Fundur formanna í ráðherrabústaðnum hafinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. nóvember 2017 09:57 Formennirnir við upphaf fundar í ráðherrabústaðnum í morgun. Vísir/Ernir Formenn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna komu til fundar í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu um klukkan 9:30 í morgun. Hlé var vert á viðræðunum formannanna á föstudag vegna Miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins sem fram fór á fösudag og laugardag.Eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun funduðu formennirnir ekki í gær en ræddu þó saman í síma. Enn er unnið að því að hnýta lausa enda í málefnasamningi flokkanna. Skipting ráðuneyta verður ekki tekin fyrir fyrr en í lok viðræðna flokkanna, þegar málefnasamningur liggur fyrir. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, tjáði Vísi í gær að ekki væri hægt að segja til um hvenær viðræðum flokkanna lykil. Biðin skýrðist af því að flokkarnir væru að vanda sig við vinnu sína. „Þetta eru, eðli málsins samkvæmt, þrír ólíkir flokkar og við viljum vanda okkur. Við höfum verið að gera það sem er óvenjulegt í svona viðræðum, við höfum verið að hitta aðra aðila eins og aðila vinnumarkaðarins og Landlækni og fleiri aðila sem er óvanalegt en það er af því að okkur finnst mikilvægt að vanda okkur.“ Katrín ræddi við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, um helgina og upplýsti hann um stöðu mála. Guðni sagði í tilkynningu mánudaginn 13. nóvember að að vænta væri í lok vikunnar, þ.e. nýliðinnar viku, hvort viðræður flokkanna þriggja myndu skila árangri. Kosningar 2017 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Formenn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna komu til fundar í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu um klukkan 9:30 í morgun. Hlé var vert á viðræðunum formannanna á föstudag vegna Miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins sem fram fór á fösudag og laugardag.Eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun funduðu formennirnir ekki í gær en ræddu þó saman í síma. Enn er unnið að því að hnýta lausa enda í málefnasamningi flokkanna. Skipting ráðuneyta verður ekki tekin fyrir fyrr en í lok viðræðna flokkanna, þegar málefnasamningur liggur fyrir. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, tjáði Vísi í gær að ekki væri hægt að segja til um hvenær viðræðum flokkanna lykil. Biðin skýrðist af því að flokkarnir væru að vanda sig við vinnu sína. „Þetta eru, eðli málsins samkvæmt, þrír ólíkir flokkar og við viljum vanda okkur. Við höfum verið að gera það sem er óvenjulegt í svona viðræðum, við höfum verið að hitta aðra aðila eins og aðila vinnumarkaðarins og Landlækni og fleiri aðila sem er óvanalegt en það er af því að okkur finnst mikilvægt að vanda okkur.“ Katrín ræddi við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, um helgina og upplýsti hann um stöðu mála. Guðni sagði í tilkynningu mánudaginn 13. nóvember að að vænta væri í lok vikunnar, þ.e. nýliðinnar viku, hvort viðræður flokkanna þriggja myndu skila árangri.
Kosningar 2017 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira