Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Birgir Olgeirsson og Stefán Árni Pálsson skrifa 19. janúar 2018 20:15 Allt saman frábærir listamenn sem koma til greina. Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2018. Rúmlega 200 lög bárust í keppnina sem verður með svipuðu sniði og í fyrra. Hægt er að hlusta á íslenskar og enskar útgáfur laganna á songvakeppnin.is en lögin hafa líka verið gefin út á spotify.com, tonlist.is og youtube. Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 10. og 17. febrúar. Úrslitakvöldið verður haldið með pomp og prakt í Laugardalshöll 3. mars en, eins og sl. ár mun erlend Eurovision-stjarna stíga þar á svið. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Líkt og síðustu ár býðst almenningi að kaupa miða á viðburðina og miðasala hefst fimmtudaginn 25. janúar á tix.is. Lögin verða flutt á íslensku í undanúrslitum, sex lög keppa hvort kvöld. Þau þrjú lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort undankvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Því keppa sex lög til úrslita í Söngvakeppninni í Laugardalshöll 3. mars. RÚV hefur þó heimild til að bæta auka lagi, svokölluðum Svarta Pétri, í úrslitin. Sigurlag Söngvakeppninnar verður framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Lissabon í Portúgal dagana 8., 10. og 12. maí. Kynnir keppninnar í ár er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, en hún er einnig í framkvæmdastjórn keppninnar eins og síðastliðin ár.LÖGIN Í ÁRLag: Golddigger / Gold DiggerHöfundur/ar lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman Höfundur/ar íslensks texta: Valgeir Magnússon Höfundur/ar ensks texta: Valgeir Magnússon og Tara Nabavi Flytjandi/Flytjendur: Aron HannesHér er lagið á enskuLag: Hér með þér / Here for youHöfundur/ar lags: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Höfundur/ar íslensks texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Höfundur/ar ensks texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Flytjandi/Flytjendur: Áttan - Sonja Valdín og Egill PloderOg á enskuLag: Heim / Our ChoiceHöfundur/ar lags: Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar ensks texta: Þórunn Erna Clausen Flytjandi/Flytjendur: Ari ÓlafssonOg á enskuLag: Aldrei gefast upp / BattlelineHöfundur/ar lags: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Michael James Down og Primoz Poglajen Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og Jonas Gladnikoff Höfundur/ar ensks texta: Jonas Gladnikoff og Þórunn Erna Clausen Flytjandi/Flytjendur: Fókus hópurinn: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Karitas Harpa Davíðsdóttir og Eiríkur Þór HafdalOg á enskuLag: Í stormi / SavioursHöfundur/ar lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundur/ar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjandi/Flytjendur: Dagur Sigurðarsonog á enskuLag: Svaka stuð / Heart AttackHöfundur/ar lags: Agnes Marinósdóttir, Aron Þór Arnarsson og Marino Breki Benjamínsson Höfundur/ar íslensks texta: Agnes Marinósdóttir, Stefanía Svavarsdóttir og Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Höfundur/ar ensks texta: Agnes Marinósdóttir Flytjandi/Flytjendur: Stefanía Svavarsdóttir, Agnes Marinósdóttir og Regína Lilja MagnúsdóttirOg á enskuLag: Ég mun skína / ShineHöfundur/ar lags: Þórunn Antonía og Agnar Friðbertsson Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Antonía Höfundur/ar ensks texta: Þórunn Antonía Flytjandi/Flytjendur: Þórunn AntoníaOg á enskuLag: Litir / ColoursHöfundur/ar lags: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar íslensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar ensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Flytjandi/Flytjendur: Guðmundur ÞórarinssonOg á enskuLag: Brosa / With YouHöfundur/ar lags: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar íslensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar ensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Flytjandi/Flytjendur: Þórir Geir Guðmundsson og Gyða Margrét KristjánsdóttirOg á enskuLag: Ég og þú / Think It ThroughHöfundur/ar lags: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Höfundur/ar íslensks texta: Davíð Guðbrandsson Höfundur/ar ensks texta: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Flytjandi/Flytjendur: Tómas Helgi Wehmeier og Sólborg GuðbrandsdóttirOg á enskuLag: Óskin mín / My WishHöfundur/ar lags: Hallgrímur Bergsson Höfundur/ar íslensks texta: Hallgrímur Bergsson Höfundur/ar ensks texta: Hallgrimur Bergsson og Nicholas Hammond Flytjandi/Flytjendur: Rakel PálsdóttirOg á enskuLag: Kúst og fæjóHöfundur/ar lags: Heimilistónar (Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir) Höfundur/ar íslensks texta: Heimilistónar Flytjandi/Flytjendur: Heimilistónar Athugið að Heimlistónar sendu ekki inn enska útgáfu af laginu. Eins og fyrr segir eru lögin öll aðgengileg á songvakeppnin.is, bæði á íslensku á ensku. Reglur keppninnar kveða á um að í undanúrslitum skuli lagið flutt á íslensku en í úrslitakeppninni megi flytja það á því tungumáli sem höfundur kýs. Lögin verða flutt á Rás 2 næstu vikurnar og verður þeim einnig dreift til annarra útvarpsstöðva. Á síðunni songvakeppnin.is er einnig að finna upplýsingar um höfunda og flytjendur laganna, sem og texta allra laganna. Eurovision Tengdar fréttir RÚV rannsakar leka sem tengist Söngvakeppninni Grunur um að einhver hafi komist í tölvupóstsendingar. 19. janúar 2018 18:27 Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2018. Rúmlega 200 lög bárust í keppnina sem verður með svipuðu sniði og í fyrra. Hægt er að hlusta á íslenskar og enskar útgáfur laganna á songvakeppnin.is en lögin hafa líka verið gefin út á spotify.com, tonlist.is og youtube. Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 10. og 17. febrúar. Úrslitakvöldið verður haldið með pomp og prakt í Laugardalshöll 3. mars en, eins og sl. ár mun erlend Eurovision-stjarna stíga þar á svið. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Líkt og síðustu ár býðst almenningi að kaupa miða á viðburðina og miðasala hefst fimmtudaginn 25. janúar á tix.is. Lögin verða flutt á íslensku í undanúrslitum, sex lög keppa hvort kvöld. Þau þrjú lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort undankvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Því keppa sex lög til úrslita í Söngvakeppninni í Laugardalshöll 3. mars. RÚV hefur þó heimild til að bæta auka lagi, svokölluðum Svarta Pétri, í úrslitin. Sigurlag Söngvakeppninnar verður framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Lissabon í Portúgal dagana 8., 10. og 12. maí. Kynnir keppninnar í ár er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, en hún er einnig í framkvæmdastjórn keppninnar eins og síðastliðin ár.LÖGIN Í ÁRLag: Golddigger / Gold DiggerHöfundur/ar lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman Höfundur/ar íslensks texta: Valgeir Magnússon Höfundur/ar ensks texta: Valgeir Magnússon og Tara Nabavi Flytjandi/Flytjendur: Aron HannesHér er lagið á enskuLag: Hér með þér / Here for youHöfundur/ar lags: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Höfundur/ar íslensks texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Höfundur/ar ensks texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Flytjandi/Flytjendur: Áttan - Sonja Valdín og Egill PloderOg á enskuLag: Heim / Our ChoiceHöfundur/ar lags: Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar ensks texta: Þórunn Erna Clausen Flytjandi/Flytjendur: Ari ÓlafssonOg á enskuLag: Aldrei gefast upp / BattlelineHöfundur/ar lags: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Michael James Down og Primoz Poglajen Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og Jonas Gladnikoff Höfundur/ar ensks texta: Jonas Gladnikoff og Þórunn Erna Clausen Flytjandi/Flytjendur: Fókus hópurinn: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Karitas Harpa Davíðsdóttir og Eiríkur Þór HafdalOg á enskuLag: Í stormi / SavioursHöfundur/ar lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundur/ar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjandi/Flytjendur: Dagur Sigurðarsonog á enskuLag: Svaka stuð / Heart AttackHöfundur/ar lags: Agnes Marinósdóttir, Aron Þór Arnarsson og Marino Breki Benjamínsson Höfundur/ar íslensks texta: Agnes Marinósdóttir, Stefanía Svavarsdóttir og Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Höfundur/ar ensks texta: Agnes Marinósdóttir Flytjandi/Flytjendur: Stefanía Svavarsdóttir, Agnes Marinósdóttir og Regína Lilja MagnúsdóttirOg á enskuLag: Ég mun skína / ShineHöfundur/ar lags: Þórunn Antonía og Agnar Friðbertsson Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Antonía Höfundur/ar ensks texta: Þórunn Antonía Flytjandi/Flytjendur: Þórunn AntoníaOg á enskuLag: Litir / ColoursHöfundur/ar lags: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar íslensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar ensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Flytjandi/Flytjendur: Guðmundur ÞórarinssonOg á enskuLag: Brosa / With YouHöfundur/ar lags: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar íslensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar ensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Flytjandi/Flytjendur: Þórir Geir Guðmundsson og Gyða Margrét KristjánsdóttirOg á enskuLag: Ég og þú / Think It ThroughHöfundur/ar lags: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Höfundur/ar íslensks texta: Davíð Guðbrandsson Höfundur/ar ensks texta: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Flytjandi/Flytjendur: Tómas Helgi Wehmeier og Sólborg GuðbrandsdóttirOg á enskuLag: Óskin mín / My WishHöfundur/ar lags: Hallgrímur Bergsson Höfundur/ar íslensks texta: Hallgrímur Bergsson Höfundur/ar ensks texta: Hallgrimur Bergsson og Nicholas Hammond Flytjandi/Flytjendur: Rakel PálsdóttirOg á enskuLag: Kúst og fæjóHöfundur/ar lags: Heimilistónar (Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir) Höfundur/ar íslensks texta: Heimilistónar Flytjandi/Flytjendur: Heimilistónar Athugið að Heimlistónar sendu ekki inn enska útgáfu af laginu. Eins og fyrr segir eru lögin öll aðgengileg á songvakeppnin.is, bæði á íslensku á ensku. Reglur keppninnar kveða á um að í undanúrslitum skuli lagið flutt á íslensku en í úrslitakeppninni megi flytja það á því tungumáli sem höfundur kýs. Lögin verða flutt á Rás 2 næstu vikurnar og verður þeim einnig dreift til annarra útvarpsstöðva. Á síðunni songvakeppnin.is er einnig að finna upplýsingar um höfunda og flytjendur laganna, sem og texta allra laganna.
Eurovision Tengdar fréttir RÚV rannsakar leka sem tengist Söngvakeppninni Grunur um að einhver hafi komist í tölvupóstsendingar. 19. janúar 2018 18:27 Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
RÚV rannsakar leka sem tengist Söngvakeppninni Grunur um að einhver hafi komist í tölvupóstsendingar. 19. janúar 2018 18:27