Fimm vilja leiða Sjálfstæðisflokkinn í borginni Jakob Bjarnar skrifar 10. janúar 2018 16:12 Fimm munu berjast um leiðtogasæti Sjálfstæðismanna í borginni. Þá liggur það fyrir hverjir munu gefa kost á sér í sérstakt leiðtogakjör Sjálfstæðisflokksins vegna komandi sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 27. þessa mánaðar. Þetta eru þau: Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Eyþór Arnalds athafnamaður Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Viðar Guðjohnsen athafnamaður Vilhjálmur Bjarnason fyrrverandi alþingismaður. Talsverð umræða hefur verið um það hver muni leiða Sjálfstæðisflokkinn. Davíð Þorláksson, fyrrverandi formaður SUS, varpaði nýverið fram þeirri hugmynd að vert væri að hafa það á stefnuskrá flokksins að staða borgarstjóra væri auglýst. Hugmyndin í sjálfu sér lýsti leiðtogakrísu. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra flokksins, gekk svo langt að seilast út fyrir flokkslínur og bryddaði uppá þeirri hugmynd að Frosti Sigurjónsson yrði fenginn úr Framsóknarflokknum í oddinn. Ýmsir hafa verið nefndir til sögunnar, svo sem Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, sem lýsti því yfir á Facebook-síðu nú síðdegis að hann hafi legið undir feldi en ákveðið eftir mikla innri baráttu að gefa ekki kost á sér. Sama máli gegnir um Völu Pálsdóttur, formann Landsambands Sjálfstæðiskvenna og þá var Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingaður orðuð við leiðtogasætið. Og sjálfsagt mætti nefna fleiri dæmi um þá sem töldust hugsanlegir kandídata. En, þá er það sem sagt fyrirliggjandi að einn af þessum fimm verður leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Viðar Guðjohnsen vill einnig í slaginn Bætist í hóp þeirra sem vilja leiða Sjálfstæðismenn í Reykjavík. 10. janúar 2018 15:22 Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni. 4. janúar 2018 14:42 Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 6. janúar 2018 11:51 Vala fer ekki fram í Reykjavík Komin undan feldi og svarið er nei. 10. janúar 2018 11:37 Björn vill fá Frosta sem leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni Verulegur skjálfti innan Sjálfstæðisflokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningar. 8. janúar 2018 10:59 Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 11:54 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Sjá meira
Þá liggur það fyrir hverjir munu gefa kost á sér í sérstakt leiðtogakjör Sjálfstæðisflokksins vegna komandi sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 27. þessa mánaðar. Þetta eru þau: Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Eyþór Arnalds athafnamaður Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Viðar Guðjohnsen athafnamaður Vilhjálmur Bjarnason fyrrverandi alþingismaður. Talsverð umræða hefur verið um það hver muni leiða Sjálfstæðisflokkinn. Davíð Þorláksson, fyrrverandi formaður SUS, varpaði nýverið fram þeirri hugmynd að vert væri að hafa það á stefnuskrá flokksins að staða borgarstjóra væri auglýst. Hugmyndin í sjálfu sér lýsti leiðtogakrísu. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra flokksins, gekk svo langt að seilast út fyrir flokkslínur og bryddaði uppá þeirri hugmynd að Frosti Sigurjónsson yrði fenginn úr Framsóknarflokknum í oddinn. Ýmsir hafa verið nefndir til sögunnar, svo sem Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, sem lýsti því yfir á Facebook-síðu nú síðdegis að hann hafi legið undir feldi en ákveðið eftir mikla innri baráttu að gefa ekki kost á sér. Sama máli gegnir um Völu Pálsdóttur, formann Landsambands Sjálfstæðiskvenna og þá var Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingaður orðuð við leiðtogasætið. Og sjálfsagt mætti nefna fleiri dæmi um þá sem töldust hugsanlegir kandídata. En, þá er það sem sagt fyrirliggjandi að einn af þessum fimm verður leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Viðar Guðjohnsen vill einnig í slaginn Bætist í hóp þeirra sem vilja leiða Sjálfstæðismenn í Reykjavík. 10. janúar 2018 15:22 Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni. 4. janúar 2018 14:42 Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 6. janúar 2018 11:51 Vala fer ekki fram í Reykjavík Komin undan feldi og svarið er nei. 10. janúar 2018 11:37 Björn vill fá Frosta sem leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni Verulegur skjálfti innan Sjálfstæðisflokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningar. 8. janúar 2018 10:59 Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 11:54 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Sjá meira
Viðar Guðjohnsen vill einnig í slaginn Bætist í hóp þeirra sem vilja leiða Sjálfstæðismenn í Reykjavík. 10. janúar 2018 15:22
Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni. 4. janúar 2018 14:42
Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 6. janúar 2018 11:51
Björn vill fá Frosta sem leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni Verulegur skjálfti innan Sjálfstæðisflokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningar. 8. janúar 2018 10:59
Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 11:54