Gætu knúið varmadælu beint fyrir framan ráðhús bæjarins Daníel Freyr Birkisson skrifar 12. desember 2017 15:30 Frá framkvæmdunum við ráðhúsið. snæfellsbær Nægilegur hiti fannst við vegg ráðhúss Snæfellsbæjar á Hellissandi til þess að knýja varmadælu. Bærinn hefur undanfarið, í samstarfi við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, borað tilraunaholu til þess að kanna jarðlögin sem eru nokkuð flókin blanda af klöpp og hrauni. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Snæfellsbæjar en Skessuhorn greinir einnig frá. Í Skessuhorni er haft eftir Kristni Jónassyni, bæjarstjóra Snæfellsbæjar, að borun holunnar hafi tekist vel, en hún er um 150 metrar að dýpt. Þar er að finna töluverðan sjó og vatn og mælist hitinn í henni 6,5 gráður og botnhiti um 15 gráður. Í tilkynningunni á Facebook-síðu bæjarins segir að ef vel tekst til muni holan nýtast til að kynda ráðhúsið með því að tengja svokallaða „vatn-í-vatn“ varmadælu við hana. Reynsla af slíkum dælum hefur sýnt fram á orkusparnað upp að lágmarki 50-60 prósent. Það hlutfall megi hækka með vel einangruðum húsum með gólfhita þar sem slík hús þurfa minni orku.Sjá má tilkynningu bæjarins á Facebook hér að neðan. Snæfellsbær Umhverfismál Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Fleiri fréttir Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Sjá meira
Nægilegur hiti fannst við vegg ráðhúss Snæfellsbæjar á Hellissandi til þess að knýja varmadælu. Bærinn hefur undanfarið, í samstarfi við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, borað tilraunaholu til þess að kanna jarðlögin sem eru nokkuð flókin blanda af klöpp og hrauni. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Snæfellsbæjar en Skessuhorn greinir einnig frá. Í Skessuhorni er haft eftir Kristni Jónassyni, bæjarstjóra Snæfellsbæjar, að borun holunnar hafi tekist vel, en hún er um 150 metrar að dýpt. Þar er að finna töluverðan sjó og vatn og mælist hitinn í henni 6,5 gráður og botnhiti um 15 gráður. Í tilkynningunni á Facebook-síðu bæjarins segir að ef vel tekst til muni holan nýtast til að kynda ráðhúsið með því að tengja svokallaða „vatn-í-vatn“ varmadælu við hana. Reynsla af slíkum dælum hefur sýnt fram á orkusparnað upp að lágmarki 50-60 prósent. Það hlutfall megi hækka með vel einangruðum húsum með gólfhita þar sem slík hús þurfa minni orku.Sjá má tilkynningu bæjarins á Facebook hér að neðan.
Snæfellsbær Umhverfismál Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Fleiri fréttir Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Sjá meira