Bestu tístin á #12stig: Misjöfn viðbrögð við tárvotu viðtali Ara Birgir Olgeirsson skrifar 3. mars 2018 20:42 Ari Ólafsson brast í grát baksviðs á Söngvakeppninni í kvöld. Hann var svo glaður með kvöldið að tilfinningarnar báru hann ofurliði. Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. Útsendingin hófst á langri ræðu sjónvarpsmannsins Gísla Marteins Baldurssonar þar sem hann skartaði stórum heyrnartólum með hljóðnema. Hörður Ágústsson gerði grín að því með því að benda á að Gísli væri nógu góður til að vera með hjálm á sjónvarpinu en ekki á hjóli. Skrýtið. @gislimarteinn nógu góður til að vera með hjálm í sjónvarpinu en ekki á hjóli. #12stig pic.twitter.com/dRZWlNA87y— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 3, 2018 Fyrstur á svið var Fókus-hópurinn sem flutti lagið Battleline. Vöktu búningarnir athygli líkt og Reynir Jónsson benti á.Það vita það fáir en liðsmenn Fókushópsins léku í Star Trek. #12stig pic.twitter.com/keCFcUwx7n— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 3, 2018 Áttan var önnur á svið með lagið Here For You en þar vakti búningur Sonju Valdin mikla athygli.Hvar er Ronja Ræningjadóttir í dag? Að keppa í söngvakeppninni sjónvarpsins sem Sonja Ræningjadóttir. #12stig pic.twitter.com/Z4xVOTNtKR— Sigrun (@SigrunOsk02) March 3, 2018 Flutningur Áttunnar á laginu á undankvöldi Söngvakeppninnar var talsvert gagnrýndur og gerðu Áttu-liðarnir breytingar á atriðinu.Vel gert hjá Áttunni að laga lagið. #12stig— Thor Hafthors (@thrallur) March 3, 2018 Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson sagði það hafa verið snjallt að láta bakraddir styðja betur við Áttuna.Gríðarleg frammistöðubæting í söng síðan í undanúrslitum hjá öllum atriðum hingað til í kvöld. #12stig— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) March 3, 2018 Euro-Reynir var þó ekkert sérstaklega sáttur Áttuna.Í alvöru gott fólk! Þetta 8-u atriði má bara ekki vinna. Plis! #12stig— Reynir Eurovision (@euroreynir) March 3, 2018 Þriðji á svið var Ari Ólafsson með lagið Our Choice en þegar hann hafði lokið flutningnum brast hann í grát í viðtali baksviðs þar sem tilfinningarnar báru hann ofurliði.Ári fær ÖLL krúttstiginn í kvöld. Klárt mál. Hversu yndislegt viðtal?! #12stig— A. Valdimarsdottir (@avaldimars) March 3, 2018 Það lagðist vel í margaSitjum þrjár að samgleðjast og gráta með Ara #12stig #okþúfærðokkarstig pic.twitter.com/qe69pBZKak— Veronika Rut (@veronrut) March 3, 2018 En aðrir sögðu Ara vera að beita sömu taktík og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sem brast í grát í beinni útsendingu á RÚV daginn fyrir þingkosningar í fyrra.Ætli Ingu Sæland trixið virki líka í Eurovision #12stig pic.twitter.com/SRIi1b8zP8— Sindri Ólafsson (@OlafssonSindri) March 3, 2018 Framlag Heimilistóna, Kúst og fæjó, vakti talsverða lukku. Ef þú ert ekki með aulabros og smá hlýtt í hjartanu yfir kúst og fæjó RN þá þarft þú eitthvað að endurskoða geðlyfjaskammtinn #12stig— Una Hildardóttir (@unaballuna) March 3, 2018 Unga kynslóðin virtist vera hrifin af Kúst og fæjó. Þessi hefur valið og við erum ekki sammála #12stig pic.twitter.com/vOMbkvxz8S— Már Ingólfur Másson (@maserinn) March 3, 2018 Og kannski ástæða fyrir því. Heimilistónar#12stig pic.twitter.com/1bSCO1A3Ua— Golli-Kjartan Þorbj. (@gollmundur) March 3, 2018 Augnaráð bakraddasöngvara Heimilistóna, þeirra Sigurðar Óskarssonar og Odds Júlíussonar, vakti talsverða athygli. Fannst þeir kunnuglegir #12stig pic.twitter.com/lcGW0m0Vxo— Davíð Sighvatsson (@David__Rist) March 3, 2018 Og það var nóg að græja og gera eftir konfetti-sprengju Heimilistóna, þó ekki hafi verið notast við Kúst og fæjó. Hetja kvöldsins #12stig pic.twitter.com/4ziNJppzx6— Anna Pála (@baldursdottir_) March 3, 2018 Einar Bárðarson var á því að Aron Hannes hefði sungið sig alla leið til Lissabon með flutningi sínum í úrslitunum. @AronHannesEmils á mest pro innkomu kvöldsins. Öruggur í loka úrslit og mjög líklega farinn til Lisabon sýnist mér #12stig #Eurovision #ruv #EscToday pic.twitter.com/XuORkIsK9R— Einar Bardar (@Einarbardar) March 3, 2018 Hekla Elísabet var hrifin af flutningi Arons. Let's be real, Aron Hannes er fædd stjarna #12stig— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@a_hekla) March 3, 2018 Texti Golddigger lagsins hefur hins vegar fengið á sig þó nokkra gagnrýni og er Euro-Reynir einn af þeim sem er ekki sérlega hrifinn. Hata báða textana við Golddigger. Lagið fínt en textar báðir vibbar! Ómögulega takk! #12stig— Reynir Eurovision (@euroreynir) March 3, 2018 Dagur Sigurðsson steig síðastur á svið með lagið Í stormi og vakti rödd hans líkt og fyrr mikla athygli. Eftir alla storma vetrarins er ég til í þennan. Ekki hina. Hvaðan kemur þessi rödd?? Takk Dagur. Vá! #12stig.— Rannveig J. Guðmunds (@rannveigjonina) March 3, 2018 Landslið kvenna í knattspyrnu er í verkefni ytra en lét það ekki stöðva sig við að fylgjast með Söngvakeppninni. Fanndís Friðriksdóttir landsliðskona virðist hafa gert upp hug sinn. 1. Dagur 2. Kúst og fæjó #12stig pic.twitter.com/AogNOlr0Un— Fanndís Friðriks (@fanndis90) March 3, 2018 #12stig Tweets Eurovision Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira
Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. Útsendingin hófst á langri ræðu sjónvarpsmannsins Gísla Marteins Baldurssonar þar sem hann skartaði stórum heyrnartólum með hljóðnema. Hörður Ágústsson gerði grín að því með því að benda á að Gísli væri nógu góður til að vera með hjálm á sjónvarpinu en ekki á hjóli. Skrýtið. @gislimarteinn nógu góður til að vera með hjálm í sjónvarpinu en ekki á hjóli. #12stig pic.twitter.com/dRZWlNA87y— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 3, 2018 Fyrstur á svið var Fókus-hópurinn sem flutti lagið Battleline. Vöktu búningarnir athygli líkt og Reynir Jónsson benti á.Það vita það fáir en liðsmenn Fókushópsins léku í Star Trek. #12stig pic.twitter.com/keCFcUwx7n— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 3, 2018 Áttan var önnur á svið með lagið Here For You en þar vakti búningur Sonju Valdin mikla athygli.Hvar er Ronja Ræningjadóttir í dag? Að keppa í söngvakeppninni sjónvarpsins sem Sonja Ræningjadóttir. #12stig pic.twitter.com/Z4xVOTNtKR— Sigrun (@SigrunOsk02) March 3, 2018 Flutningur Áttunnar á laginu á undankvöldi Söngvakeppninnar var talsvert gagnrýndur og gerðu Áttu-liðarnir breytingar á atriðinu.Vel gert hjá Áttunni að laga lagið. #12stig— Thor Hafthors (@thrallur) March 3, 2018 Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson sagði það hafa verið snjallt að láta bakraddir styðja betur við Áttuna.Gríðarleg frammistöðubæting í söng síðan í undanúrslitum hjá öllum atriðum hingað til í kvöld. #12stig— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) March 3, 2018 Euro-Reynir var þó ekkert sérstaklega sáttur Áttuna.Í alvöru gott fólk! Þetta 8-u atriði má bara ekki vinna. Plis! #12stig— Reynir Eurovision (@euroreynir) March 3, 2018 Þriðji á svið var Ari Ólafsson með lagið Our Choice en þegar hann hafði lokið flutningnum brast hann í grát í viðtali baksviðs þar sem tilfinningarnar báru hann ofurliði.Ári fær ÖLL krúttstiginn í kvöld. Klárt mál. Hversu yndislegt viðtal?! #12stig— A. Valdimarsdottir (@avaldimars) March 3, 2018 Það lagðist vel í margaSitjum þrjár að samgleðjast og gráta með Ara #12stig #okþúfærðokkarstig pic.twitter.com/qe69pBZKak— Veronika Rut (@veronrut) March 3, 2018 En aðrir sögðu Ara vera að beita sömu taktík og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sem brast í grát í beinni útsendingu á RÚV daginn fyrir þingkosningar í fyrra.Ætli Ingu Sæland trixið virki líka í Eurovision #12stig pic.twitter.com/SRIi1b8zP8— Sindri Ólafsson (@OlafssonSindri) March 3, 2018 Framlag Heimilistóna, Kúst og fæjó, vakti talsverða lukku. Ef þú ert ekki með aulabros og smá hlýtt í hjartanu yfir kúst og fæjó RN þá þarft þú eitthvað að endurskoða geðlyfjaskammtinn #12stig— Una Hildardóttir (@unaballuna) March 3, 2018 Unga kynslóðin virtist vera hrifin af Kúst og fæjó. Þessi hefur valið og við erum ekki sammála #12stig pic.twitter.com/vOMbkvxz8S— Már Ingólfur Másson (@maserinn) March 3, 2018 Og kannski ástæða fyrir því. Heimilistónar#12stig pic.twitter.com/1bSCO1A3Ua— Golli-Kjartan Þorbj. (@gollmundur) March 3, 2018 Augnaráð bakraddasöngvara Heimilistóna, þeirra Sigurðar Óskarssonar og Odds Júlíussonar, vakti talsverða athygli. Fannst þeir kunnuglegir #12stig pic.twitter.com/lcGW0m0Vxo— Davíð Sighvatsson (@David__Rist) March 3, 2018 Og það var nóg að græja og gera eftir konfetti-sprengju Heimilistóna, þó ekki hafi verið notast við Kúst og fæjó. Hetja kvöldsins #12stig pic.twitter.com/4ziNJppzx6— Anna Pála (@baldursdottir_) March 3, 2018 Einar Bárðarson var á því að Aron Hannes hefði sungið sig alla leið til Lissabon með flutningi sínum í úrslitunum. @AronHannesEmils á mest pro innkomu kvöldsins. Öruggur í loka úrslit og mjög líklega farinn til Lisabon sýnist mér #12stig #Eurovision #ruv #EscToday pic.twitter.com/XuORkIsK9R— Einar Bardar (@Einarbardar) March 3, 2018 Hekla Elísabet var hrifin af flutningi Arons. Let's be real, Aron Hannes er fædd stjarna #12stig— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@a_hekla) March 3, 2018 Texti Golddigger lagsins hefur hins vegar fengið á sig þó nokkra gagnrýni og er Euro-Reynir einn af þeim sem er ekki sérlega hrifinn. Hata báða textana við Golddigger. Lagið fínt en textar báðir vibbar! Ómögulega takk! #12stig— Reynir Eurovision (@euroreynir) March 3, 2018 Dagur Sigurðsson steig síðastur á svið með lagið Í stormi og vakti rödd hans líkt og fyrr mikla athygli. Eftir alla storma vetrarins er ég til í þennan. Ekki hina. Hvaðan kemur þessi rödd?? Takk Dagur. Vá! #12stig.— Rannveig J. Guðmunds (@rannveigjonina) March 3, 2018 Landslið kvenna í knattspyrnu er í verkefni ytra en lét það ekki stöðva sig við að fylgjast með Söngvakeppninni. Fanndís Friðriksdóttir landsliðskona virðist hafa gert upp hug sinn. 1. Dagur 2. Kúst og fæjó #12stig pic.twitter.com/AogNOlr0Un— Fanndís Friðriks (@fanndis90) March 3, 2018 #12stig Tweets
Eurovision Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira