„Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2018 10:30 Þórunn fer á sviðið 10. febrúar. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Þórunni Antoníu að svara spurningum Vísis. Þórunn mun flytja lagið Ég mun skína eftir hana sjálfa og Agnar Friðbertsson, en hún stígur á sviðið í Hákólabíói 10. febrúar. Hér að neðan má kynnast söngkonunni betur og fá söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Af því að mér fannst það spennandi og lítur út fyrir að vera skemmtilegt ferli, ég hef alltaf sagt að einn daginn prófi ég þetta ævintýri. Þetta er bara svo gaman og íslenska þjóðin elskar þetta og hatar reyndar líka. Þetta er alveg pressa.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Ef við eigum atkvæðið skilið með góðri frammistöðu þá er það óskandi, ég vil að fólk kjósi eftir hverju það hrífst af. En ég mun líka alltaf reyna mitt besta og verða landi og þjóð til sóma ef ég vinn þessa skemmtilegu keppni.Uppáhalds íslenska Eurovision lag og af hverju? „Daði og Svala í fyrra voru bæði með æðisleg lög.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Frá barnæsku er það eftirvænting, mamma að poppa og ég spennt að sjá öll atriðin en í seinni tíð er það klárlega þegar góð vinkona mín hún Dóra Takefusa skellti sér inná klósett í Eurovision partýi og klippti á sig topp um leið og Loreen vann og kom svo út og dansaði við lagið. Það var sjúklega fyndið og skemmtilegt.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Euphoria ekki spurning!! Það er bara eitthvað svo ótrúlega epískt og Loreen er ótrúleg söngkona.“Um hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um að stíga upp úr erfiðleikum, að halda í von í gegnum veikindi og að gefast ekki upp. Við erum partur af stórri heild og tunglið og stjörnurnar skína skærast þegar nóttin er svört og það er mikilvægt að ímynda sér það besta. Þegar mér líður illa er þetta góð mantra. Ég mun skína, það mun ekkert stöðva mig.“Lag: Ég mun skína / ShineHöfundar lags: Þórunn Antonía og Agnar Friðbertsson Höfundur íslensks texta: Þórunn Antonía Höfundur ensks texta: Þórunn Antonía Flytjandi: Þórunn AntoníaHér fyrir neðan má hlusta á Ég mun skína.Hér fyrir neðan má hlusta á Shine. Eurovision Tengdar fréttir „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Þórunni Antoníu að svara spurningum Vísis. Þórunn mun flytja lagið Ég mun skína eftir hana sjálfa og Agnar Friðbertsson, en hún stígur á sviðið í Hákólabíói 10. febrúar. Hér að neðan má kynnast söngkonunni betur og fá söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Af því að mér fannst það spennandi og lítur út fyrir að vera skemmtilegt ferli, ég hef alltaf sagt að einn daginn prófi ég þetta ævintýri. Þetta er bara svo gaman og íslenska þjóðin elskar þetta og hatar reyndar líka. Þetta er alveg pressa.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Ef við eigum atkvæðið skilið með góðri frammistöðu þá er það óskandi, ég vil að fólk kjósi eftir hverju það hrífst af. En ég mun líka alltaf reyna mitt besta og verða landi og þjóð til sóma ef ég vinn þessa skemmtilegu keppni.Uppáhalds íslenska Eurovision lag og af hverju? „Daði og Svala í fyrra voru bæði með æðisleg lög.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Frá barnæsku er það eftirvænting, mamma að poppa og ég spennt að sjá öll atriðin en í seinni tíð er það klárlega þegar góð vinkona mín hún Dóra Takefusa skellti sér inná klósett í Eurovision partýi og klippti á sig topp um leið og Loreen vann og kom svo út og dansaði við lagið. Það var sjúklega fyndið og skemmtilegt.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Euphoria ekki spurning!! Það er bara eitthvað svo ótrúlega epískt og Loreen er ótrúleg söngkona.“Um hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um að stíga upp úr erfiðleikum, að halda í von í gegnum veikindi og að gefast ekki upp. Við erum partur af stórri heild og tunglið og stjörnurnar skína skærast þegar nóttin er svört og það er mikilvægt að ímynda sér það besta. Þegar mér líður illa er þetta góð mantra. Ég mun skína, það mun ekkert stöðva mig.“Lag: Ég mun skína / ShineHöfundar lags: Þórunn Antonía og Agnar Friðbertsson Höfundur íslensks texta: Þórunn Antonía Höfundur ensks texta: Þórunn Antonía Flytjandi: Þórunn AntoníaHér fyrir neðan má hlusta á Ég mun skína.Hér fyrir neðan má hlusta á Shine.
Eurovision Tengdar fréttir „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
„Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00
Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30
„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30