Ari fékk blaðamenn til að rísa úr sætum á blaðamannafundi Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 29. apríl 2018 14:28 Ari Ólafsson söng sig inn í hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar í Söngvakeppni sjónvarpsins. RÚV Ari Ólafsson sagði að honum hefði liðið eins og hann væri frekar lítill á sviðinu í Lissabon eftir fyrstu æfingu íslenska hópsins. Ari og íslenski hópurinn sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir fyrstu æfingu þeirra í vikunni. Ari greinir einnig frá því í viðtalinu að hann muni flytja til London og hefja nám við Royal Academy for Music í haust. Hann ætlar að vera þar í fjögur ár og ná sér í bakkalárgráðu í söng. Talsverðar breytingar hafa verið gerðar á íslenska atriðinu. Hópurinn hefur hætt við hljómsveitarhugmyndina og nú standa bakraddasöngvararnir í hálfhring fyrir aftan Ara. Ari er einnig spurður út í fötin sem hann klæðist á sviðinu en það er Þórunn Clausen, höfundur lagsins, sem var meira inn í því ferli. Ýr Þrastardóttir hannaði fötin og mynstrið sem er á þeim. Þórunn segir að merkingin á bak við það sé að undir niðri berum við öll ýmsar tilfinningar sem ekki sjást á yfirborðinu. Rauði liturinn minni svo á íslensku náttúruna og á þá við jöklana og eldinn sem kraumar undir niðri. Ari var beðinn um að svara gagnrýni sem hann hefur fengið fyrir að sýna tilfinningar á úrslitakvöldinu hér heima og tárin sem þeim fylgdu. Ari sagði að þú getir ekki farið í gegnum lífið án þess að fá á þig gagnrýni en svona sé hann bara og það sé ekkert hægt að gera í því. Ari var spurður út í öndunaræfingar sem hann og Þórunn gera alltaf áður en þau stíga á svið og fékk hann blaðamennina til þess að rísa úr sætum og taka þátt í þessari æfingu með þeim. Viðtalið við Ara og íslenska hópinn má sjá hér að neðan. Eurovision Tengdar fréttir Helga Möller hefur ekki mikla trú á lagi Ara Ólafs Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. 7. apríl 2018 21:47 Ari Ólafs og Guðrún Árný gefa Celine Dion og Andrea Bocelli ekkert eftir Lagið The Prayer er helst þekkt fyrir að vera fallegur dúett með Celine Dion og Andrea Bocelli. 26. mars 2018 15:30 Ari Ólafs og Saara Aalto fóru á kostum í London Eurovisionfarinn Ari Ólafsson kom fram með hinni finnsku Saara Aaalto á skemmtistaðnum Under the Bridge í London í gærkvöldi. 26. apríl 2018 10:30 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Ari Ólafsson sagði að honum hefði liðið eins og hann væri frekar lítill á sviðinu í Lissabon eftir fyrstu æfingu íslenska hópsins. Ari og íslenski hópurinn sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir fyrstu æfingu þeirra í vikunni. Ari greinir einnig frá því í viðtalinu að hann muni flytja til London og hefja nám við Royal Academy for Music í haust. Hann ætlar að vera þar í fjögur ár og ná sér í bakkalárgráðu í söng. Talsverðar breytingar hafa verið gerðar á íslenska atriðinu. Hópurinn hefur hætt við hljómsveitarhugmyndina og nú standa bakraddasöngvararnir í hálfhring fyrir aftan Ara. Ari er einnig spurður út í fötin sem hann klæðist á sviðinu en það er Þórunn Clausen, höfundur lagsins, sem var meira inn í því ferli. Ýr Þrastardóttir hannaði fötin og mynstrið sem er á þeim. Þórunn segir að merkingin á bak við það sé að undir niðri berum við öll ýmsar tilfinningar sem ekki sjást á yfirborðinu. Rauði liturinn minni svo á íslensku náttúruna og á þá við jöklana og eldinn sem kraumar undir niðri. Ari var beðinn um að svara gagnrýni sem hann hefur fengið fyrir að sýna tilfinningar á úrslitakvöldinu hér heima og tárin sem þeim fylgdu. Ari sagði að þú getir ekki farið í gegnum lífið án þess að fá á þig gagnrýni en svona sé hann bara og það sé ekkert hægt að gera í því. Ari var spurður út í öndunaræfingar sem hann og Þórunn gera alltaf áður en þau stíga á svið og fékk hann blaðamennina til þess að rísa úr sætum og taka þátt í þessari æfingu með þeim. Viðtalið við Ara og íslenska hópinn má sjá hér að neðan.
Eurovision Tengdar fréttir Helga Möller hefur ekki mikla trú á lagi Ara Ólafs Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. 7. apríl 2018 21:47 Ari Ólafs og Guðrún Árný gefa Celine Dion og Andrea Bocelli ekkert eftir Lagið The Prayer er helst þekkt fyrir að vera fallegur dúett með Celine Dion og Andrea Bocelli. 26. mars 2018 15:30 Ari Ólafs og Saara Aalto fóru á kostum í London Eurovisionfarinn Ari Ólafsson kom fram með hinni finnsku Saara Aaalto á skemmtistaðnum Under the Bridge í London í gærkvöldi. 26. apríl 2018 10:30 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Helga Möller hefur ekki mikla trú á lagi Ara Ólafs Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. 7. apríl 2018 21:47
Ari Ólafs og Guðrún Árný gefa Celine Dion og Andrea Bocelli ekkert eftir Lagið The Prayer er helst þekkt fyrir að vera fallegur dúett með Celine Dion og Andrea Bocelli. 26. mars 2018 15:30
Ari Ólafs og Saara Aalto fóru á kostum í London Eurovisionfarinn Ari Ólafsson kom fram með hinni finnsku Saara Aaalto á skemmtistaðnum Under the Bridge í London í gærkvöldi. 26. apríl 2018 10:30
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp