Glimmerherbergið: Jón sýndi slitinn kálfa og kílóin fjúka af keppendum Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2018 11:00 Bergþór Pálsson hefur misst tíu kíló. vísir Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þáttunum Allir geta dansað keppa þjóðþekktir Íslendingar í dansi en þeir dansa við fagdansara og stendur eitt par uppi sem sigurvegari. Í gærkvöldi komu sjö danspör fram og þóttu þau öll standa sig nokkuð vel. Þættirnir eru ávallt í beinni útsendingu og þegar pörin hafa stígið á svið mæta þau í svokallað Glimmerherbergi baksviðs. Þar fara þau í viðtal sem sjá má á Instagram-síðu Stöðvar 2. Viðtölin eru síðan sum sýnd síðar í þáttaröðinni. Margt skemmtilegt gerist baksviðs í Allir geta dansað og má meðal annars nefna að Jón Arnar sýndi áhorfendum meiðslin sín en hann kom fram í gærkvöldi með slitinn vöðva í kálfa. Kálfinn fjólublár og sársaukinn mikill en flestir keppendur eru sammála um það að kílóin er að fjúka af þeim og hefur til að mynda Bergþór Pálsson lést um tíu kíló frá því að æfingar hófust. Hér að neðan má sjá fjörið úr Glimmerherberginu. 900 9001 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:36pm PDT 900 9002 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:40pm PDT 900 9003 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:53pm PDT 900 9004 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:57pm PDT 900 9905 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:06pm PDT 900 9006 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:28pm PDT 900 9007 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:29pm PDT Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Jón Arnar og Hrefna Dís úr leik í Allir geta dansað Þau Jón Arnar og Hrefna Dís dönsuðu enskan vals við lagið Open Arms með Journey í þætti kvöldsins. 15. apríl 2018 21:00 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þáttunum Allir geta dansað keppa þjóðþekktir Íslendingar í dansi en þeir dansa við fagdansara og stendur eitt par uppi sem sigurvegari. Í gærkvöldi komu sjö danspör fram og þóttu þau öll standa sig nokkuð vel. Þættirnir eru ávallt í beinni útsendingu og þegar pörin hafa stígið á svið mæta þau í svokallað Glimmerherbergi baksviðs. Þar fara þau í viðtal sem sjá má á Instagram-síðu Stöðvar 2. Viðtölin eru síðan sum sýnd síðar í þáttaröðinni. Margt skemmtilegt gerist baksviðs í Allir geta dansað og má meðal annars nefna að Jón Arnar sýndi áhorfendum meiðslin sín en hann kom fram í gærkvöldi með slitinn vöðva í kálfa. Kálfinn fjólublár og sársaukinn mikill en flestir keppendur eru sammála um það að kílóin er að fjúka af þeim og hefur til að mynda Bergþór Pálsson lést um tíu kíló frá því að æfingar hófust. Hér að neðan má sjá fjörið úr Glimmerherberginu. 900 9001 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:36pm PDT 900 9002 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:40pm PDT 900 9003 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:53pm PDT 900 9004 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:57pm PDT 900 9905 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:06pm PDT 900 9006 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:28pm PDT 900 9007 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:29pm PDT
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Jón Arnar og Hrefna Dís úr leik í Allir geta dansað Þau Jón Arnar og Hrefna Dís dönsuðu enskan vals við lagið Open Arms með Journey í þætti kvöldsins. 15. apríl 2018 21:00 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
Jón Arnar og Hrefna Dís úr leik í Allir geta dansað Þau Jón Arnar og Hrefna Dís dönsuðu enskan vals við lagið Open Arms með Journey í þætti kvöldsins. 15. apríl 2018 21:00