Sjónvarpsfólk missti andlitið eftir skrautlega smökkun Stefán Árni Pálsson skrifar 1. mars 2018 10:30 Hallgrímur smakkaði frumlegan súkkulaðieftirrétt í beinni í gær. RÚV Hin árlega matreiðsluveisla Food and Fun hófst í gær og var fjallað um hátíðina í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi. Fréttamaðurinn Hallgrímur Indriðason var mættur í beina útsendingu frá veitingastaðnum Marshall úti á Granda. Þar ræddi hann við Leif Kolbeins, veitingamann á Marshall restaurant, en hann hefur tekið þátt í hátíðinni í tuttugu ár í röð. Tuttugu veitingarstaðir taka þátt í Food and Fun að þessu sinni. Leifur gaf Hallgrími að smakka súkkulaðieftirrétt þar sem meðal annars mátti finna ferskan ríkotta ost og heslihnetur. Það sem vakti sérstaka athygli voru viðbrögð Hallgríms þegar hann bragðaði á réttinum og sagði fréttamaðurinn: „Þetta er ljómandi gott en ég hef aldrei bragðað neitt þessu líkt. Þetta er mjög sérstök blanda en virkilega góð,“ sagði Hallgrímur í beinni útsendingu á RÚV í gærkvöldi. Ekki voru fréttamennirnir í myndveri RÚV sannfærðir um að Hallgrímur væri að segja alveg sannleikann, ef marka má viðbrögð Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur og Hauks Harðarsonar en bæði voru þau í stökustu vandræðum að halda niðri í sér hlátrinum. Twitter-notandinn Ólafur Thors vakti athygli á málinu í gærkvöldi og sagði hann: „My man smakkaði svo góða súpu að hann fékk heilablóðfall í beinni.“my man smakkaði svo góða súpu að hann fékk heilablóðfall í beinni pic.twitter.com/3YGks6J7VB — Olé! (@olitje) February 28, 2018Sjá má innslagið í heild sinni á vefsíðu RÚV. Matur Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Sjá meira
Hin árlega matreiðsluveisla Food and Fun hófst í gær og var fjallað um hátíðina í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi. Fréttamaðurinn Hallgrímur Indriðason var mættur í beina útsendingu frá veitingastaðnum Marshall úti á Granda. Þar ræddi hann við Leif Kolbeins, veitingamann á Marshall restaurant, en hann hefur tekið þátt í hátíðinni í tuttugu ár í röð. Tuttugu veitingarstaðir taka þátt í Food and Fun að þessu sinni. Leifur gaf Hallgrími að smakka súkkulaðieftirrétt þar sem meðal annars mátti finna ferskan ríkotta ost og heslihnetur. Það sem vakti sérstaka athygli voru viðbrögð Hallgríms þegar hann bragðaði á réttinum og sagði fréttamaðurinn: „Þetta er ljómandi gott en ég hef aldrei bragðað neitt þessu líkt. Þetta er mjög sérstök blanda en virkilega góð,“ sagði Hallgrímur í beinni útsendingu á RÚV í gærkvöldi. Ekki voru fréttamennirnir í myndveri RÚV sannfærðir um að Hallgrímur væri að segja alveg sannleikann, ef marka má viðbrögð Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur og Hauks Harðarsonar en bæði voru þau í stökustu vandræðum að halda niðri í sér hlátrinum. Twitter-notandinn Ólafur Thors vakti athygli á málinu í gærkvöldi og sagði hann: „My man smakkaði svo góða súpu að hann fékk heilablóðfall í beinni.“my man smakkaði svo góða súpu að hann fékk heilablóðfall í beinni pic.twitter.com/3YGks6J7VB — Olé! (@olitje) February 28, 2018Sjá má innslagið í heild sinni á vefsíðu RÚV.
Matur Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Sjá meira