Sonja orðin yfirmaður Nökkva í Áttunni Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2018 13:30 Sonja Valdin lofar bombum frá sér í sumar. Melkorka mun einbeita sér að sínum miðlum og starfa á Áttan.is. „Bara láta ykkur vita þá er ég líka hætt í Áttunni. Heyrðuð það fyrst hér,“ segir Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir í færslu á Twitter. Hún hefur verið í samfélagsmiðlahópnum Áttan síðustu mánuði. Í gær greindi Vísir frá því að Sonja Valdin væri hætt í Áttunni. Báðar hafa þær vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum Áttunnar.bara láta ykkur vita aður en þið postið “omg hætt i attuni who cares xD” ehstaðar þá er ég líka hætt í Áttuni þið heyrðuð það fyrst hér — melkorka (@melkorka7fn) April 4, 2018„Sonja er að stíga út úr Áttunni og er að fara gera þvílíkt öfluga hluti á sínum miðlum,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason, einn af stofnendum Áttunnar. „Áttan byggir sig þannig upp að ungt fólk fær stökkpall til að koma sér á framfæri og svo þegar það hefur náð því þá getur það farið yfir á sína miðla og gert allt sem því dettur í hug,“ segir Nökkvi sem mun starfa sem umboðsmaður fyrir miðla Sonju. Hún er meðal annars vinsæl á Snapchat. „Ég er því bara orðinn starfsmaður hennar. Ég var yfirmaður Sonju í Áttunni en er í dag orðinn starfsmaður hennar. Hún er að fara droppa bombum í sumar en vill samt hafa hljótt um það eins og staðan er núna,“ segir Nökkvi léttur. Nökkvi segir að brotthvarf Melkorku sé af sömu ástæðum. „Það kemur inn nýr hópur í sumar og munum við finna nýtt fólk í apríl. Melkorka heldur áfram að skrifa inn á Áttan.is og Konni (innsk: Konráð Gunnar Gottliebsson) okkar er ritstjóri þeirrar síður. Við höldum alveg áfram að vinna á sama staðnum.“ Áttan Tengdar fréttir Sonja hætt í Áttunni "Sonja stígur til hliðar,“ segir í tilkynningu frá samfélagsmiðlahópnum Áttunni í stöðufærslu en þar segir að Snapchat-stjarna Sonja Valdin sé hætt í Áttunni. 3. apríl 2018 16:15 Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Lífið samstarf Fleiri fréttir Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Sjá meira
„Bara láta ykkur vita þá er ég líka hætt í Áttunni. Heyrðuð það fyrst hér,“ segir Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir í færslu á Twitter. Hún hefur verið í samfélagsmiðlahópnum Áttan síðustu mánuði. Í gær greindi Vísir frá því að Sonja Valdin væri hætt í Áttunni. Báðar hafa þær vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum Áttunnar.bara láta ykkur vita aður en þið postið “omg hætt i attuni who cares xD” ehstaðar þá er ég líka hætt í Áttuni þið heyrðuð það fyrst hér — melkorka (@melkorka7fn) April 4, 2018„Sonja er að stíga út úr Áttunni og er að fara gera þvílíkt öfluga hluti á sínum miðlum,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason, einn af stofnendum Áttunnar. „Áttan byggir sig þannig upp að ungt fólk fær stökkpall til að koma sér á framfæri og svo þegar það hefur náð því þá getur það farið yfir á sína miðla og gert allt sem því dettur í hug,“ segir Nökkvi sem mun starfa sem umboðsmaður fyrir miðla Sonju. Hún er meðal annars vinsæl á Snapchat. „Ég er því bara orðinn starfsmaður hennar. Ég var yfirmaður Sonju í Áttunni en er í dag orðinn starfsmaður hennar. Hún er að fara droppa bombum í sumar en vill samt hafa hljótt um það eins og staðan er núna,“ segir Nökkvi léttur. Nökkvi segir að brotthvarf Melkorku sé af sömu ástæðum. „Það kemur inn nýr hópur í sumar og munum við finna nýtt fólk í apríl. Melkorka heldur áfram að skrifa inn á Áttan.is og Konni (innsk: Konráð Gunnar Gottliebsson) okkar er ritstjóri þeirrar síður. Við höldum alveg áfram að vinna á sama staðnum.“
Áttan Tengdar fréttir Sonja hætt í Áttunni "Sonja stígur til hliðar,“ segir í tilkynningu frá samfélagsmiðlahópnum Áttunni í stöðufærslu en þar segir að Snapchat-stjarna Sonja Valdin sé hætt í Áttunni. 3. apríl 2018 16:15 Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Lífið samstarf Fleiri fréttir Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Sjá meira
Sonja hætt í Áttunni "Sonja stígur til hliðar,“ segir í tilkynningu frá samfélagsmiðlahópnum Áttunni í stöðufærslu en þar segir að Snapchat-stjarna Sonja Valdin sé hætt í Áttunni. 3. apríl 2018 16:15