Þessum vegum verður mögulega lokað á morgun vegna veðurs Birgir Olgeirsson skrifar 20. febrúar 2018 16:21 Frá lokun Hellisheiðar VÍSIR/JÓHANN K. JÓHANNSSON Líkt og grein hefur verið frá er spáð vonskuveðri á morgun og hefur Vegagerðin gefið út áætlun vegna lokana á vegum. Búast má við að Suðurlandsvegi um Hellisheiði og Þrengsli verði til hádegis á morgun, Vesturlandsvegi um Kjalarnes til ellefu, Vesturlandsvegi um Hafnarfjall til ellefu, Reykjanesbraut til klukkan ellefu og Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði til hádegis.Sjá einnig: Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðumLögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á að veðrið muni skella á með fullum þunga um klukkan sjö í fyrramálið en slotar þegar nær dregur hádegi. Er fólk hvatt til að haga ferðum sínum þannig að fólk sé á ferð fyrir eða eftir veður, en ekki þegar veður er hvað verst.Sjá einnig: Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skólaHér fyrir neðan má sjá nákvæman lista yfir fyrirhugaðar lokanir hjá Vegagerðinni:Suðurlandsvegur um Hellisheiði og Þrengsli milli kl. 06:00 og 12:00 – 13:00Vesturlandsvegur um Kjalarnes milli kl. 08:00 og 11:00Vesturlandsvegur um Hafnarfjall milli kl. 07:00 og 11:00Reykjanesbraut milli kl. 07:00 og 11:00Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði milli kl. 06:00 og 12:00 – 13:00Suðurlandsvegur að Vík í Mýrdal milli kl. 07:00 og 12:00 - 13:00Vegir á Snæfellsnesi og Brattabrekka milli kl. 07:00 og 13:00Holtavörðuheiði milli kl. 08:00 og 13:00Vestfirðir milli kl. 09:00 og 14:00Vegir á Norðurlandi vestra milli kl. 09:00 og 15:00Öxnadalsheiði milli kl. 09:00 og 15:00Vegir á Norðausturlandi milli kl. 10:00 og 17:00Vegir á Austurlandi frá hádegi og fram undir morgun Aðrir vegir geta einnig lokast á meðan veður gengur yfir. Samgöngur Veður Tengdar fréttir WOW varar við röskunum á flugferðum vegna veðurs WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið 20. febrúar 2018 14:39 Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 13:33 Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla Veðurstofan hefur varað við veðurhvelli sem er spáð að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 16:03 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Sjá meira
Líkt og grein hefur verið frá er spáð vonskuveðri á morgun og hefur Vegagerðin gefið út áætlun vegna lokana á vegum. Búast má við að Suðurlandsvegi um Hellisheiði og Þrengsli verði til hádegis á morgun, Vesturlandsvegi um Kjalarnes til ellefu, Vesturlandsvegi um Hafnarfjall til ellefu, Reykjanesbraut til klukkan ellefu og Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði til hádegis.Sjá einnig: Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðumLögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á að veðrið muni skella á með fullum þunga um klukkan sjö í fyrramálið en slotar þegar nær dregur hádegi. Er fólk hvatt til að haga ferðum sínum þannig að fólk sé á ferð fyrir eða eftir veður, en ekki þegar veður er hvað verst.Sjá einnig: Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skólaHér fyrir neðan má sjá nákvæman lista yfir fyrirhugaðar lokanir hjá Vegagerðinni:Suðurlandsvegur um Hellisheiði og Þrengsli milli kl. 06:00 og 12:00 – 13:00Vesturlandsvegur um Kjalarnes milli kl. 08:00 og 11:00Vesturlandsvegur um Hafnarfjall milli kl. 07:00 og 11:00Reykjanesbraut milli kl. 07:00 og 11:00Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði milli kl. 06:00 og 12:00 – 13:00Suðurlandsvegur að Vík í Mýrdal milli kl. 07:00 og 12:00 - 13:00Vegir á Snæfellsnesi og Brattabrekka milli kl. 07:00 og 13:00Holtavörðuheiði milli kl. 08:00 og 13:00Vestfirðir milli kl. 09:00 og 14:00Vegir á Norðurlandi vestra milli kl. 09:00 og 15:00Öxnadalsheiði milli kl. 09:00 og 15:00Vegir á Norðausturlandi milli kl. 10:00 og 17:00Vegir á Austurlandi frá hádegi og fram undir morgun Aðrir vegir geta einnig lokast á meðan veður gengur yfir.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir WOW varar við röskunum á flugferðum vegna veðurs WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið 20. febrúar 2018 14:39 Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 13:33 Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla Veðurstofan hefur varað við veðurhvelli sem er spáð að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 16:03 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Sjá meira
WOW varar við röskunum á flugferðum vegna veðurs WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið 20. febrúar 2018 14:39
Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 13:33
Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla Veðurstofan hefur varað við veðurhvelli sem er spáð að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. 20. febrúar 2018 16:03