Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2024 09:23 Skúli Sigurðsson. Marel Skúli Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish, sem ber ábyrgð á vöruþróun, sölu, framleiðslu og þjónustu fyrir viðskiptavini Marel í fiskiðnaði. Í tilkynningu frá Marel segir að með ráðningunni undirstriki Marel á ný sterka tengingu sína við íslenska fiskiðnaðinn og markmið sitt um að leiða þróun í greininni, bæði á Íslandi og á alþjóðavísu. „Marel er staðráðið í að vera áfram leiðandi afl í greininni með sterka áherslu á nýsköpun, framúrskarandi þjónustu og aukið samstarf við viðskiptavini. Skúli hefur yfir 20 ára reynslu af því að leiða tækni- og viðskiptaþróun innan matvælaiðnaðarins. Undanfarin ár hefur hann að mestu unnið að samþættingu nýrra fyrirtækja innan Marel og stýrt umfangsmiklum verkefnum í Þýskalandi, Danmörku og Bandaríkjunum. Marel er stolt að nýta þessa þekkingu og krafta Skúla til að styrkja Marel Fish og efla framtíðarlausnir í fiskvinnslu, ásamt því að byggja áfram á traustu sambandi við viðskiptavini greinarinnar,“ segir í tilkynningunni. Þar er haft eftir Skúla að hann sé spenntur fyrir verkefninu. „Rætur Marel liggja í fiskiðnaðinum, og ég er stoltur að leiða þetta svið. Næstu skref verða að byggja á þeim trausta grunni sem fyrir er og færa fiskiðnaðinn á næsta stig, í nánu samstarfi við okkar viðskiptavini,“ segir Skúli. Um Marel segir að það sé í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og þjónustu fyrir matvælavinnslu. Marel var stofnað árið 1983 og hjá félaginu starfa um 7.300 starfsmenn í yfir 30 löndum (þar af um 750 starfsmenn á Íslandi) og þjónusta viðskiptavini í yfir 140 löndum. Lykilmarkaðir félagsins eru í vinnslu alifugla, kjöts, fisks, gæludýrafóðurs, plöntupróteina og fóðurs fyrir fiskeldi. Marel Vistaskipti Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Sjá meira
Í tilkynningu frá Marel segir að með ráðningunni undirstriki Marel á ný sterka tengingu sína við íslenska fiskiðnaðinn og markmið sitt um að leiða þróun í greininni, bæði á Íslandi og á alþjóðavísu. „Marel er staðráðið í að vera áfram leiðandi afl í greininni með sterka áherslu á nýsköpun, framúrskarandi þjónustu og aukið samstarf við viðskiptavini. Skúli hefur yfir 20 ára reynslu af því að leiða tækni- og viðskiptaþróun innan matvælaiðnaðarins. Undanfarin ár hefur hann að mestu unnið að samþættingu nýrra fyrirtækja innan Marel og stýrt umfangsmiklum verkefnum í Þýskalandi, Danmörku og Bandaríkjunum. Marel er stolt að nýta þessa þekkingu og krafta Skúla til að styrkja Marel Fish og efla framtíðarlausnir í fiskvinnslu, ásamt því að byggja áfram á traustu sambandi við viðskiptavini greinarinnar,“ segir í tilkynningunni. Þar er haft eftir Skúla að hann sé spenntur fyrir verkefninu. „Rætur Marel liggja í fiskiðnaðinum, og ég er stoltur að leiða þetta svið. Næstu skref verða að byggja á þeim trausta grunni sem fyrir er og færa fiskiðnaðinn á næsta stig, í nánu samstarfi við okkar viðskiptavini,“ segir Skúli. Um Marel segir að það sé í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og þjónustu fyrir matvælavinnslu. Marel var stofnað árið 1983 og hjá félaginu starfa um 7.300 starfsmenn í yfir 30 löndum (þar af um 750 starfsmenn á Íslandi) og þjónusta viðskiptavini í yfir 140 löndum. Lykilmarkaðir félagsins eru í vinnslu alifugla, kjöts, fisks, gæludýrafóðurs, plöntupróteina og fóðurs fyrir fiskeldi.
Marel Vistaskipti Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Sjá meira