Fyrsta Íslandsmeistaramótið í PUBG Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2018 15:01 PUBG nýtur gífurlegra vinsælda um heim allan en þar berjast spilarar við aðra á sífellt minnkandi svæði. TEK eSports munu halda fyrsta Íslandsmeistaramótið í PlayerUnknown‘s Battlegrounds (PUBG) um næstu helgi, 24.-25. mars. PUBG nýtur gífurlegra vinsælda um heim allan en þar berjast spilarar við aðra á sífellt minnkandi svæði.Keppt verður í tveggja manna liðum og í fyrstu persónu. Allt að 49 lið munu keppa í hverjum leik samkvæmt Facebook-færslu frá TEK eSports, sem sjá má hér að neðan. Fari skráning yfir 49 lið verður keppt bæði á laugardaginn og sunnudag en annars fer keppnin einungis fram á laugardeginum. Í verðlaun eru tölvuskjáir, mýs, og ýmislegt fleira. Skráningu frekari upplýsingar má finna á Tek.is. Sýnt verður frá mótinu, sem er haldið í samvinnu við Tölvutek og ZOWIE í beinni útsendingu á Twitch. Leikjavísir Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni
TEK eSports munu halda fyrsta Íslandsmeistaramótið í PlayerUnknown‘s Battlegrounds (PUBG) um næstu helgi, 24.-25. mars. PUBG nýtur gífurlegra vinsælda um heim allan en þar berjast spilarar við aðra á sífellt minnkandi svæði.Keppt verður í tveggja manna liðum og í fyrstu persónu. Allt að 49 lið munu keppa í hverjum leik samkvæmt Facebook-færslu frá TEK eSports, sem sjá má hér að neðan. Fari skráning yfir 49 lið verður keppt bæði á laugardaginn og sunnudag en annars fer keppnin einungis fram á laugardeginum. Í verðlaun eru tölvuskjáir, mýs, og ýmislegt fleira. Skráningu frekari upplýsingar má finna á Tek.is. Sýnt verður frá mótinu, sem er haldið í samvinnu við Tölvutek og ZOWIE í beinni útsendingu á Twitch.
Leikjavísir Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni