Ármann leiðir lista Sjálfstæðismanna í Kópavogi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. janúar 2018 21:31 Ármann Kr. Ólafsson er bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. vísir/anton Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fara fram þann 26. maí. Fulltrúaráð flokksins í Kópavogi samþykkti lista Sjálfstæðismanna á fundi fyrr í kvöld. Í öðru sæti listans er Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar, Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og skrifstofustjóri, er í þriðja sæti, Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri og bæjarfulltrúi, er í fjórða sæti, Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður og bæjarfulltrúi, er í fimmta sæti og í því sjötta er Jón Finnbogason, lögmaður og varabæjarfulltrúi. „Fulltrúaráðið ákvað í nóvember síðastliðnum að framboðslisti skyldi valinn með uppstillingu að þessu sinni og var níu manna uppstillingarnefnd falið að gera tillögu að framboðslista. Auglýst var eftir framboðum og gáfu alls 22 einstaklingar kost ár sér. Ragnheiður S. Dagsdóttir, formaður uppstillingarnefndar, kynnti tillögu nefndarinnar og tók fram að kynjaskiptingin væri jöfn, hvort sem horft væri til efstu sex eða efstu tólf sæta listans. Meðalaldur á listanum væri 47 ár, þetta væri reynslumikill hópur og mikil fjölbreytni einkenndi starfssvið og menntun frambjóðenda,“ segir í tilkynningu frá fulltrúaráðinu en framboðslistann má sjá hér fyrir neðan.1. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri2. Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar3. Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og skrifstofustjóri4. Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri og bæjarfulltrúi5. Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður og bæjarfulltrúi6. Jón Finnbogason, lögmaður og varabæjarfulltrúi7. Andri Steinn Hilmarsson, blaðamaður og háskólanemi8. Júlíus Hafstein, fyrrverandi skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu9. Halla Karí Hjaltested, framkvæmdastjóri10. Davíð Snær Jónsson, nemandi og grafískur miðlari11. Bergþóra Þórhallsdóttir, deildarstjóri12. Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur13. Kristinn Þór Ingvason, kerfis- og viðskiptafræðingur14. Signý S. Skúladóttir, sölu- og markaðsstjóri15. Kristinn Örn Sigurðsson, nemi16. Valdís Gunnarsdóttir, hagfræðingur17. Jón Haukur Ingvason, framkvæmdastjóri18. Óli M. Lúðvíksson. skrifstofustjóri19. Hannes Þórður Þorvaldsson, lyfjafræðingur20. Lárus Axel Sigurjónsson, flotastýring akstursþjónustu Strætó bs.21. Stefán S. Konráðsson, framkvæmdastjóri22. Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjórnsýslufræðingur Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Sjá meira
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fara fram þann 26. maí. Fulltrúaráð flokksins í Kópavogi samþykkti lista Sjálfstæðismanna á fundi fyrr í kvöld. Í öðru sæti listans er Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar, Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og skrifstofustjóri, er í þriðja sæti, Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri og bæjarfulltrúi, er í fjórða sæti, Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður og bæjarfulltrúi, er í fimmta sæti og í því sjötta er Jón Finnbogason, lögmaður og varabæjarfulltrúi. „Fulltrúaráðið ákvað í nóvember síðastliðnum að framboðslisti skyldi valinn með uppstillingu að þessu sinni og var níu manna uppstillingarnefnd falið að gera tillögu að framboðslista. Auglýst var eftir framboðum og gáfu alls 22 einstaklingar kost ár sér. Ragnheiður S. Dagsdóttir, formaður uppstillingarnefndar, kynnti tillögu nefndarinnar og tók fram að kynjaskiptingin væri jöfn, hvort sem horft væri til efstu sex eða efstu tólf sæta listans. Meðalaldur á listanum væri 47 ár, þetta væri reynslumikill hópur og mikil fjölbreytni einkenndi starfssvið og menntun frambjóðenda,“ segir í tilkynningu frá fulltrúaráðinu en framboðslistann má sjá hér fyrir neðan.1. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri2. Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar3. Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og skrifstofustjóri4. Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri og bæjarfulltrúi5. Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður og bæjarfulltrúi6. Jón Finnbogason, lögmaður og varabæjarfulltrúi7. Andri Steinn Hilmarsson, blaðamaður og háskólanemi8. Júlíus Hafstein, fyrrverandi skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu9. Halla Karí Hjaltested, framkvæmdastjóri10. Davíð Snær Jónsson, nemandi og grafískur miðlari11. Bergþóra Þórhallsdóttir, deildarstjóri12. Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur13. Kristinn Þór Ingvason, kerfis- og viðskiptafræðingur14. Signý S. Skúladóttir, sölu- og markaðsstjóri15. Kristinn Örn Sigurðsson, nemi16. Valdís Gunnarsdóttir, hagfræðingur17. Jón Haukur Ingvason, framkvæmdastjóri18. Óli M. Lúðvíksson. skrifstofustjóri19. Hannes Þórður Þorvaldsson, lyfjafræðingur20. Lárus Axel Sigurjónsson, flotastýring akstursþjónustu Strætó bs.21. Stefán S. Konráðsson, framkvæmdastjóri22. Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjórnsýslufræðingur
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Sjá meira