Benedikt tekur við Satt eða logið: „Auðvelt með að ljúga sig í allar áttir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. mars 2018 10:30 Katla, Benedikt og Auðunn í tökum á þættinum í gær. Vísir „Mér líst mjög vel á þetta, sjálfur hef ég mjög gaman af erlendu fyrirmyndinni og var líka þátttakandi í íslensku seríunni í fyrra. Það hentar mér líka ágætlega að sitja við borð í jakkafötum,“ segir Benedikt Valsson, nýr þáttastjórnandi í þættinum Satt eða logið sem hefur göngu sína á ný á Stöð 2 í byrjun apríl. Benedikt segist vera mjög spenntur fyrir verkefninu. „Ég er mjög peppaður. Að búa til og framleiða sjónvarpsþætti er það skemmtilegasta sem ég geri þannig að þetta veður án efa algjör veisla.“ Logi Bergmann var þáttastjórnandi í fyrstu þáttaröðinni en núna tekur Benni við. „Hann setti standardinn og það væri ekkert gaman að þessu ef ég myndi ekki vilja gera þetta dass betur. Nei nei ég segi nú svona, Logi er einn af mínum æsku ædolum og gerði þetta drulluvel svo þetta verður klárlega krefjandi.“ Satt eða logið verður með sama sniði og á síðasta ári og verða þau Auðunn Blöndal og Katla Margrét Þorgeirsdóttir á sínum stað sem fastir keppendur. „Það er engin breyting fyrir utan að þátturinn er búinn að yngja ansi vel upp með minni innkomu. En það er fullt af nýjum gestum og Katla og Auddi eru á sínum stað. Þau eiga sem fyrr mjög auðvelt með að ljúga sig í allar áttir.“ Satt eða logið Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
„Mér líst mjög vel á þetta, sjálfur hef ég mjög gaman af erlendu fyrirmyndinni og var líka þátttakandi í íslensku seríunni í fyrra. Það hentar mér líka ágætlega að sitja við borð í jakkafötum,“ segir Benedikt Valsson, nýr þáttastjórnandi í þættinum Satt eða logið sem hefur göngu sína á ný á Stöð 2 í byrjun apríl. Benedikt segist vera mjög spenntur fyrir verkefninu. „Ég er mjög peppaður. Að búa til og framleiða sjónvarpsþætti er það skemmtilegasta sem ég geri þannig að þetta veður án efa algjör veisla.“ Logi Bergmann var þáttastjórnandi í fyrstu þáttaröðinni en núna tekur Benni við. „Hann setti standardinn og það væri ekkert gaman að þessu ef ég myndi ekki vilja gera þetta dass betur. Nei nei ég segi nú svona, Logi er einn af mínum æsku ædolum og gerði þetta drulluvel svo þetta verður klárlega krefjandi.“ Satt eða logið verður með sama sniði og á síðasta ári og verða þau Auðunn Blöndal og Katla Margrét Þorgeirsdóttir á sínum stað sem fastir keppendur. „Það er engin breyting fyrir utan að þátturinn er búinn að yngja ansi vel upp með minni innkomu. En það er fullt af nýjum gestum og Katla og Auddi eru á sínum stað. Þau eiga sem fyrr mjög auðvelt með að ljúga sig í allar áttir.“
Satt eða logið Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira