Ekki nægileg þjónusta á veginum að mati sveitarstjóra Þórdís Valsdóttir skrifar 27. desember 2017 17:01 Mynd frá vettvangi slyssins í dag. Vísir/vilhelm Mikil hálka er á Suðurlandsvegi þar sem rútubifreið ók aftan á fólksbíl í morgun. Sandra Brá Jóhannsdóttir sveitarstjóri Skaftárhrepps segir að umferðin á svæðinu sé orðin svo mikil að það sé furða að vegurinn austan Víkur sé í lægri þjónustuflokki en vegurinn vestan víkur. „Á þessum stað er vegurinn mjór, það eru engir veggkantar til þess að geta brugðist við neinu. Þú átt engan séns þegar þú ert kominn út í kant og það er ekkert sem tekur við þér, engar vegaxlir,“ segir Sandra Brá um staðinn þar sem slysið átti sér stað. Slysið varð við áningarstað Vegagerðarinnar við Eldhraun. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar staðfesti í samtali við RÚV að hálkuvarnir séu minni á veginum austan Víkur því sá vegakafli er í lægri þjónustuflokki og því sé vetrarþjónustan ekki sú sama. „Ég er ekki að segja að þetta sé Vegagerðinni að kenna, heldur bara að það hjálpar ekki að vegirnir séu ekki þjónustaðir almennilega þegar umferðinh er svona gríðarlega mikil. En ég varpa engri sök, þetta er auðvitað bara slys sem gerist,“ segir Sandra Brá. Pétur segir þó að það sé til skoðunar að hækka veginn um þjónustuflokk en að það sé háð auknum fjárveitingum frá ríkinu. „Þetta er komið svo langt umfram þá umferð sem miðað er við í þessum þjónustuflokki, það á að vera löngu komið fjármagn í það. Það er langt síðan umferðin fór yfir þessa mælikvarða,“ segir Sandra Brá. Samgöngur Tengdar fréttir Rúta frá rútufyrirtækinu á leið á slysstað Rúta ásamt þremur starfsmönnum frá Hópferðabílum Akureyrar hefur verið send á slysstað á Suðurlandsvegi en ein rúta fyrirtæksins lenti í umferðarslysi á veginum sex kílómetra vestan við Kirkjubæjarklaustur laust eftir klukkan ellefu í dag. Einn er látinn og sjö eru alvarlega slasaðir eftir slysið. 27. desember 2017 13:53 Einn látinn og margir alvarlega slasaðir eftir slysið við Klaustur Landspítalinn er í viðbragðsstöðu vegna slyssins. 27. desember 2017 12:45 Alvarlegt umferðarslys vestan við Kirkjubæjarklaustur Neyðarstig á hópslysaáætlun Lögreglunnar á Suðurlandi hefur verið virkjað. 27. desember 2017 11:19 Þriðja þyrlan kölluð út vegna slyssins TF-LÍF er nýlögð af stað af vettvangi með slasaða. 27. desember 2017 13:44 Margra klukkutíma bið á Landspítalanum: "Hér er hreinlega allt á hliðinni“ Mikill þungi er á Landspítalanum í dag. Margir verulega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys vestur við Kirkjubæjarklaustur eru á leið á spítalann. Spítalinn biður fólk um að leita aðstoðar annarsstaðar vegna minniháttar veikinda. 27. desember 2017 13:00 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sjá meira
Mikil hálka er á Suðurlandsvegi þar sem rútubifreið ók aftan á fólksbíl í morgun. Sandra Brá Jóhannsdóttir sveitarstjóri Skaftárhrepps segir að umferðin á svæðinu sé orðin svo mikil að það sé furða að vegurinn austan Víkur sé í lægri þjónustuflokki en vegurinn vestan víkur. „Á þessum stað er vegurinn mjór, það eru engir veggkantar til þess að geta brugðist við neinu. Þú átt engan séns þegar þú ert kominn út í kant og það er ekkert sem tekur við þér, engar vegaxlir,“ segir Sandra Brá um staðinn þar sem slysið átti sér stað. Slysið varð við áningarstað Vegagerðarinnar við Eldhraun. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar staðfesti í samtali við RÚV að hálkuvarnir séu minni á veginum austan Víkur því sá vegakafli er í lægri þjónustuflokki og því sé vetrarþjónustan ekki sú sama. „Ég er ekki að segja að þetta sé Vegagerðinni að kenna, heldur bara að það hjálpar ekki að vegirnir séu ekki þjónustaðir almennilega þegar umferðinh er svona gríðarlega mikil. En ég varpa engri sök, þetta er auðvitað bara slys sem gerist,“ segir Sandra Brá. Pétur segir þó að það sé til skoðunar að hækka veginn um þjónustuflokk en að það sé háð auknum fjárveitingum frá ríkinu. „Þetta er komið svo langt umfram þá umferð sem miðað er við í þessum þjónustuflokki, það á að vera löngu komið fjármagn í það. Það er langt síðan umferðin fór yfir þessa mælikvarða,“ segir Sandra Brá.
Samgöngur Tengdar fréttir Rúta frá rútufyrirtækinu á leið á slysstað Rúta ásamt þremur starfsmönnum frá Hópferðabílum Akureyrar hefur verið send á slysstað á Suðurlandsvegi en ein rúta fyrirtæksins lenti í umferðarslysi á veginum sex kílómetra vestan við Kirkjubæjarklaustur laust eftir klukkan ellefu í dag. Einn er látinn og sjö eru alvarlega slasaðir eftir slysið. 27. desember 2017 13:53 Einn látinn og margir alvarlega slasaðir eftir slysið við Klaustur Landspítalinn er í viðbragðsstöðu vegna slyssins. 27. desember 2017 12:45 Alvarlegt umferðarslys vestan við Kirkjubæjarklaustur Neyðarstig á hópslysaáætlun Lögreglunnar á Suðurlandi hefur verið virkjað. 27. desember 2017 11:19 Þriðja þyrlan kölluð út vegna slyssins TF-LÍF er nýlögð af stað af vettvangi með slasaða. 27. desember 2017 13:44 Margra klukkutíma bið á Landspítalanum: "Hér er hreinlega allt á hliðinni“ Mikill þungi er á Landspítalanum í dag. Margir verulega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys vestur við Kirkjubæjarklaustur eru á leið á spítalann. Spítalinn biður fólk um að leita aðstoðar annarsstaðar vegna minniháttar veikinda. 27. desember 2017 13:00 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sjá meira
Rúta frá rútufyrirtækinu á leið á slysstað Rúta ásamt þremur starfsmönnum frá Hópferðabílum Akureyrar hefur verið send á slysstað á Suðurlandsvegi en ein rúta fyrirtæksins lenti í umferðarslysi á veginum sex kílómetra vestan við Kirkjubæjarklaustur laust eftir klukkan ellefu í dag. Einn er látinn og sjö eru alvarlega slasaðir eftir slysið. 27. desember 2017 13:53
Einn látinn og margir alvarlega slasaðir eftir slysið við Klaustur Landspítalinn er í viðbragðsstöðu vegna slyssins. 27. desember 2017 12:45
Alvarlegt umferðarslys vestan við Kirkjubæjarklaustur Neyðarstig á hópslysaáætlun Lögreglunnar á Suðurlandi hefur verið virkjað. 27. desember 2017 11:19
Þriðja þyrlan kölluð út vegna slyssins TF-LÍF er nýlögð af stað af vettvangi með slasaða. 27. desember 2017 13:44
Margra klukkutíma bið á Landspítalanum: "Hér er hreinlega allt á hliðinni“ Mikill þungi er á Landspítalanum í dag. Margir verulega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys vestur við Kirkjubæjarklaustur eru á leið á spítalann. Spítalinn biður fólk um að leita aðstoðar annarsstaðar vegna minniháttar veikinda. 27. desember 2017 13:00