Risi úr teknóheiminum spilar inn sumarið Stefán Þór Hjartarson skrifar 18. apríl 2018 06:00 Matrixxman sendi frá sér plötuna Homesick árið 2015 og rauk upp á toppinn í teknóheiminum. Matrixxman er teknó-pródúser og plötusnúður. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir að brasa smá tónlist með Adda Exos, einni aðalsprautu teknótónlistar á Íslandi, og spilar á Húrra í kvöld. „Þetta er stórmerkilegur maður. Hann er eiginlega einn aðalteknó-listamaðurinn í dag. Hann gaf út plötuna Homesick fyrir einum þremur árum og skaust í kjölfarið bara upp á stjörnuhimininn í teknóheiminum og spilar hverja helgi á bestu stöðunum – hann spilar til dæmis á Berghain í hverjum mánuði. Svo var hann uppgötvaður af Depeche Mode. Matrixxman sá sem sagt um að prógrammera synthana á síðustu plötu Depeche Mode, Spirit.“ „Hann stakk upp á því að við myndum gera plötu saman, og ég sagði bara „já“ og hann mætti til Íslands – auðvitað ætlum við að henda í gigg í leiðinni og gera eitthvað skemmtilegt í kvöld,“ segir Arnviður Snorrason, eða Addi Exos eins og flestir þekkja hann, einn aðalmaðurinn í teknósenu okkar Íslendinga. Hann ætlar að henda í heljarinnar teknókvöld á Húrra í kvöld bæði vegna þess hinn funheiti Matrixxman er í bænum að vinna með honum og einnig vegna þess að X/OZ, plötuútgáfa Adda, er að gefa út tvær glænýjar plötur á næstunni. Yagya gefur út EP-plötuna Fifth Force sem kemur út 30. apríl. Þetta er hans fyrsta sóló EP-plata og á henni verða fimm lög. Waage gaf út plötuna W við góðar viðtökur í fyrra og ætlar núna í maí að fylgja henni eftir undir merkjum X/OZ.X/OZ er frekar nýtt batterí, ekki satt?„Jú, ég byrjaði á þessu síðasta vor en núna á þessu ári hafa verið mánaðarlegar útgáfur og munu verða áfram.“ Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Matrixxman er teknó-pródúser og plötusnúður. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir að brasa smá tónlist með Adda Exos, einni aðalsprautu teknótónlistar á Íslandi, og spilar á Húrra í kvöld. „Þetta er stórmerkilegur maður. Hann er eiginlega einn aðalteknó-listamaðurinn í dag. Hann gaf út plötuna Homesick fyrir einum þremur árum og skaust í kjölfarið bara upp á stjörnuhimininn í teknóheiminum og spilar hverja helgi á bestu stöðunum – hann spilar til dæmis á Berghain í hverjum mánuði. Svo var hann uppgötvaður af Depeche Mode. Matrixxman sá sem sagt um að prógrammera synthana á síðustu plötu Depeche Mode, Spirit.“ „Hann stakk upp á því að við myndum gera plötu saman, og ég sagði bara „já“ og hann mætti til Íslands – auðvitað ætlum við að henda í gigg í leiðinni og gera eitthvað skemmtilegt í kvöld,“ segir Arnviður Snorrason, eða Addi Exos eins og flestir þekkja hann, einn aðalmaðurinn í teknósenu okkar Íslendinga. Hann ætlar að henda í heljarinnar teknókvöld á Húrra í kvöld bæði vegna þess hinn funheiti Matrixxman er í bænum að vinna með honum og einnig vegna þess að X/OZ, plötuútgáfa Adda, er að gefa út tvær glænýjar plötur á næstunni. Yagya gefur út EP-plötuna Fifth Force sem kemur út 30. apríl. Þetta er hans fyrsta sóló EP-plata og á henni verða fimm lög. Waage gaf út plötuna W við góðar viðtökur í fyrra og ætlar núna í maí að fylgja henni eftir undir merkjum X/OZ.X/OZ er frekar nýtt batterí, ekki satt?„Jú, ég byrjaði á þessu síðasta vor en núna á þessu ári hafa verið mánaðarlegar útgáfur og munu verða áfram.“
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira