Skotheld ráð til að hjálpa þér að taka þátt í Veganúar Guðný Hrönn skrifar 22. desember 2017 11:15 Þetta er í fjórða sinn sem Veganúar er haldinn á Íslandi og Vala skorar á alla að kynna sér um hvað málið snýst. VÍSIR/EYÞÓR Vala Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka grænmetisæta, skorar á fólk að prófa að taka þátt í áskoruninni. Hún setti saman góð ráð fyrir áhugasama um vegan-lífsstílinn. Hún segir hvern sem er geta tekið þátt. Spurð út í hvers vegna fólk ætti að taka þátt í Veganúar í ár að hennar mati segir Vala: „Það eru margar og fjölbreyttar ástæður fyrir því að fólk gerist vegan. Suma langar að líða betur og hafa jákvæð áhrif á jörðina. Aðrir sækjast eftir áskoruninni en margir nota Veganúar sem áramótaheit og líta á mánuðinn sem heilsusamlega byrjun á árinu.“„En fyrir flesta er dýravernd aðalhvatinn. Veganismi er stærsta réttlætisbaráttuhreyfingin í heiminum í dag.“ Vala segir mikinn misskilning að vegan-mataræði sé einhæft. „Prófaðu að gerast vegan í mánuð og upplifðu nýjar víddir í matargerð og líkamlegri og andlegri vellíðan. Þú átt ekki eftir að sjá eftir því í lok Veganúar.“ Ekki kál í öll málVala minnir á að Veganúar sé ekki megrunarátak eins og sumir virðast halda. „Sykur og hveiti er til dæmis vegan og það er fullt af snakki og nammi vegan án þess þú vitir það, eins og Oreo-kex, margt dökkt súkkulaði, svart Doritos-snakk og flest snakk. Það er hægt að fá djúsí vegan-hamborgara og franskar á flestum stöðum bæjarins og pitsur með vegan-osti eða án osts, það kemur á óvart að hann þarf ekki. Það verða tilboð frá veitingastöðum á síðunni veganuar.is,“ segir Vala sem setti svo saman eftirfarandi ráð fyrir þá lesendur sem langar til að prófa að taka þátt í Veganúar en vita ekki hvernig er best að byrja. Góð ráð til að byrja Klára eða gefa matvöru með dýraafurðum milli jóla og nýársSækja matarplan á veganuar.is og kaupa í matinn út frá því.Fá þér vegan-sponsor sem fer með í verslun að kaupa inn og eldar jafnvel með þér (hægt verður að sækja um vegan-sponsor á veganuar.is eða á kynningarfundi Veganúar 3. janúar).Gerast meðlimur í Vegan Ísland-hópnum á Facebook.Fylgjast með Veganúar-snappinu en þar miðlar nýr aðili upplýsingum og fræðslu daglega í janúar.Vala mælir með að áhugasamir um vegan-lífsstíl kynni sér eftirfarandi: l Cowspiracy – heimildarmynd sem fjallar um áhrif dýraafurðaiðnaðarins á umhverfið/ náttúruna. Forks over Knives – heimildarmynd sem fjallar um heilsusamlegan ávinning af því að vera vegan. Earthlings – mynd sem fjallar um aðbúnað dýra í iðnaðinum. Einnig eru margar bækur gagnlegar eins og Eating Animals eftir Jonathon Safran Foer, How Not to Die eftir Michael Greger M.D. og Animal Liberation eftir Peter Singer. Matur Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Innblástur fyrir áramótapartýið Lífið Fleiri fréttir Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Sjá meira
Vala Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka grænmetisæta, skorar á fólk að prófa að taka þátt í áskoruninni. Hún setti saman góð ráð fyrir áhugasama um vegan-lífsstílinn. Hún segir hvern sem er geta tekið þátt. Spurð út í hvers vegna fólk ætti að taka þátt í Veganúar í ár að hennar mati segir Vala: „Það eru margar og fjölbreyttar ástæður fyrir því að fólk gerist vegan. Suma langar að líða betur og hafa jákvæð áhrif á jörðina. Aðrir sækjast eftir áskoruninni en margir nota Veganúar sem áramótaheit og líta á mánuðinn sem heilsusamlega byrjun á árinu.“„En fyrir flesta er dýravernd aðalhvatinn. Veganismi er stærsta réttlætisbaráttuhreyfingin í heiminum í dag.“ Vala segir mikinn misskilning að vegan-mataræði sé einhæft. „Prófaðu að gerast vegan í mánuð og upplifðu nýjar víddir í matargerð og líkamlegri og andlegri vellíðan. Þú átt ekki eftir að sjá eftir því í lok Veganúar.“ Ekki kál í öll málVala minnir á að Veganúar sé ekki megrunarátak eins og sumir virðast halda. „Sykur og hveiti er til dæmis vegan og það er fullt af snakki og nammi vegan án þess þú vitir það, eins og Oreo-kex, margt dökkt súkkulaði, svart Doritos-snakk og flest snakk. Það er hægt að fá djúsí vegan-hamborgara og franskar á flestum stöðum bæjarins og pitsur með vegan-osti eða án osts, það kemur á óvart að hann þarf ekki. Það verða tilboð frá veitingastöðum á síðunni veganuar.is,“ segir Vala sem setti svo saman eftirfarandi ráð fyrir þá lesendur sem langar til að prófa að taka þátt í Veganúar en vita ekki hvernig er best að byrja. Góð ráð til að byrja Klára eða gefa matvöru með dýraafurðum milli jóla og nýársSækja matarplan á veganuar.is og kaupa í matinn út frá því.Fá þér vegan-sponsor sem fer með í verslun að kaupa inn og eldar jafnvel með þér (hægt verður að sækja um vegan-sponsor á veganuar.is eða á kynningarfundi Veganúar 3. janúar).Gerast meðlimur í Vegan Ísland-hópnum á Facebook.Fylgjast með Veganúar-snappinu en þar miðlar nýr aðili upplýsingum og fræðslu daglega í janúar.Vala mælir með að áhugasamir um vegan-lífsstíl kynni sér eftirfarandi: l Cowspiracy – heimildarmynd sem fjallar um áhrif dýraafurðaiðnaðarins á umhverfið/ náttúruna. Forks over Knives – heimildarmynd sem fjallar um heilsusamlegan ávinning af því að vera vegan. Earthlings – mynd sem fjallar um aðbúnað dýra í iðnaðinum. Einnig eru margar bækur gagnlegar eins og Eating Animals eftir Jonathon Safran Foer, How Not to Die eftir Michael Greger M.D. og Animal Liberation eftir Peter Singer.
Matur Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Innblástur fyrir áramótapartýið Lífið Fleiri fréttir Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Sjá meira