlkun þeirra en myndirnar séu settar fram til að auðvelda samanburð og sýna þróun. Talsverðar jarðhræringar hafa verið í Öræfajökli undanvarni vikur og hefur myndast sigketill í jöklinum miðjum. Óvissustig Almannavarna er í gildi vegna jarðhræringanna og fylgjast vísindamenn, Almannavarnir og löggæsluyfirvöld náið með jöklinum. Í samtali við Reykjavík síðdegis í gær sagði Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, að jarðhræringarnar í jöklinum síðustu daga sýni að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu.Sjá má gervihnattamyndirnar hér fyrir neðan.
Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ekkert dregið úr rafleiðni og enn brennisteinsfnykur Rafleiðni í Kvíá undan Öræfajökli mældist svipuð í nótt og undanfarna daga. 21. nóvember 2017 07:43 Treystum á vísindamennina og tæknina til að segja um hvað sé að gerast í jöklinum Vísindamenn Veðurstofunnar og fulltrúar almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra funda vegna Öræfajökuls klukkan níu í kvöld. 19. nóvember 2017 19:15 „Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20. nóvember 2017 20:20 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Sjá meira
Ekkert dregið úr rafleiðni og enn brennisteinsfnykur Rafleiðni í Kvíá undan Öræfajökli mældist svipuð í nótt og undanfarna daga. 21. nóvember 2017 07:43
Treystum á vísindamennina og tæknina til að segja um hvað sé að gerast í jöklinum Vísindamenn Veðurstofunnar og fulltrúar almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra funda vegna Öræfajökuls klukkan níu í kvöld. 19. nóvember 2017 19:15
„Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20. nóvember 2017 20:20