Viðgerð á Hoffelli Samskipa tefst Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2018 15:41 Hoffell, skip Samskipa. Vísir/stefán Viðgerð á Hoffellinu, skipi Samskipa sem liggur í höfn á Eskifirði, mun taka lengri tíma en í fyrstu var talið. Í tilkynningu segir að við nánari skoðun á skipinu hafi komið í ljós að kalla þurfi eftir varahlutum frá útlöndum. Bilunin varð í ventli. Skipið muni því ekki leggja úr höfn í þessari viku. „Töfin kemur til með að raska tímabundið siglingaáætlun Samskipa. Unnið er að því að koma sendingum sem um borð í skipinu eru til viðtakenda eftir öðrum leiðum. Megnið fer með Skaftafelli, öðru skipi Samskipa, sem væntanlegt er til Reyðarfjarðar á laugardag. Þá gera Samskip ráðstafanir til þess að bilunin í vél Hoffellsins hafi sem minnst áhrif á vörusendingar á leið til landsins. Bilunarinnar í aðalvél skipsins varð vart þegar Hoffellið var á leið frá landinu á sunnudagskvöld og var skipið vélarvana um stund rétt úti fyrir Reyðarfirði. Eftir að tókst að koma aðalvél skipsins aftur í gang komst það fyrir eigin vélarafli til hafnar á Eskifirði nokkru fyrir miðnætti á sunnudagskvöld,“ segir í tilkynningunni. Samgöngur Tengdar fréttir Flutningaskip varð vélarvana í mynni Reyðarfjarðar Sigldi fyrir eigin vélarafli til hafnar. 7. janúar 2018 19:07 Hafist handa með viðgerð á Hoffelli Hoffell, flutningaskip Samskipa, komst til hafnar á Eskifirði, fyrir eigin vélarafli, um klukkan hálf tólf fyrir miðnætti. 8. janúar 2018 07:20 Mest lesið Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Sjá meira
Viðgerð á Hoffellinu, skipi Samskipa sem liggur í höfn á Eskifirði, mun taka lengri tíma en í fyrstu var talið. Í tilkynningu segir að við nánari skoðun á skipinu hafi komið í ljós að kalla þurfi eftir varahlutum frá útlöndum. Bilunin varð í ventli. Skipið muni því ekki leggja úr höfn í þessari viku. „Töfin kemur til með að raska tímabundið siglingaáætlun Samskipa. Unnið er að því að koma sendingum sem um borð í skipinu eru til viðtakenda eftir öðrum leiðum. Megnið fer með Skaftafelli, öðru skipi Samskipa, sem væntanlegt er til Reyðarfjarðar á laugardag. Þá gera Samskip ráðstafanir til þess að bilunin í vél Hoffellsins hafi sem minnst áhrif á vörusendingar á leið til landsins. Bilunarinnar í aðalvél skipsins varð vart þegar Hoffellið var á leið frá landinu á sunnudagskvöld og var skipið vélarvana um stund rétt úti fyrir Reyðarfirði. Eftir að tókst að koma aðalvél skipsins aftur í gang komst það fyrir eigin vélarafli til hafnar á Eskifirði nokkru fyrir miðnætti á sunnudagskvöld,“ segir í tilkynningunni.
Samgöngur Tengdar fréttir Flutningaskip varð vélarvana í mynni Reyðarfjarðar Sigldi fyrir eigin vélarafli til hafnar. 7. janúar 2018 19:07 Hafist handa með viðgerð á Hoffelli Hoffell, flutningaskip Samskipa, komst til hafnar á Eskifirði, fyrir eigin vélarafli, um klukkan hálf tólf fyrir miðnætti. 8. janúar 2018 07:20 Mest lesið Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Sjá meira
Flutningaskip varð vélarvana í mynni Reyðarfjarðar Sigldi fyrir eigin vélarafli til hafnar. 7. janúar 2018 19:07
Hafist handa með viðgerð á Hoffelli Hoffell, flutningaskip Samskipa, komst til hafnar á Eskifirði, fyrir eigin vélarafli, um klukkan hálf tólf fyrir miðnætti. 8. janúar 2018 07:20