Neyddist til að fara á ball í miðri prófatíð Stefán Árni Pálsson skrifar 5. febrúar 2018 12:30 Þessar fara á sviðið 17. febrúar. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að þeim Stefaníu Svavarsdóttur, Agnesi Marinósdóttur og Regínu Lilju Magnúsdóttur sem koma fram 17. febrúar í Háskólabíói. Þar munu þær flytja lagið Svaka stuð.Af hverju ákváðuð þið að taka þátt?Stefanía: „Agnes sendi mér lagið og ég féll strax fyrir því. Ég hef oft verið beðin um að syngja lög en beðið eftir einhverju sem myndi grípa mig alveg og þetta gerði það svo ég sló til.“Agnes: „Af hverju ekki taka þátt? ég meina hver vill ekki vera með í Söngvakeppninni. Þetta hefur alltaf verið nettur draumur hjá mér að vera með í þessu.“Regína: „Því ég er svo mikill diskóhundur og var sjúk í lagið við fyrstu hlustun.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? Stefanía: „Því við stefnum að því að deila glimmeri og gleði til allra sem þurfa, og Eurovision er svo sannarlega vettvangur fyrir það.“Agnes: „Því að allir þurfa smá stuð í líf sitt, er ekki komið nóg af drama?“Regína: „Nú af því að við ætlum að sprengja þennan umtalaða glimmer skala.“ Uppáhalds íslenska Eurovision lag og af hverju? Stefanía: „Ég elska Eitt lag enn. Það er svo mikið stuð í því, ótrúlega gaman að syngja það og ekki skemmir fyrir að við náðum þriðja besta árangrinum í Eurovision með því.“Agnes: „Sko ég er Páll Óskar fan og Minn hinsti dans verður alltaf á toppnum. Allt við það lag og útfærslu var klikkað.“Regína: „Það er Gleðibankinn.“Eftirminnilegasta Eurovision minningin?Stefanía: „Þegar ég fór á Eurovision í Svíþjóð 2016. Það var ROSALEGT.“Agnes: „Þegar Selma Björns keppti með All out of luck. Ég hélt við myndum vinna þetta no joke.“Regína: „Þegar ég sagði í miðri prófatíð: Okey ég fer á ball ef við lendum í 2. sæti. Svo bara lenti Jóhanna Guðrún í 2. sæti. Mjög skemmtilegt ball og ég náði prófinu.“ Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? Stefanía: „Ég á alltof alltof mörg. Ég myndi segja Wadde Hadde Dudde Da frá árinu 2000. Það var fyrsta keppnin sem ég horfði á frá A-Ö og varð hooked eftir á. Ég set þetta lag á þegar ég vil koma mér í júrógír.“Agnes: „Ég elska Euphoria með Loreen. Það er einhverskonar drama power feelingur sem ég elska sérstaklega þegar ég er að dansa á KIKI.“Regína: „My star frá Lettlandi er eiginlega uppáhalds lagið mitt. Svo er auðvitað þjóðernisballaðan Bistra Voda frá Bosníu og Hersegóvina með bandinu Regina ofarlega á vinsældarlistanum.“Um hvað fjallar lagið?Stefanía: „Það fjallar um að dansa og gleyma sér í gleðinni og sleppa sér.“Agnes: „Þetta er diskó ástarlag ! Milli seiðandi gyðju og djs.“Regína: „Það fjallar um allt sem skiptir máli: dans, gleði og ástina.“Lag: Svaka stuð / Heart Attack Höfundar lags: Agnes Marinósdóttir, Aron Þór Arnarsson og Marino Breki Benjamínsson Höfundar íslensks texta: Agnes Marinósdóttir, Stefanía Svavarsdóttir og Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Höfundur ensks texta: Agnes Marinósdóttir Flytjendur: Stefanía Svavarsdóttir, Agnes Marinósdóttir og Regína Lilja MagnúsdóttirHér að neðan má hlusta á Svaka stuð.Hér að neðan má síðan hlusta á Heart Attack. Eurovision Tengdar fréttir „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00 „Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29. janúar 2018 10:30 Gleyma aldrei þessu símtali Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 1. febrúar 2018 10:30 Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30. janúar 2018 10:30 „Stelpan er einungis með honum út af peningum“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 31. janúar 2018 10:30 Var skíthræddur Þetta er fallegt lag með sterkan boðskap sem höfðar til allra í heiminum held ég, segir Ari Ólafsson, sem flytur lagið Heim í Söngvakeppninni 2018. 2. febrúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að þeim Stefaníu Svavarsdóttur, Agnesi Marinósdóttur og Regínu Lilju Magnúsdóttur sem koma fram 17. febrúar í Háskólabíói. Þar munu þær flytja lagið Svaka stuð.Af hverju ákváðuð þið að taka þátt?Stefanía: „Agnes sendi mér lagið og ég féll strax fyrir því. Ég hef oft verið beðin um að syngja lög en beðið eftir einhverju sem myndi grípa mig alveg og þetta gerði það svo ég sló til.“Agnes: „Af hverju ekki taka þátt? ég meina hver vill ekki vera með í Söngvakeppninni. Þetta hefur alltaf verið nettur draumur hjá mér að vera með í þessu.“Regína: „Því ég er svo mikill diskóhundur og var sjúk í lagið við fyrstu hlustun.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? Stefanía: „Því við stefnum að því að deila glimmeri og gleði til allra sem þurfa, og Eurovision er svo sannarlega vettvangur fyrir það.“Agnes: „Því að allir þurfa smá stuð í líf sitt, er ekki komið nóg af drama?“Regína: „Nú af því að við ætlum að sprengja þennan umtalaða glimmer skala.“ Uppáhalds íslenska Eurovision lag og af hverju? Stefanía: „Ég elska Eitt lag enn. Það er svo mikið stuð í því, ótrúlega gaman að syngja það og ekki skemmir fyrir að við náðum þriðja besta árangrinum í Eurovision með því.“Agnes: „Sko ég er Páll Óskar fan og Minn hinsti dans verður alltaf á toppnum. Allt við það lag og útfærslu var klikkað.“Regína: „Það er Gleðibankinn.“Eftirminnilegasta Eurovision minningin?Stefanía: „Þegar ég fór á Eurovision í Svíþjóð 2016. Það var ROSALEGT.“Agnes: „Þegar Selma Björns keppti með All out of luck. Ég hélt við myndum vinna þetta no joke.“Regína: „Þegar ég sagði í miðri prófatíð: Okey ég fer á ball ef við lendum í 2. sæti. Svo bara lenti Jóhanna Guðrún í 2. sæti. Mjög skemmtilegt ball og ég náði prófinu.“ Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? Stefanía: „Ég á alltof alltof mörg. Ég myndi segja Wadde Hadde Dudde Da frá árinu 2000. Það var fyrsta keppnin sem ég horfði á frá A-Ö og varð hooked eftir á. Ég set þetta lag á þegar ég vil koma mér í júrógír.“Agnes: „Ég elska Euphoria með Loreen. Það er einhverskonar drama power feelingur sem ég elska sérstaklega þegar ég er að dansa á KIKI.“Regína: „My star frá Lettlandi er eiginlega uppáhalds lagið mitt. Svo er auðvitað þjóðernisballaðan Bistra Voda frá Bosníu og Hersegóvina með bandinu Regina ofarlega á vinsældarlistanum.“Um hvað fjallar lagið?Stefanía: „Það fjallar um að dansa og gleyma sér í gleðinni og sleppa sér.“Agnes: „Þetta er diskó ástarlag ! Milli seiðandi gyðju og djs.“Regína: „Það fjallar um allt sem skiptir máli: dans, gleði og ástina.“Lag: Svaka stuð / Heart Attack Höfundar lags: Agnes Marinósdóttir, Aron Þór Arnarsson og Marino Breki Benjamínsson Höfundar íslensks texta: Agnes Marinósdóttir, Stefanía Svavarsdóttir og Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Höfundur ensks texta: Agnes Marinósdóttir Flytjendur: Stefanía Svavarsdóttir, Agnes Marinósdóttir og Regína Lilja MagnúsdóttirHér að neðan má hlusta á Svaka stuð.Hér að neðan má síðan hlusta á Heart Attack.
Eurovision Tengdar fréttir „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00 „Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29. janúar 2018 10:30 Gleyma aldrei þessu símtali Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 1. febrúar 2018 10:30 Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30. janúar 2018 10:30 „Stelpan er einungis með honum út af peningum“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 31. janúar 2018 10:30 Var skíthræddur Þetta er fallegt lag með sterkan boðskap sem höfðar til allra í heiminum held ég, segir Ari Ólafsson, sem flytur lagið Heim í Söngvakeppninni 2018. 2. febrúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira
„Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00
„Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29. janúar 2018 10:30
Gleyma aldrei þessu símtali Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 1. febrúar 2018 10:30
Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30. janúar 2018 10:30
„Stelpan er einungis með honum út af peningum“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 31. janúar 2018 10:30
Var skíthræddur Þetta er fallegt lag með sterkan boðskap sem höfðar til allra í heiminum held ég, segir Ari Ólafsson, sem flytur lagið Heim í Söngvakeppninni 2018. 2. febrúar 2018 10:30
„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30