„Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2018 13:30 Aron Hannes gaf út nýtt myndband við lagið Gold-Digger í gær. Aron Hannes gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Gold-Digger í gær en hann mun flytja lagið í Söngvakeppninni á laugardaginn. Þá verður framlag Íslands í Eurovision valið. Hönnuðurinn Erna Bergmann bendir á þó nokkur líkindi milli myndbandsins og myndbands Emmsjé Gauta við lagið Hógvær. Í myndbandi Arons Hannesar má sjá hann og bakraddarsöngvarana í ljósum kakíbuxum, í skyrtu með peysu bundna utan um hálsinn. Það er skemmst frá því að segja að menn eru í raun alveg eins klæddir í myndbandi rapparans vinsæla. Erna bendir á þetta á Facebook og sýnir hún mynd máli hennar til stuðnings. Magnús Leifsson leikstýrir myndbandi Emmsjé Gauta og er hann einnig hugmyndasmiður þess.Valli Sport telur myndböndin ekkert lík.„Ég hvet fólk bara til að horfa á myndböndin og bera þau saman. Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík. Þó það sé eitt skjáskot þar sem menn eru svipað klæddir,“ segir Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, umboðsmaður Arons Hannesar. „Mér finnst myndbandið bara frábært og ég óska henni til hamingju með það,“ segir Valli en Guðný Rós Þórhallsdóttir leikstýrði því. Erna Bergmann var stílisti myndbandsins með Emmsjé Gauta. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Gold-Digger. Hér að neðan má síðan sjá myndbandið við lagið Hógvær með Emmsjé Gauta. Eurovision Tengdar fréttir Dagur verður næsti fulltrúi Íslands í Eurovision ef marka má Betsson Stuðullinn á Fókushópinn og Ara Ólafsson er tólf. 28. febrúar 2018 10:37 Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. 27. febrúar 2018 19:03 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Aron Hannes gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Gold-Digger í gær en hann mun flytja lagið í Söngvakeppninni á laugardaginn. Þá verður framlag Íslands í Eurovision valið. Hönnuðurinn Erna Bergmann bendir á þó nokkur líkindi milli myndbandsins og myndbands Emmsjé Gauta við lagið Hógvær. Í myndbandi Arons Hannesar má sjá hann og bakraddarsöngvarana í ljósum kakíbuxum, í skyrtu með peysu bundna utan um hálsinn. Það er skemmst frá því að segja að menn eru í raun alveg eins klæddir í myndbandi rapparans vinsæla. Erna bendir á þetta á Facebook og sýnir hún mynd máli hennar til stuðnings. Magnús Leifsson leikstýrir myndbandi Emmsjé Gauta og er hann einnig hugmyndasmiður þess.Valli Sport telur myndböndin ekkert lík.„Ég hvet fólk bara til að horfa á myndböndin og bera þau saman. Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík. Þó það sé eitt skjáskot þar sem menn eru svipað klæddir,“ segir Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, umboðsmaður Arons Hannesar. „Mér finnst myndbandið bara frábært og ég óska henni til hamingju með það,“ segir Valli en Guðný Rós Þórhallsdóttir leikstýrði því. Erna Bergmann var stílisti myndbandsins með Emmsjé Gauta. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Gold-Digger. Hér að neðan má síðan sjá myndbandið við lagið Hógvær með Emmsjé Gauta.
Eurovision Tengdar fréttir Dagur verður næsti fulltrúi Íslands í Eurovision ef marka má Betsson Stuðullinn á Fókushópinn og Ara Ólafsson er tólf. 28. febrúar 2018 10:37 Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. 27. febrúar 2018 19:03 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Dagur verður næsti fulltrúi Íslands í Eurovision ef marka má Betsson Stuðullinn á Fókushópinn og Ara Ólafsson er tólf. 28. febrúar 2018 10:37
Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. 27. febrúar 2018 19:03