Listi kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktur óbreyttur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. febrúar 2018 18:17 Fundi Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er lokið. Var listi kjörnefndar samþykktur óbreyttur og einróma með handauppréttingu að sögn Skúla Hansen framkvæmdastjóra Varðar. Hvorki Áslaug Friðriksdóttir né Kjartan Magnússon, sitjandi borgarfulltrúar flokksins eru á listanum, eins og Vísir greindi frá fyrr í vikunni. Eyþór Arnalds skipar 1. sætið og Hildur Björnsdóttir 2. sætið. 46 manns skipa listann þar sem verið er að fjölga borgarfulltrúum í 23. Mikið hafði verið rætt um að átök gætu orðið á fundinum vegna stöðu þeirra Áslaugar og Kjartans en Skúli segir engin átök enda tók fundurinn innan við klukkutíma; hófst um klukkan hálfsex og var lokið um 40 mínútum síðar. Rætt var við þau Eyþór og Hildi í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Eyþór lýsti listanum sem breiðum og öflugum sem endurspeglaði breiddina sem borgin hefur. Fólkið á honum væri með mismunandi bakgrunn og hann treysti því vel til að leiða flokkinn til sigurs í borgarstjórnarkosningunum í vor. Markmið Sjálfstæðismanna sagði Eyþór að ná meirihluta í borginni, hvort sem það væri hreinn meirihluti þeirra eða í samstarfi við aðra flokka. Lista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar má sjá hér fyrir neðan.1. Eyþór Laxdal Arnalds, framkvæmdastjóri 2. Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur 3. Valgerður Sigurðardóttir, skrifstofu- og þjónustustjóri 4. Egill Þór Jónsson, teymisstjóri hjá velferðarsviði Reykjavíkur 5. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi og kennari 6. Katrín Atladóttir, forritari 7. Örn Þórðarson, framhaldsskólakennari og varaborgarfulltrúi 8. Björn Gíslason, varaborgarfulltrúi 9. Jórunn Pála Jónasdóttir, lögfræðingur 10. Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur 11. Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, sálfræðinemi 12. Ólafur Kr Guðmundsson, umferðarsérfræðingur 13. Þórdís Pálsdóttir, grunnskólakennari 14. Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra 15. Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður 16. Inga María Hlíðar Thorsteinsson, ljósmóðir 17. Dr. Nína Margrét Grímsdóttir, píanóleikari 18. Elín Jónsdóttir, lögfræðingur 19. Þorlákur Einarsson, sagnfræðingur og listaverkasali 20. Halldór Karl Högnason, rafmagnsverkfræðingur 21. Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur 22. Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri 23. Friðrik Þór Gunnarsson, hagfræðingur 24. Elísabet Gísladóttir, djákni 25. Guðmundur Edgarsson, kennari 26. Steinunn Anna Hannesdóttir, verkfræðingur 27. Friðrik Ármann Guðmundsson, kaupmaður 28. Gylfi Þór Sigurðsson, hagfræðingur 29. Eva Dögg M Sigurgeirsdóttir, atvinnurekandi 30. Elísabet Inga Sigurðardóttir, laganemi 31. Eyþór Eðvarðsson, framkvæmdastjóri 32. Ágústa Tryggvadóttir, hagfræðinemi 33. Oddur Þórðarson, menntaskólanemi 34. Vala Pálsdóttir, viðskiptafræðingur 35. Jónas Jón Hallsson, dagforeldri 36. Ívar Pálsson, viðskiptafræðingur 37. Hafstein Númason, leigubílstjóri 38. Ingveldur Fjeldsted, fulltrúi 39. Kristín Lilja Sigurðardóttir, háskólanemi 40. Bertha Biering, ritari 41. Helga Möller, söngkona 42. Hafdís Björk Hannesdóttir, húsmóðir 43. Arndís Thorarensen, stærðfræðingur 44. Páll Þorgeirsson, heimilislæknir 45. Ágústa Guðmundsdóttir, prófessor 46. Halldór Halldórsson, borgarfulltrúi Fréttin var uppfærð klukkan 18:44. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Stefnir í mikinn átakafund í Valhöll Tekist verður á um tillögu uppstillinganefndar á eftir. 22. febrúar 2018 15:48 Fundinum í Valhöll seinkaði vegna góðrar mætingar Fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík seinkaði um korter í dag vegna gríðarlegrar góðrar mætingar. 22. febrúar 2018 17:52 Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Fleiri fréttir Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira
Fundi Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er lokið. Var listi kjörnefndar samþykktur óbreyttur og einróma með handauppréttingu að sögn Skúla Hansen framkvæmdastjóra Varðar. Hvorki Áslaug Friðriksdóttir né Kjartan Magnússon, sitjandi borgarfulltrúar flokksins eru á listanum, eins og Vísir greindi frá fyrr í vikunni. Eyþór Arnalds skipar 1. sætið og Hildur Björnsdóttir 2. sætið. 46 manns skipa listann þar sem verið er að fjölga borgarfulltrúum í 23. Mikið hafði verið rætt um að átök gætu orðið á fundinum vegna stöðu þeirra Áslaugar og Kjartans en Skúli segir engin átök enda tók fundurinn innan við klukkutíma; hófst um klukkan hálfsex og var lokið um 40 mínútum síðar. Rætt var við þau Eyþór og Hildi í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Eyþór lýsti listanum sem breiðum og öflugum sem endurspeglaði breiddina sem borgin hefur. Fólkið á honum væri með mismunandi bakgrunn og hann treysti því vel til að leiða flokkinn til sigurs í borgarstjórnarkosningunum í vor. Markmið Sjálfstæðismanna sagði Eyþór að ná meirihluta í borginni, hvort sem það væri hreinn meirihluti þeirra eða í samstarfi við aðra flokka. Lista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar má sjá hér fyrir neðan.1. Eyþór Laxdal Arnalds, framkvæmdastjóri 2. Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur 3. Valgerður Sigurðardóttir, skrifstofu- og þjónustustjóri 4. Egill Þór Jónsson, teymisstjóri hjá velferðarsviði Reykjavíkur 5. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi og kennari 6. Katrín Atladóttir, forritari 7. Örn Þórðarson, framhaldsskólakennari og varaborgarfulltrúi 8. Björn Gíslason, varaborgarfulltrúi 9. Jórunn Pála Jónasdóttir, lögfræðingur 10. Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur 11. Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, sálfræðinemi 12. Ólafur Kr Guðmundsson, umferðarsérfræðingur 13. Þórdís Pálsdóttir, grunnskólakennari 14. Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra 15. Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður 16. Inga María Hlíðar Thorsteinsson, ljósmóðir 17. Dr. Nína Margrét Grímsdóttir, píanóleikari 18. Elín Jónsdóttir, lögfræðingur 19. Þorlákur Einarsson, sagnfræðingur og listaverkasali 20. Halldór Karl Högnason, rafmagnsverkfræðingur 21. Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur 22. Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri 23. Friðrik Þór Gunnarsson, hagfræðingur 24. Elísabet Gísladóttir, djákni 25. Guðmundur Edgarsson, kennari 26. Steinunn Anna Hannesdóttir, verkfræðingur 27. Friðrik Ármann Guðmundsson, kaupmaður 28. Gylfi Þór Sigurðsson, hagfræðingur 29. Eva Dögg M Sigurgeirsdóttir, atvinnurekandi 30. Elísabet Inga Sigurðardóttir, laganemi 31. Eyþór Eðvarðsson, framkvæmdastjóri 32. Ágústa Tryggvadóttir, hagfræðinemi 33. Oddur Þórðarson, menntaskólanemi 34. Vala Pálsdóttir, viðskiptafræðingur 35. Jónas Jón Hallsson, dagforeldri 36. Ívar Pálsson, viðskiptafræðingur 37. Hafstein Númason, leigubílstjóri 38. Ingveldur Fjeldsted, fulltrúi 39. Kristín Lilja Sigurðardóttir, háskólanemi 40. Bertha Biering, ritari 41. Helga Möller, söngkona 42. Hafdís Björk Hannesdóttir, húsmóðir 43. Arndís Thorarensen, stærðfræðingur 44. Páll Þorgeirsson, heimilislæknir 45. Ágústa Guðmundsdóttir, prófessor 46. Halldór Halldórsson, borgarfulltrúi Fréttin var uppfærð klukkan 18:44.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Stefnir í mikinn átakafund í Valhöll Tekist verður á um tillögu uppstillinganefndar á eftir. 22. febrúar 2018 15:48 Fundinum í Valhöll seinkaði vegna góðrar mætingar Fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík seinkaði um korter í dag vegna gríðarlegrar góðrar mætingar. 22. febrúar 2018 17:52 Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Fleiri fréttir Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira
Stefnir í mikinn átakafund í Valhöll Tekist verður á um tillögu uppstillinganefndar á eftir. 22. febrúar 2018 15:48
Fundinum í Valhöll seinkaði vegna góðrar mætingar Fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík seinkaði um korter í dag vegna gríðarlegrar góðrar mætingar. 22. febrúar 2018 17:52