Hanna Rún fékk matareitrun: „Ég hélt að ég myndi deyja“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. apríl 2018 14:00 Hanna Rún og Bergþór hafa farið á kostum í þáttunum Allir geta dansað. vísir/atli „Ég er aðeins skárri í dag,“ segir dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir sem fékk matareitrun í gær. Hún gat því lítið sem ekkert æft fyrir næsta þátt í Allir geta dansað. „Ég er mætt upp í World Class til að reyna klár að semja lotuna okkar,“ segir Hanna en hún og Bergþór Pálsson hafa unnið hug og hjörtu þjóðarinnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað sem eru á Stöð 2 á sunnudagskvöldum. „Við erum að labba rútínuna saman í gegn núna. Ég hef ekkert kastað upp í dag, enda er ekki dropi eftir en ég er með rosalega mikla beinverki og orkulaus. Þetta kom upp í gær og þá vaknaði ég með rosalega þaninn maga. Ég og Bergþór byrjum daginn á því að taka æfingu og það gekk bara rosalega vel. Síðan var planið að taka aukaæfingu, en hún stóð bara yfir í tuttugu mínútur og þá varð ég að hlaupa inn á klósett og byrjaði strax að kasta upp þar.“ Eignmaður Hönnu, Nikita Bazev, er staddur erlendis og því fór hún í foreldrahús með einkasoninn. „Ég varð að fara til mömmu og pabba með litla strákinn. Þau voru svona að hjálpa mér að mata hann, koma honum í háttinn og á leikskólann og svona. Ég gat bara ekki labbað og var með mikinn krampa og ótrúlega mikla beinverki. Ég hélt að ég myndi deyja, þetta var algjört ógeð.“ Hún segist hafa kastað upp linnulaust í sex klukkustundir. „Við náðum ekki að klára að semja sporin í gær og núna erum við að labba í gegnum þetta, svo Bergþór geti allavega tekið þetta upp á myndband og æft sig sjálfur.“ Parið dansar saman Quick-Step á sunnudagskvöldið og er það talin einn erfiðasti dansinn í keppninni. Allir geta dansað Dans Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
„Ég er aðeins skárri í dag,“ segir dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir sem fékk matareitrun í gær. Hún gat því lítið sem ekkert æft fyrir næsta þátt í Allir geta dansað. „Ég er mætt upp í World Class til að reyna klár að semja lotuna okkar,“ segir Hanna en hún og Bergþór Pálsson hafa unnið hug og hjörtu þjóðarinnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað sem eru á Stöð 2 á sunnudagskvöldum. „Við erum að labba rútínuna saman í gegn núna. Ég hef ekkert kastað upp í dag, enda er ekki dropi eftir en ég er með rosalega mikla beinverki og orkulaus. Þetta kom upp í gær og þá vaknaði ég með rosalega þaninn maga. Ég og Bergþór byrjum daginn á því að taka æfingu og það gekk bara rosalega vel. Síðan var planið að taka aukaæfingu, en hún stóð bara yfir í tuttugu mínútur og þá varð ég að hlaupa inn á klósett og byrjaði strax að kasta upp þar.“ Eignmaður Hönnu, Nikita Bazev, er staddur erlendis og því fór hún í foreldrahús með einkasoninn. „Ég varð að fara til mömmu og pabba með litla strákinn. Þau voru svona að hjálpa mér að mata hann, koma honum í háttinn og á leikskólann og svona. Ég gat bara ekki labbað og var með mikinn krampa og ótrúlega mikla beinverki. Ég hélt að ég myndi deyja, þetta var algjört ógeð.“ Hún segist hafa kastað upp linnulaust í sex klukkustundir. „Við náðum ekki að klára að semja sporin í gær og núna erum við að labba í gegnum þetta, svo Bergþór geti allavega tekið þetta upp á myndband og æft sig sjálfur.“ Parið dansar saman Quick-Step á sunnudagskvöldið og er það talin einn erfiðasti dansinn í keppninni.
Allir geta dansað Dans Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira