Kynning á öllum framboðum til stjórnar SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 12. febrúar 2018 11:28 Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn þann 24. febrúar næstkomandi og þar verður kosið til stjórnar félagsins. Sjálfkjörið er í Formann SVFR en eina framboðið sem kom fram var framboð Jóns Þórs Ólafssonar en eins og við höfum greint frá hefur sitjandi formaður, Árni Friðleifsson, ákveðið að gefa ekki kost á sér en hann hefur verið formaður félagsins síðustu fjögur ár og setið alls í 10 ár í stjórn SVFR. Sitjandi stjórnarmenn gefa kost á sér til áframhaldandi setu en tveir aðilar hafa lýst yfir framboði sem ekki hafa setið í stjórn félagsins áður. Kynning á frambjóðendum er á vefsíðu SVFR eða hér. Mest lesið Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn þann 24. febrúar næstkomandi og þar verður kosið til stjórnar félagsins. Sjálfkjörið er í Formann SVFR en eina framboðið sem kom fram var framboð Jóns Þórs Ólafssonar en eins og við höfum greint frá hefur sitjandi formaður, Árni Friðleifsson, ákveðið að gefa ekki kost á sér en hann hefur verið formaður félagsins síðustu fjögur ár og setið alls í 10 ár í stjórn SVFR. Sitjandi stjórnarmenn gefa kost á sér til áframhaldandi setu en tveir aðilar hafa lýst yfir framboði sem ekki hafa setið í stjórn félagsins áður. Kynning á frambjóðendum er á vefsíðu SVFR eða hér.
Mest lesið Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði