Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Birgir Olgeirsson og Stefán Árni Pálsson skrifa 19. janúar 2018 20:15 Allt saman frábærir listamenn sem koma til greina. Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2018. Rúmlega 200 lög bárust í keppnina sem verður með svipuðu sniði og í fyrra. Hægt er að hlusta á íslenskar og enskar útgáfur laganna á songvakeppnin.is en lögin hafa líka verið gefin út á spotify.com, tonlist.is og youtube. Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 10. og 17. febrúar. Úrslitakvöldið verður haldið með pomp og prakt í Laugardalshöll 3. mars en, eins og sl. ár mun erlend Eurovision-stjarna stíga þar á svið. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Líkt og síðustu ár býðst almenningi að kaupa miða á viðburðina og miðasala hefst fimmtudaginn 25. janúar á tix.is. Lögin verða flutt á íslensku í undanúrslitum, sex lög keppa hvort kvöld. Þau þrjú lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort undankvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Því keppa sex lög til úrslita í Söngvakeppninni í Laugardalshöll 3. mars. RÚV hefur þó heimild til að bæta auka lagi, svokölluðum Svarta Pétri, í úrslitin. Sigurlag Söngvakeppninnar verður framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Lissabon í Portúgal dagana 8., 10. og 12. maí. Kynnir keppninnar í ár er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, en hún er einnig í framkvæmdastjórn keppninnar eins og síðastliðin ár.LÖGIN Í ÁRLag: Golddigger / Gold DiggerHöfundur/ar lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman Höfundur/ar íslensks texta: Valgeir Magnússon Höfundur/ar ensks texta: Valgeir Magnússon og Tara Nabavi Flytjandi/Flytjendur: Aron HannesHér er lagið á enskuLag: Hér með þér / Here for youHöfundur/ar lags: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Höfundur/ar íslensks texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Höfundur/ar ensks texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Flytjandi/Flytjendur: Áttan - Sonja Valdín og Egill PloderOg á enskuLag: Heim / Our ChoiceHöfundur/ar lags: Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar ensks texta: Þórunn Erna Clausen Flytjandi/Flytjendur: Ari ÓlafssonOg á enskuLag: Aldrei gefast upp / BattlelineHöfundur/ar lags: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Michael James Down og Primoz Poglajen Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og Jonas Gladnikoff Höfundur/ar ensks texta: Jonas Gladnikoff og Þórunn Erna Clausen Flytjandi/Flytjendur: Fókus hópurinn: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Karitas Harpa Davíðsdóttir og Eiríkur Þór HafdalOg á enskuLag: Í stormi / SavioursHöfundur/ar lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundur/ar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjandi/Flytjendur: Dagur Sigurðarsonog á enskuLag: Svaka stuð / Heart AttackHöfundur/ar lags: Agnes Marinósdóttir, Aron Þór Arnarsson og Marino Breki Benjamínsson Höfundur/ar íslensks texta: Agnes Marinósdóttir, Stefanía Svavarsdóttir og Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Höfundur/ar ensks texta: Agnes Marinósdóttir Flytjandi/Flytjendur: Stefanía Svavarsdóttir, Agnes Marinósdóttir og Regína Lilja MagnúsdóttirOg á enskuLag: Ég mun skína / ShineHöfundur/ar lags: Þórunn Antonía og Agnar Friðbertsson Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Antonía Höfundur/ar ensks texta: Þórunn Antonía Flytjandi/Flytjendur: Þórunn AntoníaOg á enskuLag: Litir / ColoursHöfundur/ar lags: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar íslensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar ensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Flytjandi/Flytjendur: Guðmundur ÞórarinssonOg á enskuLag: Brosa / With YouHöfundur/ar lags: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar íslensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar ensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Flytjandi/Flytjendur: Þórir Geir Guðmundsson og Gyða Margrét KristjánsdóttirOg á enskuLag: Ég og þú / Think It ThroughHöfundur/ar lags: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Höfundur/ar íslensks texta: Davíð Guðbrandsson Höfundur/ar ensks texta: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Flytjandi/Flytjendur: Tómas Helgi Wehmeier og Sólborg GuðbrandsdóttirOg á enskuLag: Óskin mín / My WishHöfundur/ar lags: Hallgrímur Bergsson Höfundur/ar íslensks texta: Hallgrímur Bergsson Höfundur/ar ensks texta: Hallgrimur Bergsson og Nicholas Hammond Flytjandi/Flytjendur: Rakel PálsdóttirOg á enskuLag: Kúst og fæjóHöfundur/ar lags: Heimilistónar (Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir) Höfundur/ar íslensks texta: Heimilistónar Flytjandi/Flytjendur: Heimilistónar Athugið að Heimlistónar sendu ekki inn enska útgáfu af laginu. Eins og fyrr segir eru lögin öll aðgengileg á songvakeppnin.is, bæði á íslensku á ensku. Reglur keppninnar kveða á um að í undanúrslitum skuli lagið flutt á íslensku en í úrslitakeppninni megi flytja það á því tungumáli sem höfundur kýs. Lögin verða flutt á Rás 2 næstu vikurnar og verður þeim einnig dreift til annarra útvarpsstöðva. Á síðunni songvakeppnin.is er einnig að finna upplýsingar um höfunda og flytjendur laganna, sem og texta allra laganna. Eurovision Tengdar fréttir RÚV rannsakar leka sem tengist Söngvakeppninni Grunur um að einhver hafi komist í tölvupóstsendingar. 19. janúar 2018 18:27 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2018. Rúmlega 200 lög bárust í keppnina sem verður með svipuðu sniði og í fyrra. Hægt er að hlusta á íslenskar og enskar útgáfur laganna á songvakeppnin.is en lögin hafa líka verið gefin út á spotify.com, tonlist.is og youtube. Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 10. og 17. febrúar. Úrslitakvöldið verður haldið með pomp og prakt í Laugardalshöll 3. mars en, eins og sl. ár mun erlend Eurovision-stjarna stíga þar á svið. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Líkt og síðustu ár býðst almenningi að kaupa miða á viðburðina og miðasala hefst fimmtudaginn 25. janúar á tix.is. Lögin verða flutt á íslensku í undanúrslitum, sex lög keppa hvort kvöld. Þau þrjú lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort undankvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Því keppa sex lög til úrslita í Söngvakeppninni í Laugardalshöll 3. mars. RÚV hefur þó heimild til að bæta auka lagi, svokölluðum Svarta Pétri, í úrslitin. Sigurlag Söngvakeppninnar verður framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Lissabon í Portúgal dagana 8., 10. og 12. maí. Kynnir keppninnar í ár er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, en hún er einnig í framkvæmdastjórn keppninnar eins og síðastliðin ár.LÖGIN Í ÁRLag: Golddigger / Gold DiggerHöfundur/ar lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman Höfundur/ar íslensks texta: Valgeir Magnússon Höfundur/ar ensks texta: Valgeir Magnússon og Tara Nabavi Flytjandi/Flytjendur: Aron HannesHér er lagið á enskuLag: Hér með þér / Here for youHöfundur/ar lags: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Höfundur/ar íslensks texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Höfundur/ar ensks texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Flytjandi/Flytjendur: Áttan - Sonja Valdín og Egill PloderOg á enskuLag: Heim / Our ChoiceHöfundur/ar lags: Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar ensks texta: Þórunn Erna Clausen Flytjandi/Flytjendur: Ari ÓlafssonOg á enskuLag: Aldrei gefast upp / BattlelineHöfundur/ar lags: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Michael James Down og Primoz Poglajen Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og Jonas Gladnikoff Höfundur/ar ensks texta: Jonas Gladnikoff og Þórunn Erna Clausen Flytjandi/Flytjendur: Fókus hópurinn: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Karitas Harpa Davíðsdóttir og Eiríkur Þór HafdalOg á enskuLag: Í stormi / SavioursHöfundur/ar lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundur/ar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjandi/Flytjendur: Dagur Sigurðarsonog á enskuLag: Svaka stuð / Heart AttackHöfundur/ar lags: Agnes Marinósdóttir, Aron Þór Arnarsson og Marino Breki Benjamínsson Höfundur/ar íslensks texta: Agnes Marinósdóttir, Stefanía Svavarsdóttir og Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Höfundur/ar ensks texta: Agnes Marinósdóttir Flytjandi/Flytjendur: Stefanía Svavarsdóttir, Agnes Marinósdóttir og Regína Lilja MagnúsdóttirOg á enskuLag: Ég mun skína / ShineHöfundur/ar lags: Þórunn Antonía og Agnar Friðbertsson Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Antonía Höfundur/ar ensks texta: Þórunn Antonía Flytjandi/Flytjendur: Þórunn AntoníaOg á enskuLag: Litir / ColoursHöfundur/ar lags: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar íslensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar ensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Flytjandi/Flytjendur: Guðmundur ÞórarinssonOg á enskuLag: Brosa / With YouHöfundur/ar lags: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar íslensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar ensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Flytjandi/Flytjendur: Þórir Geir Guðmundsson og Gyða Margrét KristjánsdóttirOg á enskuLag: Ég og þú / Think It ThroughHöfundur/ar lags: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Höfundur/ar íslensks texta: Davíð Guðbrandsson Höfundur/ar ensks texta: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Flytjandi/Flytjendur: Tómas Helgi Wehmeier og Sólborg GuðbrandsdóttirOg á enskuLag: Óskin mín / My WishHöfundur/ar lags: Hallgrímur Bergsson Höfundur/ar íslensks texta: Hallgrímur Bergsson Höfundur/ar ensks texta: Hallgrimur Bergsson og Nicholas Hammond Flytjandi/Flytjendur: Rakel PálsdóttirOg á enskuLag: Kúst og fæjóHöfundur/ar lags: Heimilistónar (Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir) Höfundur/ar íslensks texta: Heimilistónar Flytjandi/Flytjendur: Heimilistónar Athugið að Heimlistónar sendu ekki inn enska útgáfu af laginu. Eins og fyrr segir eru lögin öll aðgengileg á songvakeppnin.is, bæði á íslensku á ensku. Reglur keppninnar kveða á um að í undanúrslitum skuli lagið flutt á íslensku en í úrslitakeppninni megi flytja það á því tungumáli sem höfundur kýs. Lögin verða flutt á Rás 2 næstu vikurnar og verður þeim einnig dreift til annarra útvarpsstöðva. Á síðunni songvakeppnin.is er einnig að finna upplýsingar um höfunda og flytjendur laganna, sem og texta allra laganna.
Eurovision Tengdar fréttir RÚV rannsakar leka sem tengist Söngvakeppninni Grunur um að einhver hafi komist í tölvupóstsendingar. 19. janúar 2018 18:27 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
RÚV rannsakar leka sem tengist Söngvakeppninni Grunur um að einhver hafi komist í tölvupóstsendingar. 19. janúar 2018 18:27