#Shedrives verðlaunuð í Mið-Austurlöndum Finnur Thorlacius skrifar 22. mars 2018 15:00 Jón Bragi Gíslason hjá Ghostlamp. Herferðin #Shedrives hlaut verðlaunin herferð ársins á Dubai Lynx International Festival Of Creativity nú í vikunni. Herferðin er ætluð að vekja umtal í Saudi Arabíu á meðal kvenna um að læra að keyra þar sem þann 1. júní næstkomandi taka gildi lög í fyrsta skipti sem heimila konum að aka bifreið. Ghostlamp, íslenskt sprotafyrirtæki, vann að þessari herferð með TBWA\RAAD í Dubai. ,,Það er frábært að hafa tekið þátt í þessari herferð sem á eflaust eftir að fá fleiri alþjóðleg verðlaun á þessu ári," segir Jón Bragi Gíslason, framkvæmdastjóri Ghostlamp, um herferðina. ,,Þetta er líklega það erfiðasta sem Ghostlamp hefur tekið að sér. Við áttum alls ekki von á því hvað það er erfitt að fá konur til að tjá sig opinberlega í þessum heimshluta um svo einfaldan hlut eins og að aka bíl. En sem betur fer er verið að breyta lögunum þarna en samfélagið hefur ekki fylgt eftir og herferðin vonandi hjálpar til við það." Heldur Jón Bragi áfram. Herferðin var unnin fyrir Nissan. Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent
Herferðin #Shedrives hlaut verðlaunin herferð ársins á Dubai Lynx International Festival Of Creativity nú í vikunni. Herferðin er ætluð að vekja umtal í Saudi Arabíu á meðal kvenna um að læra að keyra þar sem þann 1. júní næstkomandi taka gildi lög í fyrsta skipti sem heimila konum að aka bifreið. Ghostlamp, íslenskt sprotafyrirtæki, vann að þessari herferð með TBWA\RAAD í Dubai. ,,Það er frábært að hafa tekið þátt í þessari herferð sem á eflaust eftir að fá fleiri alþjóðleg verðlaun á þessu ári," segir Jón Bragi Gíslason, framkvæmdastjóri Ghostlamp, um herferðina. ,,Þetta er líklega það erfiðasta sem Ghostlamp hefur tekið að sér. Við áttum alls ekki von á því hvað það er erfitt að fá konur til að tjá sig opinberlega í þessum heimshluta um svo einfaldan hlut eins og að aka bíl. En sem betur fer er verið að breyta lögunum þarna en samfélagið hefur ekki fylgt eftir og herferðin vonandi hjálpar til við það." Heldur Jón Bragi áfram. Herferðin var unnin fyrir Nissan.
Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent