Vegirnir um Hellisheiði og Þrengsli eru lokaðir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. janúar 2018 17:21 Veður hefur verið slæmt í dag. Vísir/Vilhelm Vegirnir um Hellisheiði og Þrengsli eru lokaðir. Eins er lokað um Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. Búið er að opna veginn um Öxnadalsheiði en þar er hvasst, skafrenningur og gengur á með dimmun éljum. Búast má við að vegurin loki aftur um kl.20:00 í kvöld samkvæmt frétt á vef Vegagerðarinnar. Lögreglan á Selfossi varar við því að núna sé ekkert ferðaveður á suðurlandi og í uppsveitum þess vegna mjög lélegs skyggnis og gengur á með talsverðum éljum. Það eigi einnig við þá vegi sem eru ekki skráðir lokaðir hjá vegagerð. Sjá má myndarlegar éljagarð vestur af landinu sem stefnir á Snæfellsnes, Dali og yfir Holtavörðuheiði með kvöldinu. Hríð samfellt í tvær til þrjár klst og lítið skyggni. Suðvestanlands heldur áfram að ganga á með mjög dimmum éljum þar til í nótt. Á Vestfjörðum versnar snemma í nótt um leið og lægðarmiðjan kemur til baka. NV allt að 20-25 m/s og kafaldsbylur fylgir. Einnig á Ströndum og við Húnaflóa snemma í fyrramálið. Versnandi veður á Reykjanesbraut Það er hálka eða snjóþekja á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi, víðast hvar ofankoma og sums staðar strekkingsvindur. Versnandi veður er á Reykjanesbraut. Lokað er á Mosfellsheði og Lyngdalsheiði. Ófært er á Kjósarskarði og eins á Krýsuvíkurvegi. Snjóþekja er á flestum vegum á Vesturlandi og skafrenningur og mjög hvasst og oft á tíðum ansi blint. Á Vestfjörðum er búið að opna flesta vegi en sums staðar er þó þæfingsfærð þar sem aðeins er búið að opna einbreitt. Klettsháls er enn ófær en moksturstæki á næsta leiti. Hálka og snjóþekja er á Norðurlandi. Búið er að opna veginn um Öxnadalsheiði en þar er hvasst, skafrenningur og gengur á með dimmun éljum. Búast má við að vegurin loki aftur um kl.20:00 í kvöld. Fært er út fyrir Tröllaskaga en þar er þó ansi hvasst og byljótt. Það er hálka yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og á Austurlandi er hálka meðal annars á Fjarðarheiði, Fagradal, Öxi og Breiðdalsheiði. Með suðausturströndinni er autt frá Djúpavogi suður í Öræfi en hálkublettir eða hálka þar fyrir vestan. Samgöngur Veður Tengdar fréttir „Hörkuvetrarveður“ gengur yfir landið Vonskuveður hefur verið á Norðan- og vestanverðu landinu framan af degi. Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á Norðurlandi og lokað er fyrir alla umferð um Þröskulda og Öxnadalsheiði. 14. janúar 2018 12:27 Suðurlandsvegur opnaður á ný eftir bílveltu Suðurlandsvegi var lokað skammt austan við Hnappavelli við Stígá vegna umferðaróhapps. 14. janúar 2018 15:47 Víða ófært vegna veðurs Vonskuveður er víða um land í dag og hefur þjóðvegi 1 um Öxnadalsheiði verið lokað vegna veðurs. 14. janúar 2018 10:18 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Vegirnir um Hellisheiði og Þrengsli eru lokaðir. Eins er lokað um Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. Búið er að opna veginn um Öxnadalsheiði en þar er hvasst, skafrenningur og gengur á með dimmun éljum. Búast má við að vegurin loki aftur um kl.20:00 í kvöld samkvæmt frétt á vef Vegagerðarinnar. Lögreglan á Selfossi varar við því að núna sé ekkert ferðaveður á suðurlandi og í uppsveitum þess vegna mjög lélegs skyggnis og gengur á með talsverðum éljum. Það eigi einnig við þá vegi sem eru ekki skráðir lokaðir hjá vegagerð. Sjá má myndarlegar éljagarð vestur af landinu sem stefnir á Snæfellsnes, Dali og yfir Holtavörðuheiði með kvöldinu. Hríð samfellt í tvær til þrjár klst og lítið skyggni. Suðvestanlands heldur áfram að ganga á með mjög dimmum éljum þar til í nótt. Á Vestfjörðum versnar snemma í nótt um leið og lægðarmiðjan kemur til baka. NV allt að 20-25 m/s og kafaldsbylur fylgir. Einnig á Ströndum og við Húnaflóa snemma í fyrramálið. Versnandi veður á Reykjanesbraut Það er hálka eða snjóþekja á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi, víðast hvar ofankoma og sums staðar strekkingsvindur. Versnandi veður er á Reykjanesbraut. Lokað er á Mosfellsheði og Lyngdalsheiði. Ófært er á Kjósarskarði og eins á Krýsuvíkurvegi. Snjóþekja er á flestum vegum á Vesturlandi og skafrenningur og mjög hvasst og oft á tíðum ansi blint. Á Vestfjörðum er búið að opna flesta vegi en sums staðar er þó þæfingsfærð þar sem aðeins er búið að opna einbreitt. Klettsháls er enn ófær en moksturstæki á næsta leiti. Hálka og snjóþekja er á Norðurlandi. Búið er að opna veginn um Öxnadalsheiði en þar er hvasst, skafrenningur og gengur á með dimmun éljum. Búast má við að vegurin loki aftur um kl.20:00 í kvöld. Fært er út fyrir Tröllaskaga en þar er þó ansi hvasst og byljótt. Það er hálka yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og á Austurlandi er hálka meðal annars á Fjarðarheiði, Fagradal, Öxi og Breiðdalsheiði. Með suðausturströndinni er autt frá Djúpavogi suður í Öræfi en hálkublettir eða hálka þar fyrir vestan.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir „Hörkuvetrarveður“ gengur yfir landið Vonskuveður hefur verið á Norðan- og vestanverðu landinu framan af degi. Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á Norðurlandi og lokað er fyrir alla umferð um Þröskulda og Öxnadalsheiði. 14. janúar 2018 12:27 Suðurlandsvegur opnaður á ný eftir bílveltu Suðurlandsvegi var lokað skammt austan við Hnappavelli við Stígá vegna umferðaróhapps. 14. janúar 2018 15:47 Víða ófært vegna veðurs Vonskuveður er víða um land í dag og hefur þjóðvegi 1 um Öxnadalsheiði verið lokað vegna veðurs. 14. janúar 2018 10:18 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
„Hörkuvetrarveður“ gengur yfir landið Vonskuveður hefur verið á Norðan- og vestanverðu landinu framan af degi. Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á Norðurlandi og lokað er fyrir alla umferð um Þröskulda og Öxnadalsheiði. 14. janúar 2018 12:27
Suðurlandsvegur opnaður á ný eftir bílveltu Suðurlandsvegi var lokað skammt austan við Hnappavelli við Stígá vegna umferðaróhapps. 14. janúar 2018 15:47
Víða ófært vegna veðurs Vonskuveður er víða um land í dag og hefur þjóðvegi 1 um Öxnadalsheiði verið lokað vegna veðurs. 14. janúar 2018 10:18