Íslendingar óskuðu eftir 3.550 miðum á fyrstu 24 tímum HM-miðasölunnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. desember 2017 16:45 Það verður múgur og margmenni í Rússlandi á næsta ári. Vísir/Vilhelm Íslenskir stuðningsmenn óskuðu alls eftir 3.550 miðum á leiki á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á fyrstu 24 tímum miðasölunnar sem hófst í gær. Þetta kemur fram í svari FIFA við fyrirspurn Vísis. Þar segir einnig að alls hafi 1.365 miðum verið úthlutað til íslenskra stuðningsmanna vegna fyrsta fasa miðasölunnar sem lauk 28. nóvember síðastliðinn. Í þeim fasa var alls 742.760 miðum úthlutað.Mikill spenningur er fyrir þáttöku Íslands á HM en dregið var í riðla fyrir mótið í síðustu viku. Ísland lenti í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og mun landsliðið spila sína leiki í Moskvu, Volgograd og Rostov-við-Don. Líkt og komið hefur fram á Ísland rétt á átta prósent miða sem í boði eru á leikina þrjá í riðlakeppninni. Áætlað hefur verið að um 3.200 miðar séu í boði fyrir íslenska stuðningsmenn á hvern leik, að því er kom fram í vikunni á Fótbolta.netKnattspyrnusamband Íslands hefur reyndar þegar farið fram á það við FIFA, í samvinnu við önnur knattspyrnusambönd, að hlutfall miða sem standi stuðningsmönnum til boða verði hækkað, en ekki hafa fengist svör við þeirri bón. Miðasalan sem nú stendur yfir og hófst í gær mun ljúka 31. janúar næstkomandi en athygli er vakin á því að ekki er um fyrstur kemur, fyrstur fær” fyrirkomulag að ræða, heldur mun happdrætti ráða för ef umsóknir um miða verða fleiri en í boði eru. Hægt er að kaupa miða á staka leiki, svokallaða stuðningsmannamiða sem eru miðar á alla leiki Íslands í riðlakeppninni auk þess sem hægt er að að sækja um miða á alla mögulega leiki Íslands í útsláttarkeppninni, en fari svo að liðið komist ekki áfram eru miðarnir ógildir. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekkert mál að komast beint á leiki í HM Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. Fréttablaðið skoðaði borgirnar sem Íslendingar munu heimsækja í sumar en auðvelt verður að komast á leikstaði. 2. desember 2017 07:00 KSÍ vill fá meira en átta prósent miða í boði á HM leiki Íslands næsta sumar Miðasala á leiki Íslands á HM í Rússlandi hefst aftur í dag en svo gæti farið að færri íslenskir fóboltaáhugamenn geti fengið miða en vilja. Knattspyrnusamband Íslands er að reyna að berjast fyrir því að íslenskir stuðningsmenn fái fleiri miða. 5. desember 2017 08:00 Helmingi ódýrara að bóka sjálfur ferð á HM Aðeins um 3.200 miðar gætu verið eyrnamerktir Íslendingum á hvern leik í Rússlandi. Athugun Fréttablaðsins sýnir að tveggja nátta ferð til Moskvu fyrir tvo, sem þú bókar sjálfur, kostar heldur minna en pakkaferð fyrir einn. 5. desember 2017 08:00 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira
Íslenskir stuðningsmenn óskuðu alls eftir 3.550 miðum á leiki á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á fyrstu 24 tímum miðasölunnar sem hófst í gær. Þetta kemur fram í svari FIFA við fyrirspurn Vísis. Þar segir einnig að alls hafi 1.365 miðum verið úthlutað til íslenskra stuðningsmanna vegna fyrsta fasa miðasölunnar sem lauk 28. nóvember síðastliðinn. Í þeim fasa var alls 742.760 miðum úthlutað.Mikill spenningur er fyrir þáttöku Íslands á HM en dregið var í riðla fyrir mótið í síðustu viku. Ísland lenti í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og mun landsliðið spila sína leiki í Moskvu, Volgograd og Rostov-við-Don. Líkt og komið hefur fram á Ísland rétt á átta prósent miða sem í boði eru á leikina þrjá í riðlakeppninni. Áætlað hefur verið að um 3.200 miðar séu í boði fyrir íslenska stuðningsmenn á hvern leik, að því er kom fram í vikunni á Fótbolta.netKnattspyrnusamband Íslands hefur reyndar þegar farið fram á það við FIFA, í samvinnu við önnur knattspyrnusambönd, að hlutfall miða sem standi stuðningsmönnum til boða verði hækkað, en ekki hafa fengist svör við þeirri bón. Miðasalan sem nú stendur yfir og hófst í gær mun ljúka 31. janúar næstkomandi en athygli er vakin á því að ekki er um fyrstur kemur, fyrstur fær” fyrirkomulag að ræða, heldur mun happdrætti ráða för ef umsóknir um miða verða fleiri en í boði eru. Hægt er að kaupa miða á staka leiki, svokallaða stuðningsmannamiða sem eru miðar á alla leiki Íslands í riðlakeppninni auk þess sem hægt er að að sækja um miða á alla mögulega leiki Íslands í útsláttarkeppninni, en fari svo að liðið komist ekki áfram eru miðarnir ógildir.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekkert mál að komast beint á leiki í HM Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. Fréttablaðið skoðaði borgirnar sem Íslendingar munu heimsækja í sumar en auðvelt verður að komast á leikstaði. 2. desember 2017 07:00 KSÍ vill fá meira en átta prósent miða í boði á HM leiki Íslands næsta sumar Miðasala á leiki Íslands á HM í Rússlandi hefst aftur í dag en svo gæti farið að færri íslenskir fóboltaáhugamenn geti fengið miða en vilja. Knattspyrnusamband Íslands er að reyna að berjast fyrir því að íslenskir stuðningsmenn fái fleiri miða. 5. desember 2017 08:00 Helmingi ódýrara að bóka sjálfur ferð á HM Aðeins um 3.200 miðar gætu verið eyrnamerktir Íslendingum á hvern leik í Rússlandi. Athugun Fréttablaðsins sýnir að tveggja nátta ferð til Moskvu fyrir tvo, sem þú bókar sjálfur, kostar heldur minna en pakkaferð fyrir einn. 5. desember 2017 08:00 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira
Ekkert mál að komast beint á leiki í HM Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. Fréttablaðið skoðaði borgirnar sem Íslendingar munu heimsækja í sumar en auðvelt verður að komast á leikstaði. 2. desember 2017 07:00
KSÍ vill fá meira en átta prósent miða í boði á HM leiki Íslands næsta sumar Miðasala á leiki Íslands á HM í Rússlandi hefst aftur í dag en svo gæti farið að færri íslenskir fóboltaáhugamenn geti fengið miða en vilja. Knattspyrnusamband Íslands er að reyna að berjast fyrir því að íslenskir stuðningsmenn fái fleiri miða. 5. desember 2017 08:00
Helmingi ódýrara að bóka sjálfur ferð á HM Aðeins um 3.200 miðar gætu verið eyrnamerktir Íslendingum á hvern leik í Rússlandi. Athugun Fréttablaðsins sýnir að tveggja nátta ferð til Moskvu fyrir tvo, sem þú bókar sjálfur, kostar heldur minna en pakkaferð fyrir einn. 5. desember 2017 08:00