Um fimmtíu í skýrslutöku í kynferðisbrotamáli Sunna Sæmundsdóttir skrifar 1. febrúar 2018 19:00 Um fimmtíu manns hafa farið í skýrslutöku hjá lögreglu vegna kynferðisbrotamáls sem tengist fyrrverandi starfsmanni barnaverndar. Annar einstaklingur hugðist kæra manninn í dag. Skoðun málsins hjá lögreglu hefur verið skipt í þrennt og sér Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn um að fara yfir feril málsins og komast að því hvers vegna sex mánuðir liðu áður barnavernd var látin vita af því að starfsmaður þeirra hefði verið kærður fyrir kynferðisbrot. „Það kann að þýða að við þurfum að gera einhverjar breytingar á okkar starfsemi, hvernig við erum að móttaka okkar gögn og meðhöndla þau," segir Karl Steinar Valssin, yfirlögregluþjónn. Eftir fjölmörg viðtöl og skýrslutökur er málið farið að skýrast. „Það er búið að taka skýrslur af um 40 til 50 manns í málinu þannig það er búinn að vera mikill gangur í því," segir hann. Ekki sé ljóst hvort einhver verði látinn sæta ábyrgð. „Það er það sem við erum að fara yfir núna. Hvernig svona getur gerst og atburðarrásina sem þarna á sér stað. En að öðru leyti getur maður kannski ekki áttað sig beint á því," segir Karl. Á morgun mun Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu funda með fulltrúa barnaverndar og fara yfir samskipti þessara stofnana. Líkt og kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gær voru yfirvöld í fjórgang með einhverjum hætti látin vita af manninum áður en kæran sem hann á nú yfir höfði sér var lögð fram í ágúst. Þessar tilkynningar bárust að minnsta kosti yfir fimmtán ára tímabil og við skoðun lögreglu er gert ráð fyrir að þolendur séu um sex til sjö talsins. Samkvæmt heimildum fréttastofu fór annar einstaklingur á lögreglustöðina í dag og hugðist leggja fram kæru en honum var vísað frá og beðinn um að koma aftur á morgun. Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar, sér um þann hluta er snýr að rannsókn málanna og segist hann ekki ætla að tjá sig um gang þeirra að svo stöddu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er verið að skoða gömul mál er varða manninn og hefur lögregla meðal annars sett sig í samband við einstaklinginn sem lagði fram kæru árið 2013. Á þeim tíma sagði lögregla að málið væri fyrnt. Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Maðurinn tilkynntur í fjórgang Lögregla var látin vita af meintum brotum starfsmanns á skammtímaheimili fyrir ungmenni í vanda árið 2015 að sögn móður brotaþola. Sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar leggur til að farið verði í áhættugreiningu á sólarhringsstarfsemi fyrir börn og unglinga. 31. janúar 2018 18:45 Öll kynferðisbrotamál í rannsókn yfirfarin Nýtt teymi hjá lögreglu mun yfirfara kynferðisbrotamál í rannsókn eftir mistök. Lögmaður meints brotaþola í máli manns sem sakaður er um áralöng kynferðisbrot gegn ungum pilti segist vita um sjö önnur tilvik. 31. janúar 2018 08:30 Telur sig vita um tíu brotaþola starfsmanns Barnaverndar Sævar Þór Jónsson, réttargæslumaður pilts sem kært hefur starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur fyrir áralöng kynferðisbrot, segist hafa upplýsingar sem bendi til þess að maðurinn kunni að hafa brotið gegn tíu einstaklingum. 30. janúar 2018 19:45 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Um fimmtíu manns hafa farið í skýrslutöku hjá lögreglu vegna kynferðisbrotamáls sem tengist fyrrverandi starfsmanni barnaverndar. Annar einstaklingur hugðist kæra manninn í dag. Skoðun málsins hjá lögreglu hefur verið skipt í þrennt og sér Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn um að fara yfir feril málsins og komast að því hvers vegna sex mánuðir liðu áður barnavernd var látin vita af því að starfsmaður þeirra hefði verið kærður fyrir kynferðisbrot. „Það kann að þýða að við þurfum að gera einhverjar breytingar á okkar starfsemi, hvernig við erum að móttaka okkar gögn og meðhöndla þau," segir Karl Steinar Valssin, yfirlögregluþjónn. Eftir fjölmörg viðtöl og skýrslutökur er málið farið að skýrast. „Það er búið að taka skýrslur af um 40 til 50 manns í málinu þannig það er búinn að vera mikill gangur í því," segir hann. Ekki sé ljóst hvort einhver verði látinn sæta ábyrgð. „Það er það sem við erum að fara yfir núna. Hvernig svona getur gerst og atburðarrásina sem þarna á sér stað. En að öðru leyti getur maður kannski ekki áttað sig beint á því," segir Karl. Á morgun mun Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu funda með fulltrúa barnaverndar og fara yfir samskipti þessara stofnana. Líkt og kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gær voru yfirvöld í fjórgang með einhverjum hætti látin vita af manninum áður en kæran sem hann á nú yfir höfði sér var lögð fram í ágúst. Þessar tilkynningar bárust að minnsta kosti yfir fimmtán ára tímabil og við skoðun lögreglu er gert ráð fyrir að þolendur séu um sex til sjö talsins. Samkvæmt heimildum fréttastofu fór annar einstaklingur á lögreglustöðina í dag og hugðist leggja fram kæru en honum var vísað frá og beðinn um að koma aftur á morgun. Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar, sér um þann hluta er snýr að rannsókn málanna og segist hann ekki ætla að tjá sig um gang þeirra að svo stöddu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er verið að skoða gömul mál er varða manninn og hefur lögregla meðal annars sett sig í samband við einstaklinginn sem lagði fram kæru árið 2013. Á þeim tíma sagði lögregla að málið væri fyrnt.
Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Maðurinn tilkynntur í fjórgang Lögregla var látin vita af meintum brotum starfsmanns á skammtímaheimili fyrir ungmenni í vanda árið 2015 að sögn móður brotaþola. Sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar leggur til að farið verði í áhættugreiningu á sólarhringsstarfsemi fyrir börn og unglinga. 31. janúar 2018 18:45 Öll kynferðisbrotamál í rannsókn yfirfarin Nýtt teymi hjá lögreglu mun yfirfara kynferðisbrotamál í rannsókn eftir mistök. Lögmaður meints brotaþola í máli manns sem sakaður er um áralöng kynferðisbrot gegn ungum pilti segist vita um sjö önnur tilvik. 31. janúar 2018 08:30 Telur sig vita um tíu brotaþola starfsmanns Barnaverndar Sævar Þór Jónsson, réttargæslumaður pilts sem kært hefur starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur fyrir áralöng kynferðisbrot, segist hafa upplýsingar sem bendi til þess að maðurinn kunni að hafa brotið gegn tíu einstaklingum. 30. janúar 2018 19:45 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Maðurinn tilkynntur í fjórgang Lögregla var látin vita af meintum brotum starfsmanns á skammtímaheimili fyrir ungmenni í vanda árið 2015 að sögn móður brotaþola. Sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar leggur til að farið verði í áhættugreiningu á sólarhringsstarfsemi fyrir börn og unglinga. 31. janúar 2018 18:45
Öll kynferðisbrotamál í rannsókn yfirfarin Nýtt teymi hjá lögreglu mun yfirfara kynferðisbrotamál í rannsókn eftir mistök. Lögmaður meints brotaþola í máli manns sem sakaður er um áralöng kynferðisbrot gegn ungum pilti segist vita um sjö önnur tilvik. 31. janúar 2018 08:30
Telur sig vita um tíu brotaþola starfsmanns Barnaverndar Sævar Þór Jónsson, réttargæslumaður pilts sem kært hefur starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur fyrir áralöng kynferðisbrot, segist hafa upplýsingar sem bendi til þess að maðurinn kunni að hafa brotið gegn tíu einstaklingum. 30. janúar 2018 19:45