Þórhildur ætlar í partý en Logi verður fyrir sunnan: Stjórnmálamenn deila áramótahefðum sínum Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 31. desember 2017 17:14 „Það er nú hluti af hefðinni að koma hingað og hitta ykkur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í Kryddsíld Stöðvar 2 sem sjónvarpað var frá Perlunni í dag. Rætt var við formenn stjórnmálaflokkanna en þeir deildu áramótahefðum sínum með áhorfendum og gerðu upp árið sem var að líða. Píratinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir borðar venjulega með fjölskyldu sinni á gamlárskvöld og hyggst fara upp á Akranes í kvöld þar sem amma hennar og afi eru búsett. Svo fer hún í bæinn. „Ég er nú frekar mikil partýpía þannig að það verður örugglega eitthvað partýstand á mér í kvöld,“ sagði Þórhildur sem mun eflaust mála bæinn rauðan í kvöld. Logi Már Einarsson formaður Samfylkingarinnar bregður út af vananum í kvöld en hann fagnar áramótunum yfirleitt í heimahögunum á Akureyri. „Konan mín og stelpan mín koma suður í kvöld til að hitta mig til þess að ég geti verið hér í dag og skálað við ykkur,“ segir Logi og kímir. Hægt er að fræðast um áramótahefðir fleiri formanna flokkanna með því að smella á spilarann hér fyrir ofan. Kryddsíld Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
„Það er nú hluti af hefðinni að koma hingað og hitta ykkur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í Kryddsíld Stöðvar 2 sem sjónvarpað var frá Perlunni í dag. Rætt var við formenn stjórnmálaflokkanna en þeir deildu áramótahefðum sínum með áhorfendum og gerðu upp árið sem var að líða. Píratinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir borðar venjulega með fjölskyldu sinni á gamlárskvöld og hyggst fara upp á Akranes í kvöld þar sem amma hennar og afi eru búsett. Svo fer hún í bæinn. „Ég er nú frekar mikil partýpía þannig að það verður örugglega eitthvað partýstand á mér í kvöld,“ sagði Þórhildur sem mun eflaust mála bæinn rauðan í kvöld. Logi Már Einarsson formaður Samfylkingarinnar bregður út af vananum í kvöld en hann fagnar áramótunum yfirleitt í heimahögunum á Akureyri. „Konan mín og stelpan mín koma suður í kvöld til að hitta mig til þess að ég geti verið hér í dag og skálað við ykkur,“ segir Logi og kímir. Hægt er að fræðast um áramótahefðir fleiri formanna flokkanna með því að smella á spilarann hér fyrir ofan.
Kryddsíld Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira