Wall Street Journal rifjar upp hlut Geirs Haarde í hruninu Ingvar Þór Björnsson skrifar 20. apríl 2018 20:39 Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í Landsdómi í mars 2012. Vísir/Vilhelm Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er í viðtali við bandaríska blaðið Wall Street Journal í dag. Í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá efnahagshruninu er fastur liður hjá blaðinu að kanna hvar helstu leikendur í því eru staddir í dag og hvað þeir eru að gera. Í viðtalinu kemur fram að Geir sé enn í áberandi stöðu fyrir landið sem sendiherra Íslands í Washington. Það sé ólíkt öðrum embættismönnum og forstjórum sem hafi látið lítið fyrir sér fara eftir bankahrunið. Hann segir þó í viðtalinu að hann taki ekki lengur ákvarðanirnar og að hann sé kominn í rólegra starf. Þá er rifjað upp samband íslenskra ráðamanna við Gordon Brown, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, og að Brown hafi ásakað ríkisstjórn Geirs um að brjóta gegn lögum með ákvörðunum sínum. Geir hafi ávallt neitað því. Geir er einnig spurður út í þá ákvörðun Landsdóms um að sakfella hann fyrir að hafa ekki haldið nægilega marga ríkisstjórnarfundi um mikilvæg mál í aðdraganda kreppunnar. Segir hann að ákæran hafi verið af pólitískum toga. „Ákæran var pólitísk af hálfu þingsins. Þegar Lehman bankinn féll þá var ekki margt sem við gátum gert, það var allt að fara niður á við alls staðar,“ segir Geir í samtali við WSJ. Þá nefnir fyrrverandi forsætisráðherrann að fólk sem hafi átt þátt í hruninu hafi verið dæmt í fangelsi. „Maður spyr sig hvers vegna það gerðist ekki í Bandaríkjunum,“ segir hann. Landsdómur Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fleiri fréttir Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða Sjá meira
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er í viðtali við bandaríska blaðið Wall Street Journal í dag. Í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá efnahagshruninu er fastur liður hjá blaðinu að kanna hvar helstu leikendur í því eru staddir í dag og hvað þeir eru að gera. Í viðtalinu kemur fram að Geir sé enn í áberandi stöðu fyrir landið sem sendiherra Íslands í Washington. Það sé ólíkt öðrum embættismönnum og forstjórum sem hafi látið lítið fyrir sér fara eftir bankahrunið. Hann segir þó í viðtalinu að hann taki ekki lengur ákvarðanirnar og að hann sé kominn í rólegra starf. Þá er rifjað upp samband íslenskra ráðamanna við Gordon Brown, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, og að Brown hafi ásakað ríkisstjórn Geirs um að brjóta gegn lögum með ákvörðunum sínum. Geir hafi ávallt neitað því. Geir er einnig spurður út í þá ákvörðun Landsdóms um að sakfella hann fyrir að hafa ekki haldið nægilega marga ríkisstjórnarfundi um mikilvæg mál í aðdraganda kreppunnar. Segir hann að ákæran hafi verið af pólitískum toga. „Ákæran var pólitísk af hálfu þingsins. Þegar Lehman bankinn féll þá var ekki margt sem við gátum gert, það var allt að fara niður á við alls staðar,“ segir Geir í samtali við WSJ. Þá nefnir fyrrverandi forsætisráðherrann að fólk sem hafi átt þátt í hruninu hafi verið dæmt í fangelsi. „Maður spyr sig hvers vegna það gerðist ekki í Bandaríkjunum,“ segir hann.
Landsdómur Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fleiri fréttir Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða Sjá meira