Stefán hefur tekið upp yfir 70 myndbönd á ferð sinni um heiminn Stefán Árni Pálsson skrifar 14. desember 2017 15:30 Stefán Þór er öflugur á YouTube. Mynd/Aðsend Kvikmyndagerðamaðurinn Stefán Þór Þorgeirsson frumsýnir nýja heimildarmynd: A Martian Guide to Tokyo, þar sem hann ferðast um Tokyo, höfuðborg Japan, og segir frá helstu matarvenjum, afþreyingu og menningu. Þetta er önnur heimildarmynd Stefáns um Japan en í sumar gaf hann út Youth in Japan sem fjallar um ungmenni í Japan og þeirra sýn á framtíð landsins. Stefán er betur þekktur undir nafninu Martian Travels á YouTube en þar má finna yfir 70 myndbönd af ferðalögum hans. Þau fjalla að mestu leiti um gönguferðir, útilegur og ævintýraferðamennsku, jafnt á Íslandi sem og úti í heimi, en Stefán hefur búið í Japan og Kosta Ríka. „Ferðalög og ævintýri eru mér mikil ástríða. Ég reyni að vera sem mest úti í náttúrunni eða að upplifa öðruvísi menningu, og tek myndavélina alltaf með mér. Þetta er mín leið til að segja sögur,“ segir Stefán. Í nýjustu heimildarmyndinni, A Martian Guide to Tokyo, ferðast Stefán um höfuðborgina með kærustu sinni og vini frá Íslandi ásamt mörgum japönskum vinum og kunningjum en Stefán talar reiprennandi Japönsku. „Ég var í skiptinámi í Japan árin 2011-2012 og hef búið vel að því. Þessi heimildarmynd var tekin upp á nokkrum dögum í nóvember síðastliðnum en það var í fimmta skipti sem ég fór út. Ég reyni að fara til Japan á hverju ári, landið er bara svo heillandi.” Framundan hjá Stefáni eru tökur á fleiri ferðalögum á Íslandi sem og stutt heimildarmyndbönd um jólamenninguna í Reykjavík. Fylgjast má með ævintýrum hans á YouTube undir nafnininu: Martian Travels, og sömuleiðis á Instagram og Facebook undir sama nafni. Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira
Kvikmyndagerðamaðurinn Stefán Þór Þorgeirsson frumsýnir nýja heimildarmynd: A Martian Guide to Tokyo, þar sem hann ferðast um Tokyo, höfuðborg Japan, og segir frá helstu matarvenjum, afþreyingu og menningu. Þetta er önnur heimildarmynd Stefáns um Japan en í sumar gaf hann út Youth in Japan sem fjallar um ungmenni í Japan og þeirra sýn á framtíð landsins. Stefán er betur þekktur undir nafninu Martian Travels á YouTube en þar má finna yfir 70 myndbönd af ferðalögum hans. Þau fjalla að mestu leiti um gönguferðir, útilegur og ævintýraferðamennsku, jafnt á Íslandi sem og úti í heimi, en Stefán hefur búið í Japan og Kosta Ríka. „Ferðalög og ævintýri eru mér mikil ástríða. Ég reyni að vera sem mest úti í náttúrunni eða að upplifa öðruvísi menningu, og tek myndavélina alltaf með mér. Þetta er mín leið til að segja sögur,“ segir Stefán. Í nýjustu heimildarmyndinni, A Martian Guide to Tokyo, ferðast Stefán um höfuðborgina með kærustu sinni og vini frá Íslandi ásamt mörgum japönskum vinum og kunningjum en Stefán talar reiprennandi Japönsku. „Ég var í skiptinámi í Japan árin 2011-2012 og hef búið vel að því. Þessi heimildarmynd var tekin upp á nokkrum dögum í nóvember síðastliðnum en það var í fimmta skipti sem ég fór út. Ég reyni að fara til Japan á hverju ári, landið er bara svo heillandi.” Framundan hjá Stefáni eru tökur á fleiri ferðalögum á Íslandi sem og stutt heimildarmyndbönd um jólamenninguna í Reykjavík. Fylgjast má með ævintýrum hans á YouTube undir nafnininu: Martian Travels, og sömuleiðis á Instagram og Facebook undir sama nafni.
Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira