Benni frumsýnir nýjan Korando Finnur Thorlacius skrifar 19. janúar 2018 15:04 Nýi SsangYong Korando jeppinn. Bílabúð Benna frumsýnir, laugardaginn 20. janúar, nýjan Korando jeppa frá SsangYong, bæði á Tangarhöfðanum og á Njarðarbraut í Reykjanesbæ. Í kynningu frá fyrirtækinu kemur fram að hann sé fjórhjóladrifinn og hár undir lægsta punkt. Félag breskra hjólhýsaeigenda valdi hann “Towcar of the Year 2018” í sínum flokki, en hann hefur magnaða dráttargetu. Nýr Korando státar af stílhreinu og kröftugu útliti, þar sem hugvitsamleg hönnun sér m.a. til þess að bíllinn er óvenju rúmgóður að innan, auk þess sem enginn miðjustokkur er í gólfinu á honum. Þannig gefst nóg fótapláss fyrir alla farþega. Í tilefni frumsýningarinnar er nýr Korando boðinn með 530 þúsund króna kynningarafslætti. Frumsýningin hjá Bílabúð Benna, nú á laugardaginn, stendur yfir frá kl. 12 til 16. Allir eru velkomnir á frumsýningu nýs Korando hjá Bílabúð Benna. Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent
Bílabúð Benna frumsýnir, laugardaginn 20. janúar, nýjan Korando jeppa frá SsangYong, bæði á Tangarhöfðanum og á Njarðarbraut í Reykjanesbæ. Í kynningu frá fyrirtækinu kemur fram að hann sé fjórhjóladrifinn og hár undir lægsta punkt. Félag breskra hjólhýsaeigenda valdi hann “Towcar of the Year 2018” í sínum flokki, en hann hefur magnaða dráttargetu. Nýr Korando státar af stílhreinu og kröftugu útliti, þar sem hugvitsamleg hönnun sér m.a. til þess að bíllinn er óvenju rúmgóður að innan, auk þess sem enginn miðjustokkur er í gólfinu á honum. Þannig gefst nóg fótapláss fyrir alla farþega. Í tilefni frumsýningarinnar er nýr Korando boðinn með 530 þúsund króna kynningarafslætti. Frumsýningin hjá Bílabúð Benna, nú á laugardaginn, stendur yfir frá kl. 12 til 16. Allir eru velkomnir á frumsýningu nýs Korando hjá Bílabúð Benna.
Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent