Spölur hættir að rukka í Hvalfjarðargöng í september Kjartan Kjartansson skrifar 24. mars 2018 11:45 Hvalfjarðargöng voru opnuð árið 1998 en nú tuttugu árum síðar lítur út fyrir að gjaldtöku verði hætt. Vísir/Pjetur Innheimtu veggjalds í Hvalfjarðargöngum á vegum Spalar verður hætt í september. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær. Ráðherra hefur þó sagt að ekki hafi verið tekin ákvörðun um framhald gjaldheimtu eftir að Vegagerðin tekur göngin yfir á þessu ári. Í frétt á vef Spalar kemur fram að gjaldtökunni verði líklega hætt í síðari hluta september. Nánari tímasetning verði ákveðin í maí. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, sagði í janúar að ekki lægi fyrir hvort gjaldtökunni yrði haldið áfram þegar ríkið tekur við Hvalfjarðargöngunum. Setti hann það meðal annars í samhengi við mögulega tvöföldun gangnanna. Fyrstu tvo mánuði og fram eftir marsmánuði 2018 var jókst umferð um göngin um 2%. Það var undir áætlunum Spalar en ástæðan er sögð ótíð í febrúar og minni umferð af þeim ástæðum en ella hefði verið. Útlit er hins vegar fyrir umtalsverða aukningu umferðar í mars í samanburði við sama mánuð í fyrra. Árið í fyrra var metár í umferð um Hvarlfjarðargöngin. Í skýrslu stjórnar Spalar kom fram að rúmlega tvær og hálf milljón ökutækja hafi farið um göngin í fyrra. Það var fjölgun um 8,3% frá árinu 2016. Meðalumferð árið 2017 var rétt tæplega 7.000 ökutæki á dag en var 6.436 ökutæki á árinu 2016. Hvalfjarðargöng Samgöngur Tengdar fréttir Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. 28. janúar 2018 12:16 Stefna að því að hætta gjaldtöku síðsumars "Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum.“ 4. janúar 2018 13:48 Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12. júlí 2017 11:03 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent Fleiri fréttir Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Sjá meira
Innheimtu veggjalds í Hvalfjarðargöngum á vegum Spalar verður hætt í september. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær. Ráðherra hefur þó sagt að ekki hafi verið tekin ákvörðun um framhald gjaldheimtu eftir að Vegagerðin tekur göngin yfir á þessu ári. Í frétt á vef Spalar kemur fram að gjaldtökunni verði líklega hætt í síðari hluta september. Nánari tímasetning verði ákveðin í maí. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, sagði í janúar að ekki lægi fyrir hvort gjaldtökunni yrði haldið áfram þegar ríkið tekur við Hvalfjarðargöngunum. Setti hann það meðal annars í samhengi við mögulega tvöföldun gangnanna. Fyrstu tvo mánuði og fram eftir marsmánuði 2018 var jókst umferð um göngin um 2%. Það var undir áætlunum Spalar en ástæðan er sögð ótíð í febrúar og minni umferð af þeim ástæðum en ella hefði verið. Útlit er hins vegar fyrir umtalsverða aukningu umferðar í mars í samanburði við sama mánuð í fyrra. Árið í fyrra var metár í umferð um Hvarlfjarðargöngin. Í skýrslu stjórnar Spalar kom fram að rúmlega tvær og hálf milljón ökutækja hafi farið um göngin í fyrra. Það var fjölgun um 8,3% frá árinu 2016. Meðalumferð árið 2017 var rétt tæplega 7.000 ökutæki á dag en var 6.436 ökutæki á árinu 2016.
Hvalfjarðargöng Samgöngur Tengdar fréttir Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. 28. janúar 2018 12:16 Stefna að því að hætta gjaldtöku síðsumars "Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum.“ 4. janúar 2018 13:48 Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12. júlí 2017 11:03 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent Fleiri fréttir Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Sjá meira
Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. 28. janúar 2018 12:16
Stefna að því að hætta gjaldtöku síðsumars "Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum.“ 4. janúar 2018 13:48
Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12. júlí 2017 11:03