Gera stólpagrín að „vélrænni“ framkomu Zuckerbergs Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. apríl 2018 19:15 Mark Zuckerberg í þinghúsinu. Vísir/Getty Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. Þar svaraði hann, annan daginn í röð, fyrir aðgerðir fyrirtækisins en Facebook deildi upplýsingum 87 milljóna notenda með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. Heimsbyggðin hefur fylgst vel með fundunum, þar sem ýmislegt hefur komið í ljós um starfsemi Facebook, en þá hefur „vélræn“ framkoma Zuckerberg ekki síður vakið athygli. Í dag hefur Zuckerberg svarað spurningum embættismanna úr orku- og viðskiptamáladeild fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Í yfirheyrslum dagsins hefur m.a. komið fram að upplýsingum um Zuckerberg sjálfan var deilt með Cambridge Analytica.Sjá einnig: Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Netverjar, sem fylgst hafa með fundunum í gær og í dag, hafa þó einna helst gert sér mat úr framkomu Zuckerberg en honum hefur nú ítrekað verið líkt við vélmenni og aðrar ómennskar verur á samfélagsmiðlum. „Við vitum að vélmenni þurfa ekki á vatni að halda,“ skrifaði einn Twitter-notandi og hafði myndskeið af Zuckerberg fá sér vatnssopa við yfirheyrslurnar í gær máli sínu til stuðnings. „Það eru hundrað prósent líkur á því að Mark Zuckerberg sé vélmenni,“ sagði annar.It's clear that Zuckerberg is trying to trick the country into thinking he's human. We know robots don't need water, Mark. pic.twitter.com/fbFFMxhe4g— Based Monitored (@BasedMonitored) April 10, 2018 Hér að neðan má sjá fleiri færslur af samfélagsmiðlum um framkomu Zuckerbergs frammi fyrir þingnefnd. Hér má svo nálgast upptöku af fundi Zuckerbergs og þingnefndar í dag.Is everyone just gonna pretend they didn't notice that an alien is currently inhabiting Mark Zuckerberg's body— Jimmy Tatro (@JimmyTatro) April 11, 2018 That face when you just wanted a faster way to rank girls by looks and ended up installing a fascist government in the most powerful country on earth pic.twitter.com/VEaQjz9Z6s— Zack Bornstein (@ZackBornstein) April 10, 2018 There is a 100% chance Mark #Zuckerberg is a robot pic.twitter.com/KkXiInctXh— Mike Tokes (@MikeTokes) April 11, 2018 Mark Zuckerberg's manner has always reminded me of someone, but I could never quite grasp hold of it. Just now it hit me, watching him testify about data. pic.twitter.com/4Zs2eGlsHD— Matthew Teague (@MatthewTeague) April 10, 2018 Facebook Tengdar fréttir Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. 10. apríl 2018 23:45 Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11. apríl 2018 15:28 Hér getur þú séð hvort að þínum gögnum var deilt með Cambridge Analytica Facebook hefur birt tól þar sem notendur geta komist að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. 10. apríl 2018 16:27 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. Þar svaraði hann, annan daginn í röð, fyrir aðgerðir fyrirtækisins en Facebook deildi upplýsingum 87 milljóna notenda með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. Heimsbyggðin hefur fylgst vel með fundunum, þar sem ýmislegt hefur komið í ljós um starfsemi Facebook, en þá hefur „vélræn“ framkoma Zuckerberg ekki síður vakið athygli. Í dag hefur Zuckerberg svarað spurningum embættismanna úr orku- og viðskiptamáladeild fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Í yfirheyrslum dagsins hefur m.a. komið fram að upplýsingum um Zuckerberg sjálfan var deilt með Cambridge Analytica.Sjá einnig: Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Netverjar, sem fylgst hafa með fundunum í gær og í dag, hafa þó einna helst gert sér mat úr framkomu Zuckerberg en honum hefur nú ítrekað verið líkt við vélmenni og aðrar ómennskar verur á samfélagsmiðlum. „Við vitum að vélmenni þurfa ekki á vatni að halda,“ skrifaði einn Twitter-notandi og hafði myndskeið af Zuckerberg fá sér vatnssopa við yfirheyrslurnar í gær máli sínu til stuðnings. „Það eru hundrað prósent líkur á því að Mark Zuckerberg sé vélmenni,“ sagði annar.It's clear that Zuckerberg is trying to trick the country into thinking he's human. We know robots don't need water, Mark. pic.twitter.com/fbFFMxhe4g— Based Monitored (@BasedMonitored) April 10, 2018 Hér að neðan má sjá fleiri færslur af samfélagsmiðlum um framkomu Zuckerbergs frammi fyrir þingnefnd. Hér má svo nálgast upptöku af fundi Zuckerbergs og þingnefndar í dag.Is everyone just gonna pretend they didn't notice that an alien is currently inhabiting Mark Zuckerberg's body— Jimmy Tatro (@JimmyTatro) April 11, 2018 That face when you just wanted a faster way to rank girls by looks and ended up installing a fascist government in the most powerful country on earth pic.twitter.com/VEaQjz9Z6s— Zack Bornstein (@ZackBornstein) April 10, 2018 There is a 100% chance Mark #Zuckerberg is a robot pic.twitter.com/KkXiInctXh— Mike Tokes (@MikeTokes) April 11, 2018 Mark Zuckerberg's manner has always reminded me of someone, but I could never quite grasp hold of it. Just now it hit me, watching him testify about data. pic.twitter.com/4Zs2eGlsHD— Matthew Teague (@MatthewTeague) April 10, 2018
Facebook Tengdar fréttir Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. 10. apríl 2018 23:45 Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11. apríl 2018 15:28 Hér getur þú séð hvort að þínum gögnum var deilt með Cambridge Analytica Facebook hefur birt tól þar sem notendur geta komist að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. 10. apríl 2018 16:27 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. 10. apríl 2018 23:45
Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11. apríl 2018 15:28
Hér getur þú séð hvort að þínum gögnum var deilt með Cambridge Analytica Facebook hefur birt tól þar sem notendur geta komist að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. 10. apríl 2018 16:27