Kalak eftir Kim Leine 12. desember 2017 10:00 Védís Skarphéðinsdóttir segir Kim Leine skrifa stórkostlegar sögur. ANTON BRINK KYNNING „Kalak er skáldævisaga rithöfundarins Kim Leine. Hún fjallar um uppvöxt hans, hvernig hann kynnist föður sínum í Kaupmannahöfn og hvernig hann reisir sína fjölskyldu og flytur til Grænlands. Honum tekst þar að skjóta rótum í gegnum ísinn,“ segir Védís Skarphéðinsdóttir, ritstjórnarfulltrúi Læknablaðsins. „Kalak er mjög merkileg heimild um tvo menningarheima sem mætast, danskan og grænlenskan, en þar er himinn og haf á milli í öllum skilningi. Allt er mjög botnfrosið í Grænlandi og þar með uppi á yfirborðinu og á ísnum. Í bókinni eru mjög miklar og stórkostlegar náttúrulýsingar af svæðinu, landslaginu, náttúrunni og dýralífinu. Svo er fjallað mikið um heilbrigðiskerfið og hvernig það virkar. Bókin er líka um fíkn og lifnað höfundarins,“ segir Védís og bætir við að sér finnist Kim Leine einn máttugasti penninn í rithöfundastétt í heiminum í dag. „Hann skrifar stórkostlegar sögur. Heiðarlegri verða þær varla. Nú eru komnar út tvær bækur eftir hann á íslensku, Kalak og Spámennirnir í Botnleysufirði, báðar mjög magnaðar.“ Kim Leine er af norsku bergi brotinn og er alinn upp í norskum sértrúarsöfnuði. „Hann er feikilega ötull maður, hefur mörg tungumál á valdi sínu og talar grænlensku. Hann er einn af fáum Evrópumönnum sem hafa lært grænlensku til hlítar og talar hana og les. Grænlendingar kalla hann Kalak sem þýðir skítugi Grænlendingurinn.“ Mælir þú með þessari bók? Já, hún er mögnuð og áhugavert að lesa um okkar næstu nágranna sem eru í raun svo nálægt okkur, eða í aðeins 300 km fjarlægð.“ Jón Hallur Stefánsson þýddi.Védís segir að Kalak sé mögnuð bók. Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
KYNNING „Kalak er skáldævisaga rithöfundarins Kim Leine. Hún fjallar um uppvöxt hans, hvernig hann kynnist föður sínum í Kaupmannahöfn og hvernig hann reisir sína fjölskyldu og flytur til Grænlands. Honum tekst þar að skjóta rótum í gegnum ísinn,“ segir Védís Skarphéðinsdóttir, ritstjórnarfulltrúi Læknablaðsins. „Kalak er mjög merkileg heimild um tvo menningarheima sem mætast, danskan og grænlenskan, en þar er himinn og haf á milli í öllum skilningi. Allt er mjög botnfrosið í Grænlandi og þar með uppi á yfirborðinu og á ísnum. Í bókinni eru mjög miklar og stórkostlegar náttúrulýsingar af svæðinu, landslaginu, náttúrunni og dýralífinu. Svo er fjallað mikið um heilbrigðiskerfið og hvernig það virkar. Bókin er líka um fíkn og lifnað höfundarins,“ segir Védís og bætir við að sér finnist Kim Leine einn máttugasti penninn í rithöfundastétt í heiminum í dag. „Hann skrifar stórkostlegar sögur. Heiðarlegri verða þær varla. Nú eru komnar út tvær bækur eftir hann á íslensku, Kalak og Spámennirnir í Botnleysufirði, báðar mjög magnaðar.“ Kim Leine er af norsku bergi brotinn og er alinn upp í norskum sértrúarsöfnuði. „Hann er feikilega ötull maður, hefur mörg tungumál á valdi sínu og talar grænlensku. Hann er einn af fáum Evrópumönnum sem hafa lært grænlensku til hlítar og talar hana og les. Grænlendingar kalla hann Kalak sem þýðir skítugi Grænlendingurinn.“ Mælir þú með þessari bók? Já, hún er mögnuð og áhugavert að lesa um okkar næstu nágranna sem eru í raun svo nálægt okkur, eða í aðeins 300 km fjarlægð.“ Jón Hallur Stefánsson þýddi.Védís segir að Kalak sé mögnuð bók.
Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira