Aðeins Berlín og İzmir ofar en Reykjavík Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. apríl 2018 07:06 Erlendir ferðamenn og fólksfjölgun hafa keyrt upp húsnæðisverð í Reykjavík. VÍSIR/ANDRI MARINÓ Reykjavík situr í þriðja sæti yfir þær borgir þar sem fasteignaverð hækkaði mest í fyrra. Ef marka má úttekt fasteignaráðgjafafyrirtækisins Knight Frank hækkaði fasteignaverð í Reykjavík um 16,6 prósent árið 2017. Aðeins þýska höfuðborgin Berlín og tyrkneska strandborgin Ímzír eru fyrir ofan Reykjavík á listanum. Þýskar borgir eru nokkuð fyrirferðamiklar í úttektinni en alls eru fjórar borgir í Þýskalandi, fyrrnefnd Berlín ásamt Hamborg, München og Frankfurt, meðal efstu tíu fasteignamarkaðanna á listanum. Fólksfjögun, hagstæð lánakjör og erlend fjárfesting eru sagðar skýra hina miklu verðhækkarnir í Þýskalandi og óttast margir bólumyndun á fasteignamarkaðnum þar í landi. Í Reykjavík hafa, meðal annars, nýbyggingafrostið eftir Hrun og erlendir ferðamenn keyrt upp fasteignaverð. Topp 10 lista Knight Frank má sjá hér að neðanBerlin 20.5%İzmir 18.5%Reykjavik 16.6%Vancouver 16.0%Hong Kong 14.8%Budapest 15.5%Hamborg 14.1%München 13.8%Rotterdam 13.4%Frankfurt 13.4% Húsnæðismál Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Reykjavík situr í þriðja sæti yfir þær borgir þar sem fasteignaverð hækkaði mest í fyrra. Ef marka má úttekt fasteignaráðgjafafyrirtækisins Knight Frank hækkaði fasteignaverð í Reykjavík um 16,6 prósent árið 2017. Aðeins þýska höfuðborgin Berlín og tyrkneska strandborgin Ímzír eru fyrir ofan Reykjavík á listanum. Þýskar borgir eru nokkuð fyrirferðamiklar í úttektinni en alls eru fjórar borgir í Þýskalandi, fyrrnefnd Berlín ásamt Hamborg, München og Frankfurt, meðal efstu tíu fasteignamarkaðanna á listanum. Fólksfjögun, hagstæð lánakjör og erlend fjárfesting eru sagðar skýra hina miklu verðhækkarnir í Þýskalandi og óttast margir bólumyndun á fasteignamarkaðnum þar í landi. Í Reykjavík hafa, meðal annars, nýbyggingafrostið eftir Hrun og erlendir ferðamenn keyrt upp fasteignaverð. Topp 10 lista Knight Frank má sjá hér að neðanBerlin 20.5%İzmir 18.5%Reykjavik 16.6%Vancouver 16.0%Hong Kong 14.8%Budapest 15.5%Hamborg 14.1%München 13.8%Rotterdam 13.4%Frankfurt 13.4%
Húsnæðismál Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira