Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sindri kíki til Eikar en hann fór heim til hennar ári 2014 þegar hún bjó í fallegu húsi við Sunnuveg ásamt fyrrverandi eiginmanni sínum, fótboltakappanum Heiðari Helgusyni.
Í þættinum í kvöld fá áhorfendur að fylgjast með því þegar Eik tekur íbúð sína í nefið og býr til sína eigin svítu á nýja staðnum.
Hér að neðan má sjá brot úr þætti kvöldsins.