Listi VG í Reykjavík samþykktur á félagsfundi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2018 21:04 Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, skipar 1. sæti lista Vinstri grænna í Reykjavík. Aðsent Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til borgarstjórnar í komandi borgarstjórnarkosningum. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, skipar 1. sæti listans, í 2. sæti er Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi, og Þorsteinn V. Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð, skipar 3. sætið. „Við ætlum að halda áfram að auka lífsgæði borgarabúa og minnka álag á fólk og umhverfi með því m.a. að lækka álögur á barnafjölskyldur en við ætlum líka að stórbæta kjör og starfsaðstæður fjölmennra kvennastétta,“ er haft eftir Líf Magneudóttur, oddvita Vinstri grænna, í tilkynningu frá flokknum. Framboðslistann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:1. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi2. Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúiá3. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð4. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, leiklistarkennari og flugfreyja5. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun6. Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi í heimspeki7. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar8. Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, grunnskólakennari9. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðinemi10. Sigrún Jóhannsdóttir, líffræðingur11. Torfi Hjartarson, lektor12. Ewelina Osmialowska, grunnskólakennari13. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og tómstundafræðingur14. Elva Hrönn Hjartardóttir, stjórnmálafræðinemi og flugfreyja15. Þráinn Árni Baldvinsson, tónlistarmaður16. Anna Friðriksdóttir, lyfjafræðingur17. Baldvin Már Baldvinsson, starfsmaður á leikskóla18. Ólína Lind Sigurðardóttir, stjórnmála- og kynjafræðinemi19. Daði Arnar Heiðrúnarson Sigmarsson, stuðningsfulltrúi20. Þórhildur Heimisdóttir, landfræðinemi21. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, gönguleiðsögurmaður og tómstundafræðingur22. Áslaug Thorlacius, skólastjóri23. Stefán Pálsson, sagnfræðingur24. Sigríður Pétursdóttir, kennari25. Styrmir Reynisson, forstöðumaður í Selinu26. Ísold Uggadóttir, kvikmyndaleikstjóri27. Guy Conan Stewart, kennari28. Edda Björnsdóttir, kennari29. Jakob S Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri30. Bergljót María Sigurðardóttir, sálfræðinemi31. Toshiki Toma, prestur32. Sigurbjörg Gísladóttir, efnafræðingur33. Þröstur Brynjarsson, kennari34. Thelma Rut Óskarsdóttir, menntaskólanemi35. Friðrik Dagur Arnarson, framhaldsskólakennari36. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur37. Guðmundur J Kjartansson, landvörður38. Jóhanna Bryndís Helgadóttir, starfs- og námsráðgjafi39. Magnús Sveinn Helgason, sagnfræðingur40. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari41. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi42. Þorgerður H Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur í ReykjavíkurAkademíunni43. Gunnar Helgi Guðjónsson, myndlistamaður44. Úlfar Þormóðsson , rithöfundur45. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur46. Gunnsteinn Gunnarsson, barna- og unglingageðlæknir Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til borgarstjórnar í komandi borgarstjórnarkosningum. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, skipar 1. sæti listans, í 2. sæti er Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi, og Þorsteinn V. Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð, skipar 3. sætið. „Við ætlum að halda áfram að auka lífsgæði borgarabúa og minnka álag á fólk og umhverfi með því m.a. að lækka álögur á barnafjölskyldur en við ætlum líka að stórbæta kjör og starfsaðstæður fjölmennra kvennastétta,“ er haft eftir Líf Magneudóttur, oddvita Vinstri grænna, í tilkynningu frá flokknum. Framboðslistann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:1. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi2. Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúiá3. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð4. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, leiklistarkennari og flugfreyja5. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun6. Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi í heimspeki7. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar8. Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, grunnskólakennari9. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðinemi10. Sigrún Jóhannsdóttir, líffræðingur11. Torfi Hjartarson, lektor12. Ewelina Osmialowska, grunnskólakennari13. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og tómstundafræðingur14. Elva Hrönn Hjartardóttir, stjórnmálafræðinemi og flugfreyja15. Þráinn Árni Baldvinsson, tónlistarmaður16. Anna Friðriksdóttir, lyfjafræðingur17. Baldvin Már Baldvinsson, starfsmaður á leikskóla18. Ólína Lind Sigurðardóttir, stjórnmála- og kynjafræðinemi19. Daði Arnar Heiðrúnarson Sigmarsson, stuðningsfulltrúi20. Þórhildur Heimisdóttir, landfræðinemi21. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, gönguleiðsögurmaður og tómstundafræðingur22. Áslaug Thorlacius, skólastjóri23. Stefán Pálsson, sagnfræðingur24. Sigríður Pétursdóttir, kennari25. Styrmir Reynisson, forstöðumaður í Selinu26. Ísold Uggadóttir, kvikmyndaleikstjóri27. Guy Conan Stewart, kennari28. Edda Björnsdóttir, kennari29. Jakob S Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri30. Bergljót María Sigurðardóttir, sálfræðinemi31. Toshiki Toma, prestur32. Sigurbjörg Gísladóttir, efnafræðingur33. Þröstur Brynjarsson, kennari34. Thelma Rut Óskarsdóttir, menntaskólanemi35. Friðrik Dagur Arnarson, framhaldsskólakennari36. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur37. Guðmundur J Kjartansson, landvörður38. Jóhanna Bryndís Helgadóttir, starfs- og námsráðgjafi39. Magnús Sveinn Helgason, sagnfræðingur40. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari41. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi42. Þorgerður H Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur í ReykjavíkurAkademíunni43. Gunnar Helgi Guðjónsson, myndlistamaður44. Úlfar Þormóðsson , rithöfundur45. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur46. Gunnsteinn Gunnarsson, barna- og unglingageðlæknir
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira