Sara Dögg oddviti Garðabæjarlistans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2018 18:00 Sara Dögg Svanhildardóttir er oddviti Garðabæjarlistans, nýs framboðs í Garðabæ. Sara Dögg Svanhildardóttir, stjórnandi við Arnarskóla, er oddviti nýs sameinaðs framboðs Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata, Viðreisn, Vinstri grænna og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Listinn var kynntur í dag en í tilkynningu segir að Garðabæjarlistinn vilji virkja lyðræðið og auka gagnsæi með þátttöku sinni í bæjarpólitíkinni. Sara Dögg starfaði sem skólastjóri við grunnskóla Hjallastefnunnar til margra ára en í dag er hún einn af stofnendum og stjórnendum Arnarskóla, sérskóla fyrir börn með þroskafrávik. Á meðal annarra sem skipa listann eru knattspyrnukonan Harpa Þorsteinsdóttir og knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson. Eftirfarandi skipa Garðabæjarlistann:1. Sara Dögg Svanhildardóttir Stjórnandi2. Ingvar Arnarson Framhaldsskólakennari3. Harpa Þorsteinsdóttir Lýðheilsufræðingur4. Halldór Jörgensson Tölvunarfræðingur5. Valborg Ösp Á Warén Stjórnmálafræðingur6. Guðjón Pétur Lýðsson Knattspyrnumaður7. Þorbjörg Þorvaldsdóttir Málfræðingur8. Baldur Svavarsson Arkitekt9. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir Mannauðsráðgjafi10. Hannes Ingi Geirsson Grunnskólakennari11. Anna Guðrún Hugadóttir Frv. Starfs og námsráðgjafi12. Guðlaugur Kristmundsson Verkefnastjóri13. Guðrún Elín Herbertsdóttir Viðskiptafræðingur/bæjarfulltrúi14. Tómas Viðar Sverrisson Læknanemi15. Sólveig Guðrún Geirsdóttir Félagsmiðstöðvarstarfsmaður16. Dagur Snær Stefánsson Handboltamaður17. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir Fyrrv. Skólastjóri tónlistarskólans á Álftanesi18. Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Stjórnmálafræðingur19. Fanney Hanna Valgarðsdóttir Þroskaþjálfi20. Snævar Sigurðsson Erfðafræðingur21. Erna Aradóttir Frv. leikskólastjóri22. Steinþór Einarsson Bæjarfulltrúi Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Markadrottningin ætlar að skora gegn xD í Garðabæ Harpa Þorsteinsdóttir markamaskína og landsliðskona, verður á lista nýs sameinaðs framboðs. 21. mars 2018 12:14 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Sara Dögg Svanhildardóttir, stjórnandi við Arnarskóla, er oddviti nýs sameinaðs framboðs Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata, Viðreisn, Vinstri grænna og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Listinn var kynntur í dag en í tilkynningu segir að Garðabæjarlistinn vilji virkja lyðræðið og auka gagnsæi með þátttöku sinni í bæjarpólitíkinni. Sara Dögg starfaði sem skólastjóri við grunnskóla Hjallastefnunnar til margra ára en í dag er hún einn af stofnendum og stjórnendum Arnarskóla, sérskóla fyrir börn með þroskafrávik. Á meðal annarra sem skipa listann eru knattspyrnukonan Harpa Þorsteinsdóttir og knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson. Eftirfarandi skipa Garðabæjarlistann:1. Sara Dögg Svanhildardóttir Stjórnandi2. Ingvar Arnarson Framhaldsskólakennari3. Harpa Þorsteinsdóttir Lýðheilsufræðingur4. Halldór Jörgensson Tölvunarfræðingur5. Valborg Ösp Á Warén Stjórnmálafræðingur6. Guðjón Pétur Lýðsson Knattspyrnumaður7. Þorbjörg Þorvaldsdóttir Málfræðingur8. Baldur Svavarsson Arkitekt9. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir Mannauðsráðgjafi10. Hannes Ingi Geirsson Grunnskólakennari11. Anna Guðrún Hugadóttir Frv. Starfs og námsráðgjafi12. Guðlaugur Kristmundsson Verkefnastjóri13. Guðrún Elín Herbertsdóttir Viðskiptafræðingur/bæjarfulltrúi14. Tómas Viðar Sverrisson Læknanemi15. Sólveig Guðrún Geirsdóttir Félagsmiðstöðvarstarfsmaður16. Dagur Snær Stefánsson Handboltamaður17. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir Fyrrv. Skólastjóri tónlistarskólans á Álftanesi18. Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Stjórnmálafræðingur19. Fanney Hanna Valgarðsdóttir Þroskaþjálfi20. Snævar Sigurðsson Erfðafræðingur21. Erna Aradóttir Frv. leikskólastjóri22. Steinþór Einarsson Bæjarfulltrúi
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Markadrottningin ætlar að skora gegn xD í Garðabæ Harpa Þorsteinsdóttir markamaskína og landsliðskona, verður á lista nýs sameinaðs framboðs. 21. mars 2018 12:14 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Markadrottningin ætlar að skora gegn xD í Garðabæ Harpa Þorsteinsdóttir markamaskína og landsliðskona, verður á lista nýs sameinaðs framboðs. 21. mars 2018 12:14